Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
PÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 S8L
f
DAGBOK
VEÐUR
Spá ftd. 12.00 í dag:
Haðskirt Léttskýjað Hátefc»að Skýjað
VEÐURHORFUR í ÐAG
Spá: Fremur hæg norðlæg átl og bjartviðri
víðast hvar. Hiti liklega á bilinu 9 til 17 stig,
hlýjast á Suðuriandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Um helgina er gert ráð fyrir rigningu á sunnan-
verðu landinu, en þunru veðri norðanlands. Á
mánudag er búist við að verði úricomulaust í
flestum landshlutum, en síðan að á þriðjudag og
miðvíkudag verði úrkoma á sunnan- og
austanverðu landinu.
FÆRÐ Á VEGUN {kL 17.30 i gær)
Upplýsingar um fæið eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
simum: 8006315 (grænt númerj og 5631500.
Einnig enu veittar upplýsingar í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars
staðar á iandinu.
Yfirlit Lægð um 600 km suður af landinu er á hreyftngu til
austnorðausturs og hæðaihryggur yfir Austur-Graenlandi
eráaustuiteið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fægna er 9020600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna B og
siðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. Tilaöfaraá
milli spásvæða erýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Akureyri X Veður 11 suU Gbsgow ‘C Veður 4 skýjað
Reykjamk 10 tiricoma í gmnd Hanabag 10 rigiriigásiðJd5L
Bergen 13 ricýjað London 9 skýjað
Helsanki 16 úkomaigænnd Los Angeies 6 tóttEkýjaö
Kaupmanuahofn 14 ajskýjað Lúxemborg 8 skúf á siðJdst
Naresarssuaq 12 ié&skýjað Madríd - heiöskjrí
Nuuk 3 þokaásiðJdsL Mriaga - léttskyjað
Ósió 21 lédskýjað MaHonca 13 léttskýjað
StokJdnimur 17 akkýjað Montreaj -5 hoðskút
Þórshófn 12 skýjað NewYoik B herðskkt
Algarve 28 heðskárt Ortando 17 sfcpað
Amsterdam 17 skýjað Paró 7 skýjað
Bareekna 25 tðtskýjað Madeka 14 lettskýjað
Beriri Róm 1 iéttskýjjað
Chicago 21 haðsfcírt Vri 7 skúr
Fenenar nejoswri Washflngton -27 aisknað
Frankfurt 22 skýjað Wkinipeg -17 aiskýjað
28.JÚNÍ Fjara m Hód m Fjara m Hóð m Fjara m Sólar- uppras Sólihá- ctegisst SÓF Tunglí Siidri
REYKJAWK 337 3.2 9.56 0,7 16.13 35 22.36 05 3.02 13-» 23.56 ga.?n j
ISAFJORÐUR 5.35 1,7 12.00 0,3 1831 15 1336 2330
StGLUFJÖHÐUR 1.44 0,3 8J33 1.0 14.05 0.3 20.25 13 13.18 23.07
DJUPIVOGUR 0.42 1,6 6.50 0,5 1331 15 19.39 0,5 235 13.00 2334 22.49
Sjávaitiæö Tmðast v® TneöatstóislTaamsíforu Morgunblaðtö .'Spmæí rngar íslamte
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 mögur, 8 veikin, 9
skjálfa, 10 þræta, 11
erfíngjar, 13 veisla, 15
refsa, 18 lægja, 21
hlemmur, 22 háski, 23
fugls, 24 pretta.
LÓÐRÉTT:
2 leyfí, 3 látnar, 4 órétt,
5 fíngerði, 6 hóta, 7
týni, 12 gott edli, 14
bókstafur, 15 draga, 16
afréttur, 17 göraul, 18
sundfugl, 19 eldstæði,
20 leöju.
LAUSN SÍBUSTU KROSSGÁTU
Láiétt: - 1 afnám, 4 hoppa, 7 vagns, 8 lesta, 9 alt,
11 gam, 13 hrín, 14 ýkjur, 15 bjór, 17 æfar, 20 hró,
22 aðall, 23 víkur, 24 titra, 25 remma.
Lóðrétt: - 1 alveg, 2 nógur, 3 mása, 4 holt, 5 posar,
6 akarn, 10 ivjur, 12 nýr, 13 hræ, 15 bjart, 16 ólatt,
18 fðkur, 19 rorra, 20 hlúa, 21 óvær.
I dag er föstudagur 28. júní,
180. dagur ársins 1996. Qrð
dagsins: Ég er vínviðurinn, þér
cruð greinamar. Sá ber mikinn
ávöxt, sem er í mér og ég í hon-
um, en án mín getið þér alls
ekkert gjört.
Skipin
Revkjavíkurliöfn: 1
gærmoigun kom Már
SH. Danska varðskipið
Thetís Sár í gær. Green-
land Saga fór í fyrrinótt
frá Revkjavík. Múlafoss
fór í fyrrakvöidi. Europa
fór í fyrradag. Kristrún
Rf Sór I fyrrakvöld.
Daniel 1). fór í fyrrinótL
Úrarais kom í fyrradag.
Úranus og MæfifeB fóru
á miðnætti í gær. Xynd-
ill fór í gær. Stapafelfið
var væntaniegt í gær og
átti að fara um kvöldið.
Bakkafoss fór í gær.
Áshjöm var væntanlegur
i morgun. Hákon ÞH fer
í dag. Rússneski togarinn
t vshgorod fer_ á mið-
nætti í kvöld. Orfirisey
kemur á laugardag.
Hafnarfjarðarhöfn: Á
miðnætti í fynakvöld fór
Kapitan Bognmilov.
Ýmir fór í gærmorgun.
Orshsiley kom í gær-
morgun. Stapafeifið kom
í gærdag til að taka olíu
og fór strax aftur. Orion
H fór í gærmorgun.
Fréttir
Silfurlínau, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjðn-
;:sta fyrir eldri boigara
dla virka daga frá kl.
16-18.
Ileilbrigðis og trvgg-
ingamálaráðuneytið
hefur skipað Halldór Jó-
hairasson, lækni, til að
vera yfiriæknir við æða-
skurðlækningaskor hand-
lækningadeildar Land-
spítala fiá og með 1. jan-
úar 1996, Krkyán
Steinsson, lækni, til að
vera yfirteknir við gigt-
arskor lyilækningadeild-
ar Landspítala frá og með
1. febrúar 1996, Rafn
Alexander Ragnarsson,
lækni, til að vera yfir-
læknir við lýtalækninga-
skor handlækningadeild-
ar Landspítala frá og með
1. janúar 1996 og Haf-
stein Sæmundsson,
lækni, til að vera yfir-
læknir við legudeild 21-A,
kvennadeild Landspítala
frá og roeð 1. febrú ar
1996 til og með 31. júlí
1996, segir í Lögbirtinga-
btaðinu.
Mannamót
Félag eldri borgara i
Reykjavík. Félagsvist í
(Jóh. 13, 5.)
Risinu í dag kl. 14.
Göngu-Hiólfar fara fiá
Risinu kl. 10 í fyrramálið.
BólstaðarhUð 43. Grill-
veisla í kvöld kl. 17.30.
Einsöngur og dúett: Sig-
rún V. Gestsdóttir og Sig-
ursveinn K. Magnússon.
Diljá Sigursveinsdóttir
leikur á fiðlu. Heiðuis-
gestur og ræðumaður
kvöldsins verður Jón R.
Hjálmareson. Bjónin
Amgrimur Marteinsson
og Ingibjöig Sveinsdóttir
leika fyrir dansi. Skran-
ing í síma 568-5052.
Briddsdeild F.E.B.K.
Spilaður verður tvímenn-
ingur í dag kl. 19 að
Fannborg 8, (Gjábakka).
Síðasti spiladagur þar til
3.9. '96.
Hæðargarður 31. KI. 9
morgunkaffi, kl. 9-17
háigreiðsla, 9-16.30
vinnusiofa, kl. 9-16.30
periusaumur/hannyrðir,
9.30 gönguhópur, 11.30
hádegismatur, kl. 14
brids (nema síðasta föstu-
dag hveis mánaðar) en
þá er eftirmiðdags-
skemmtun. Kl. 15 er efit-
irmiðdagskaffi.
Félag eldri borgara I
KópavogL Spfluð verður
félagsvist að Fannborg 8
(Gjábakka) i dag, föstu-
daginn 28. júní, kl. 20.30.
Húsið er öllum opið.
Félag eldri borgara i
Hafnarfirði. Tveggja
daga ferð um Borgarfjörð
verður farin 20.-21. júlL
Skraning fyrir 15. júlí hjá
Gunnari í síma 555-1252,
Kristjáni í sima 565-3418
eða Kristínu í síma
555-0176.
Aflagrandi 40. Bingó I
dag IdL 14.
Hvassaieiti 56-58. Mið-
vikudaginn 3. júlí kl. 9
verður farin dagsferð til
Víkur í Mýrdal. Sigiing
með hjólabáti fyrir þá
sem þess óska_ Nánari
upplýsingar og skráning
í síma 588-9335.
Hraunbasr 105.1 dag kl.
9 er hútasaumur og al-
menn handavinna, kl. 10
boccia, kl. 11 leikfimi, kL
12 hádegismatur, kl.
13.30 pútt
Hana-N'ú, KópavogL
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað fra Gjá-
bakka, Fannboig 8, kl.
10. Nýtagað molakaffi.
Orlofsnefnd húsmæðra
i Reykjavík. Enn eru
nokkur sæti laus í ferð
til Portúgal 1B. septem-
ber. Hafið samband við
Helgu í sírna 553-1121,
Ingunni í síma 553-6217
eða Eddu í síma
552-0910 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Félagsstarf aidraðra,
Hæðargarði 31. Efitir-
miðdagsskemmtnn kl. 14.
Ferjur
Akraborgin fer alla daga
fiá Akranesi kl. 8, 11,
14 og 17. Frá Reykjavik
kl. 9.30, 12.30, 15.30 og
18.30. Á sunnudögum 1
sumar er kvöldferð frá
Akranesi kl. 20 og frá
Reykjavík kl. 21.30.
Heijólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og fiá Þoriákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudaga
fiú Vestmannaevjum kl.
15.30 og fiá Þoriákshöfn
kl. 19.
Breiðaljarðarferjan
Baldur fer dagiega fiá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og ftá Bijánslæk
dagiega kl. 13 og 19.30.
Komið við í Flaley.
Djúpbálurinn Fagranes
fer í sína næstu ferð fiá
Isafirði til Hesteyrar.
Aðalvikur og aftur til lsa-
Ijarðar á moigun laugar-
dag kl. 9.
Kirkjustarf
Sjöunda dags aðventist-
ar á Islandi: Á laugar-
dag:
Aöventkirfyan, Ingólfs-
stræti 19. Bibiíurann-
sókn kl. 9.45. Guðsþjón-
usta kl. 11.
Safiuiöariieimili að-
ventista, Biikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Bibliurannsókn
að guðsþjónustu lokinni.
Safnaðarheimiii að-
ventista, Gagnheiði 40,
Seifossi. Guðsþjónusta
kl. 10. Biblíurannsókn að
guðsþjónustu iokinni.
Aðventkirkjan, Breka-
stig 17, Vestanannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10.
Loftsalurinn, HóLs-
hrauni 3, Hafnarfirði.
Samkoma kl. 11.
MORGCKKLABItl, Kringlumii 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. AuEÍvsinvar:
569 1111. Áskriftin 569 1122. SÍMBRÉF: Riisijórn 569 1329, fiéuir 569 1181. iþiótlir 569 1156,
sérOlöö 569 1222. auglýsingar 569 1110, skritstota 568 1611, gjaldkcri 569 1115. NETKANG:
MB1@CENTRCM.IS / ÁskriftangjaM 1.700 kr. á minuði innaniands. 1 lausasölu 125 kr. ciutakið.