Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM íOhu • m " iiu rti Á Stóra sviði Borqarleikhússins F LEIKfilUnifi JIM CAfiTV'RIGHT 3. sýning fim. 18. júlf kl. 20 UPPSELT 4. sýning fös. 19.júlf kl.20 UPPSELT 5. sýninq lau. 20. júlí kl. 20 UPPSELT Aukasýning bri. 23,júlf kl. 20 UPPSELT 7.sýning fim. 25.júlí kl.20 örfA sæti laus B.sýning fös. 26. júlf hl.20 örfá sæti laus ú.sýning sun. 28. júlí kl'20 örfA sæti laus Sýningin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára Miðapantanir http://vortex.is;sioneFree síma 568 8000 y Jackson spilar fyrir ríkasta mann heims ► MICHAEL Jackson, fyrrum tengdasonur rokksins, hélt tón- leika fyrir ríkasta mann í heimi, soldáninn af Brunei og þegna hans síðastliðinn þriðjudag. Tilefnið var 50 ára afmæli sóldánsins sem heit- ir Sir Hassanal Bolkiah, en alls voru áhorfendur 60.000 talsins. Meðal þeirra var Karl Breta- prins, en talið var að Jackson hefði fengið á milli 15 og 20 milljónir dollara fyrir tónleikana. Þótt sú upphæð teljist há á mælikvarða flestra er hún aðeins brotabrot af auðæfum soldánsins, sem talin eru nema 40 milljörðum dollara. Sala áfengis er bönnuð í Brunei og fíkniefnasalar eru umsvifalaust hengdir ef upp um þá kemst. Vestrænir siðir sem orsaka „sið- ferðislega hnignun" eru almennt bannaðir þar í landi, en talsmenn soldánsins segja að popptónleikar séu „í fínu lagi“ og að Michael sé talinn „hreinn" listamaður. Jackson söng 15 lög, með- j al annarra „Billie Jean“, „Thriller", „You Are Not Alone“ og „Black and White“. Sviðsframkoma hans var siðsamlegri en venjulega og lét hann hönd sína ekki leika um ónefndan stað líkam- ans eins og vanalega. Hann lét hins vegar einn starfsmann sinn hlaupa um sviðið með þjóðfána Brunei. ISSN 1021-7150 Dolores getur verið ánægð með dóm- sniðurstöðuna. Dolores fær uppreisn æru ► DOLORES O’Riordan, söng- konu hljómsveitarinnar Cran- berries, voru dæmdar miskabæt- ur upp á 15.550 dollara á þriðju- dag vegna dagblaðsfréttar þess efnis að hún hefði komið fram á tónleikum nærbuxnalaus. The Daily Star hefur beðið hana afsökunar opinberlega á fréttinni. I henni sagði að vindg- ustur hefði lyft pilsi Dolores og þannig hefði mátt greina nær- buxnaleysi hennar. Umræddir tónleikar fóru fram í Hamborg í Þýskalandi. „Staðhæfingin var röng og sakborningurinn viður- kennir það nú,“ segir lögmaður O’Riordan. Hljómsveitin The Cranberries er meðal vinsælustu sveita heims og sló í gegn með laginu „Zombie" fyrir tveimur árum. Nýlega kom út þriðja breið- skifa sveitar- innar, „To the Faithful Departed", sem hlotið hefur mis- jafna dóma en selst engu að síður ágæt- lega. DENZEL Washington fær tveggja milljóna dollara launahækk- Washington fær launahækkun UM HIV-SMIT GOTT NUDDj KYNLÍFSDOÐI KYNFERÐISLÉGT SJALFSMAT i ÁHRIFAMÁTTUR FERÖMÓNA: AST VIÐ FYRSTU LYKT „Fallen“ fyrir 12 milljónir doll- ara, eða 804 milljónir króna. Hann leikur lögreglumann sem uppgötvar að djöfull hefur tek- ið sér bólfestu í líkama morð- ingjans sem hann leitar. Ráð- gert er að tökur hefjist snemma í haust, en leikstjóri er Gregory Hoblit, sá hinn sami og leikstýrði „Primal Fear“ með Richard Gere. Denzel fékk 10 milljónir dollara fyrir leik sinn í mynd- inni „Courage Under Fire“ sem frumsýnd var í síðustu viku við góða aðsókn. Sú mynd gerist í Persaflóastríðinu og mótleikkona Denzels er Meg Ryan. Washington hefur leikið í mörgum „gæðamyndum”, svo sem „Cry Freedom“, „Glory“, „Malcolm X“, „The Pelican Brief“, „Philadelphia“ og „Crimson Tide“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.