Morgunblaðið - 18.07.1996, Page 47

Morgunblaðið - 18.07.1996, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ1996 47 I I ! I I í 1 : < ( ( ( i I | ÍDAG ÁRA afmæli. Níræð er í dag, fimmtu- daginn 18. júlí, Magndís Guðmundsdóttir frá Sveinseyri, Tálknafirði, nú búsett á Skjóli, Klepps- vegi 64, Reykjavík. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í safnaðar- heimilinu Borgum, Kastala- gerði 7, á milli kl. 16 og 19. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 18. júlí, er sjötugur Jakob Sig- urðsson fyrrverandi for- stöðumaður tölvudeildar Flugleiða, Reynilundi 1, Garðabæ. Jakob og eig- inkona hans, Ingibjörg Pétursdóttir, dvelja er- lendis um þessar mundir. ÁRA afmæli. Sextug er í dag, fimmtu- daginn 18. júlí, Asta Ólafs- dóttir, Strembugötu 20, Vestmannaeyjum. Hún og eiginmaður hennar, Eyjólf- ur Pálsson, taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 á afmælisdaginn. BRIPS (Jmsjón Guðmundur Páll Arnarson MATT Granovetter, banda- ríski bridspenninn, var sleg- inn blindu þegar hann fór niður á sex hjörtum í eftir- farandi spili. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 5 ▼ 832 ♦ KG653 4 K1064 Suður 4 ÁG43 V ÁD1094 Vestur ♦ Á 4 ÁDG Norður Austur Suður - - 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil vesturs var smátt hjarta upp á kóng austurs. Matthew skrifar sjálfur um spilið í fastadálki sínum í mánaðarriti bandaríska brids- sambandsins. Hann lýsir hugsanagangi sínum svo: „Ein spaðatrompun í borði er í sjálfu sér nóg, því hinum spöðunum má henda niður í u’gulkóng og fjórða laufið. En ef ég þarf að opna spaðann, má ég ekki við því að gefa slag á tromp áður en ég spila laufinu. Vömin gæti þá tekið slag á spaða. Að þessu athug- uðu ákvað ég að trompa tvo spaða og henda einum niður í tígulkóng. Allt gekk að ósk- um þar til ég spilaði tígul- kóng, en þá trompaði austur óvænt: Vestur ♦ 10976 ♦ G65 ♦ D109842 Norður 4 5 V 832 ♦ KG653 4 K10G4 Austur 4 KD82 4 987532 Suður 4 ÁG43 V ÁD1094 ♦ Á 4 ÁDG Eg yfirtrompaði og sótti hjartað í þeirri von að vestur ætti aðeins þijá spaða, en því miður dró hann fram spaða- tiuna og ég fór einn niður. Eftir á að hyggja teldi ég það betri spilamennsku að gefa austri fyrsta slaginn á hjartakóng. Þá get ég tromp- að spaða, aftrompað vestur og kastað tveimur spöðum niður í fríspilin í borði. En í þessari legu dugir það ekki ef austur skiptir yfir í lauf. Eg var feginn þegar ég sá iauflegunal Makker minn hringdi í mig tveimur dögum síðan „Þú varst klaufi að tapa þessum sex hjörtum. Þú þarft ekki annað en að drepa á hjartaás og taka hjartadrottningu í öðrum slag. Spila svo tígulás og laufi, og það skiptir ekki máli þótt austur trompi.““ Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í hjónaband 11. maí í Kópavogskirkju af séra Gunnlaugi Stefánssyni Kristjana Þórdís Jónsdótt- ir og Jóhannes Karl Sveins- son. Heimili þeirra er í Leiru- bakka 20, Reykjavík. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í hjónaband 8. júní í Lágafellskirkju af séra Jóni Þorsteinssyni Guðrún Pétursdóttir og Haraldur Haraldsson. Heimili þeirra er í Skálatúni, Mosfellsbæ. Með morgunkaffinu HÖGNIHREKKVÍSI „atfþá 0<J þjónrvin/vpinn'! ~ STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake KRABBI Afmælisbam dagsins: Þú leggur hart að þér til að tryggja þér ogþínum ör- ugga framtíð. Nýjar vörur mikið úviml Hagstætt verð 10% staðgreiðslu- afsláttur Guðmundur xfeíy'* Andrésson /fiillimiáaaavliui Laugavegi 50 sími 551 3769 Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú nærð hagstæðum samn- ingum í dag, og getur farið að íhuga ferðalag með ást- vini. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt. Naut (20. apríl - 20. maí) (f Þú ert á réttri leið í vinnunni og hugmyndir þínar eru góð- ar. Fylgdu þeim eftir. Þú kemur vini til hjálpar í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú vinnur vel á bak við tjöld- in, og kemur ár þinni vel fyrir borð. Ástvinum berst boð í forvitnilegt samkvæmi þegar kvöldar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hfjg Samningaviðræður, sem þú hefur staðið í að undanfömu, eru að skila árangri, og æv- intýraferð stendur ástvinum til boða. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Það er ekki viturlegt að lána óskilvísum vini peninga í dag. Það verður mikið um að vera í samkvæmislífinu á næstu dögum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Reyndu að sýna erfiðum starfsfélaga umburðarlyndi, þvi hann getur hjálpað þér að ná settu marki. Njóttu kvöldsins heima. VOg (23. sept. - 22. október) Þér verður falið verkefni, sem þú hefur beðið eftir að fá að glíma við. Reyndu að koma í veg fyrir fjölskyldu- deilur í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér berst boð í skemmtiferð, sem þú ættir að þiggja þótt fyrirvari sé lftill. Þú ættir ekki að standa í innkaupum f dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Eitthvað gerist í vinnunni í dag sem veldur þér leiðind- um. En skapið batnar þegar þér verður boðið í spennandi samkvæmi í kvöld. Steingeit (22. des.-19.janúar) Þú þarft að ganga frá ýms- um lausum endum í vinnunni í dag og hefur lítinn tíma aflögu til afþreyingar fyrr en kvölda tekur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Fréttir, sem þér berast ár- degis, koma ánægjulega á óvart. Þú ert með margt á pijónunum, og nú er kominn tími til framkvæmda. Fiskar (19.febrúar-20. mars) ?£* Misskilningur og rangar upplýsingar tefja framgang mála árdegis, en þér býðst þó einstakt tækifæri til að bæta afkomuna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. Stef numót við ísland Njóttu þess að dvelja á Hótel Eddu í sumar og eigðu stefnu- mót við landið þitt í hlýlegu og heimilislegu umhverfi. Boðið er upp á fjölbreyttar veitingar frá morgni til kvölds þar sem veittur er sérstakur barnaafsláttur. Hægt er að velja milli gistingar í uppbúnum herbergjum eða svefnpokapiássi. í næsta nágrenni hótelanna eru ótal möguleikar á skemmti- legri útivist þar sem öll fjölskyldan getur fundið eitthvað við sitt hæfi. Fimmta nóttin er frí! , Ef dvalið er í uppbúnu herbergi í fjórar nætur i á Hótel Eddu í sumar er fimmta nóttin án “ endurgjalds sem jafngildir 20% afslætti af 1 hverri gistinótt. Tilboðið gildir út árið 1996. Ferðaskrifstofa Islands • Skógarhlíð 18 • 101 Reykjavlk • Sími 562 3300 Heimasíða: httpV/www.arctic.is/itb/edda

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.