Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.07.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ1996 47 I I ! I I í 1 : < ( ( ( i I | ÍDAG ÁRA afmæli. Níræð er í dag, fimmtu- daginn 18. júlí, Magndís Guðmundsdóttir frá Sveinseyri, Tálknafirði, nú búsett á Skjóli, Klepps- vegi 64, Reykjavík. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í safnaðar- heimilinu Borgum, Kastala- gerði 7, á milli kl. 16 og 19. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 18. júlí, er sjötugur Jakob Sig- urðsson fyrrverandi for- stöðumaður tölvudeildar Flugleiða, Reynilundi 1, Garðabæ. Jakob og eig- inkona hans, Ingibjörg Pétursdóttir, dvelja er- lendis um þessar mundir. ÁRA afmæli. Sextug er í dag, fimmtu- daginn 18. júlí, Asta Ólafs- dóttir, Strembugötu 20, Vestmannaeyjum. Hún og eiginmaður hennar, Eyjólf- ur Pálsson, taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 á afmælisdaginn. BRIPS (Jmsjón Guðmundur Páll Arnarson MATT Granovetter, banda- ríski bridspenninn, var sleg- inn blindu þegar hann fór niður á sex hjörtum í eftir- farandi spili. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 5 ▼ 832 ♦ KG653 4 K1064 Suður 4 ÁG43 V ÁD1094 Vestur ♦ Á 4 ÁDG Norður Austur Suður - - 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil vesturs var smátt hjarta upp á kóng austurs. Matthew skrifar sjálfur um spilið í fastadálki sínum í mánaðarriti bandaríska brids- sambandsins. Hann lýsir hugsanagangi sínum svo: „Ein spaðatrompun í borði er í sjálfu sér nóg, því hinum spöðunum má henda niður í u’gulkóng og fjórða laufið. En ef ég þarf að opna spaðann, má ég ekki við því að gefa slag á tromp áður en ég spila laufinu. Vömin gæti þá tekið slag á spaða. Að þessu athug- uðu ákvað ég að trompa tvo spaða og henda einum niður í tígulkóng. Allt gekk að ósk- um þar til ég spilaði tígul- kóng, en þá trompaði austur óvænt: Vestur ♦ 10976 ♦ G65 ♦ D109842 Norður 4 5 V 832 ♦ KG653 4 K10G4 Austur 4 KD82 4 987532 Suður 4 ÁG43 V ÁD1094 ♦ Á 4 ÁDG Eg yfirtrompaði og sótti hjartað í þeirri von að vestur ætti aðeins þijá spaða, en því miður dró hann fram spaða- tiuna og ég fór einn niður. Eftir á að hyggja teldi ég það betri spilamennsku að gefa austri fyrsta slaginn á hjartakóng. Þá get ég tromp- að spaða, aftrompað vestur og kastað tveimur spöðum niður í fríspilin í borði. En í þessari legu dugir það ekki ef austur skiptir yfir í lauf. Eg var feginn þegar ég sá iauflegunal Makker minn hringdi í mig tveimur dögum síðan „Þú varst klaufi að tapa þessum sex hjörtum. Þú þarft ekki annað en að drepa á hjartaás og taka hjartadrottningu í öðrum slag. Spila svo tígulás og laufi, og það skiptir ekki máli þótt austur trompi.““ Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í hjónaband 11. maí í Kópavogskirkju af séra Gunnlaugi Stefánssyni Kristjana Þórdís Jónsdótt- ir og Jóhannes Karl Sveins- son. Heimili þeirra er í Leiru- bakka 20, Reykjavík. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í hjónaband 8. júní í Lágafellskirkju af séra Jóni Þorsteinssyni Guðrún Pétursdóttir og Haraldur Haraldsson. Heimili þeirra er í Skálatúni, Mosfellsbæ. Með morgunkaffinu HÖGNIHREKKVÍSI „atfþá 0<J þjónrvin/vpinn'! ~ STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake KRABBI Afmælisbam dagsins: Þú leggur hart að þér til að tryggja þér ogþínum ör- ugga framtíð. Nýjar vörur mikið úviml Hagstætt verð 10% staðgreiðslu- afsláttur Guðmundur xfeíy'* Andrésson /fiillimiáaaavliui Laugavegi 50 sími 551 3769 Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú nærð hagstæðum samn- ingum í dag, og getur farið að íhuga ferðalag með ást- vini. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt. Naut (20. apríl - 20. maí) (f Þú ert á réttri leið í vinnunni og hugmyndir þínar eru góð- ar. Fylgdu þeim eftir. Þú kemur vini til hjálpar í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú vinnur vel á bak við tjöld- in, og kemur ár þinni vel fyrir borð. Ástvinum berst boð í forvitnilegt samkvæmi þegar kvöldar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hfjg Samningaviðræður, sem þú hefur staðið í að undanfömu, eru að skila árangri, og æv- intýraferð stendur ástvinum til boða. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Það er ekki viturlegt að lána óskilvísum vini peninga í dag. Það verður mikið um að vera í samkvæmislífinu á næstu dögum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Reyndu að sýna erfiðum starfsfélaga umburðarlyndi, þvi hann getur hjálpað þér að ná settu marki. Njóttu kvöldsins heima. VOg (23. sept. - 22. október) Þér verður falið verkefni, sem þú hefur beðið eftir að fá að glíma við. Reyndu að koma í veg fyrir fjölskyldu- deilur í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér berst boð í skemmtiferð, sem þú ættir að þiggja þótt fyrirvari sé lftill. Þú ættir ekki að standa í innkaupum f dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Eitthvað gerist í vinnunni í dag sem veldur þér leiðind- um. En skapið batnar þegar þér verður boðið í spennandi samkvæmi í kvöld. Steingeit (22. des.-19.janúar) Þú þarft að ganga frá ýms- um lausum endum í vinnunni í dag og hefur lítinn tíma aflögu til afþreyingar fyrr en kvölda tekur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Fréttir, sem þér berast ár- degis, koma ánægjulega á óvart. Þú ert með margt á pijónunum, og nú er kominn tími til framkvæmda. Fiskar (19.febrúar-20. mars) ?£* Misskilningur og rangar upplýsingar tefja framgang mála árdegis, en þér býðst þó einstakt tækifæri til að bæta afkomuna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. Stef numót við ísland Njóttu þess að dvelja á Hótel Eddu í sumar og eigðu stefnu- mót við landið þitt í hlýlegu og heimilislegu umhverfi. Boðið er upp á fjölbreyttar veitingar frá morgni til kvölds þar sem veittur er sérstakur barnaafsláttur. Hægt er að velja milli gistingar í uppbúnum herbergjum eða svefnpokapiássi. í næsta nágrenni hótelanna eru ótal möguleikar á skemmti- legri útivist þar sem öll fjölskyldan getur fundið eitthvað við sitt hæfi. Fimmta nóttin er frí! , Ef dvalið er í uppbúnu herbergi í fjórar nætur i á Hótel Eddu í sumar er fimmta nóttin án “ endurgjalds sem jafngildir 20% afslætti af 1 hverri gistinótt. Tilboðið gildir út árið 1996. Ferðaskrifstofa Islands • Skógarhlíð 18 • 101 Reykjavlk • Sími 562 3300 Heimasíða: httpV/www.arctic.is/itb/edda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.