Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18.JÚLÍ 1996 41 ATVINNIIA UGL YSINGA R Grunnskólar Hornafjarðar Grunnskólakennari óskast Grunnskólakennari óskast að Heppuskóla. í Heppuskóla fer fram kennsla í 8.-10. bekk við góðar aðstæður. Flutningsstyrkur og niðurgreidd húsaleiga. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Ingi Sigbjörnsson, skólastjóri, í síma 478 1321 og Hallur Magnússon, félagsmálastjóri, í síma 478 1500. Hornafjörður Fræðslu- og fjölskylduskrifstofa Skólamálafulltrúi Fræðslu- og fjölskylduskrifstofa Suðaustur- lands, sem staðsett er á Hornafirði, auglýsir eftir skólamálafulltrúa. Skólamálafulltrúi skal hafa kennslufræði- lega menntun og reynslu á sviði skólamála. Meðal verkefna skólamálafulltrúa má nefna: • Almenn kennsluráðgjöf. • Umsjón með fagstjórnun. • Samstarf við skólastjórnendur og kennara um tengsl skólastiga. • Umsjón með vinnslu skólanámsskráa og sýslunámsskrár í samráði við skólastjórn- endur. • Skipulagning endur- og símenntunar. • Eftirlit með starfrækslu kennslugagna- miðstöðvar og skólasafna. • Áætlanagerð og eftirlit með námi og kennslu í samvinnu við skólastjórnendur. • Eftirlit og umsjón með aðbúnaði, skipu- lagi og árangri skólastarfs. Starfssvæði Fræðslu- og fjölskylduskrifstofu Suðausturlands er Austur-Skaftafellssýsla og Djúpivogur. Nánari upplýsingar um starfið gefur félags- málastjóri, Hallur Magnússon, í síma 478 1500. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal senda undirrituðum fyrir föstudaginn 29. júlí nk. Hornafirði, 16.júlí 1996. Bæjarstjóri Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, 780 Hornafirði. Trésmiðir Óskum að bæta við okkur nokkrum trésmiðum sem allra fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Funa- höfða 19, sími 577 3700, og í kvöld í síma 568 5977. Armannsfell m. Funahöfða 19. TRYGGINGASTOFNUN ^7 RÍKISINS Viðskiptafræðingur Tryggingastofnun ríkisins óskar að ráða við- skiptafræðing til starfa á lífeyrisdeild stofn- unarinnar hið fyrsta. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist starfsmannahaldi Tryggingastofnun- ar ríkisins fyrir 1. ágúst nk. n 'O Lausar stöður hjá Reykjanesbæ: Skólamálaskrifstofa Skólasálfræðingur Framlengdur er umsóknarfrestur um stöðu skólasálfræðings til 30. júlí nk. Lögð er áhersla á að sálfræðileg og kennslu- fræðileg menntun nýtist sem best í skóla- starfi. Gerð er krafa um sálfræðimenntun og kennslu- fræðilegan bakgrunn til skólaráðgjafar, leið- sagnar og greiningar og hæfni í mannlegum samskiptum. Laun skv. kjarasamningum Félags bæjar- starfsmanna (STRB) og Reykjanesbæjar. Upplýsingar veitir Eiríkur Hermannsson, skólamálastjóri Reykjanesbæjar, í síma 421 6200. Drífa Sigfúsdóttir, bæjarstjóri. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar: ★ Ein staða á lyflækningadeild. ★ Ein staða á handlækninga- og kvensjúk- dómadeild. ★ Ein staða á öldrunardeild. Ofantaldar stöður eru lausar frá 1. september. ★ Ein staða hjúkrunarfræðings á svæf- ingadeild frá 1. október. Á Sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjöl- breytt starfsemi. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem hafa áhuga á að koma og skoða sjúkrahúsið, eru vel- komnir. Allar nánari upplýsingar veita Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 431 2311 og deildarstjórar viðkomandi deilda. RANNÍS Rannsóknarráð íslands auglýsir Staða deildarsérfræðings vísindasviðs hjá ráðinu er auglýst til umsóknar. Starf deildarsérfræðings á vísindasviði felur í sér sjálfstæð störf undir yfirstjórn forstöðu- manns vísindasviðs. Deildarsérfræðingur hefur m.a. umsjón með framkvæmd úttekta á vísindasviðum eftir ákvörðunum Rannsókn- arráðs íslands og sér um framkvæmd á mati á hluta umsókna, sem koma til sjóða ráðsins. Þá mun deildarsérfræðingur sjá um framkvæmdahlið í alþjóðlegum sam- starfsáætlunum og samskipti við norrænar/ evrópskar samstarfsstofnanir, sem Rann- sóknarráð íslands á aðild að eða samskipti við. Krafist er vísindalegrar sérmenntunar, þekk- ingar á notkun helstu hugbúnaðargerða, góðrar málakunnáttu og góðra samskipta- hæfileika. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendast framkvæmdastjóra Rannsóknarráðs íslands fyrir 11. ágúst nk. RAÐAUGí YSINGAR Sumarlokun Hér með tilkynnist að lögmannsstofur okkar í Lágmúla 7, 6. hæð, Reykjavík, verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 22. júlí til 6. ágúst nk. Lögmannstofa Arnmundar Backman ehf. Lögmannstofa Arnar Höskuldssonar hrl. Lagastoð ehf. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsala Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirtaldri eign: Hafnarbraut 18, Hólmavík, þinglýst eign Ragnars ölvers Ragnarsson- ar, fimmtudaginn 25. júli 1996, kl. 14.00. Geröarbeiöandi er sýslumaðurinn á Hólmavík fyrir innheimtu ríkis- sjóðs. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 15. júlí 1996, Karl Gauti Hjaltason settur. ATVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði óskast á Reykjavíkursvæðinu Fjármálastofnun óskar eftir húsnæði fyrir starfsemi sína. Leitað er að 400-500 fm eign með greiðri aðkomu og góðum bílastæðum. Þeir, sem áhuga hafa, skili upplýsingum til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. þ.m., merktum: „S - 1079“. Iðnaðarhúsnæði - vélsmiðja Til sölu vélsmiðja í nágrenni Reykjavíkur, vel búin vélum og tækjum. Til greina kemur að selja vélar og tæki sér og húsnæði sér. Nánari upplýsingar í símum 483 4550, 483 4750 og 897 4551. auglýsingar HJONAB ANDS- SKÓLINN Sími: 562-9911 ÞJÓNUSTA Hótel á hálfvirði 3ja og 4ra stjörnu í Evrópu frá kr. 680 pr. mann á dag. Hótel- skrá: s. 587 6557 kl. 19-21. FELAGSUF Kl. 20.00: Samkoma. Lautinant Olga Sigþórsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. í § j S Hallveigarstfg 1 • sími 5G1 4330 Dagsferð21. júlí kl. 9.00: Fjallasyrpan 6. ferð, Botnsúlur. Verð 1.400/1.600. Fimmvörðuháls frá Básum 20. júlí kl. 9.00. Ferö fyrir alla, þar sem ekið er upp á Fimmvörðuháls og gengið niður í Bása. Þarf að panta í ferð á skrifstofu. Helgarferð 19.-21. júlí kl. 20.00: Básar. Fjölbreyttar gönguferðir um eina af fegurstu náttúruperlum landsins. Verð 4.900/4.300. Netfang: http:/www.centrum. is/utivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.