Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ johí. im ***** * 11 u r /i 61 f LCIKRIT EfllR JIMCAttlvaiCKI Öðlastu hvíld í OFA! FÓLK í FRÉTTUM Þu getur valið um fjóra Þessir sokkar eru frábærir fyrir barnshafandi konur! -kjarni málsins! m giloía Heilsu- sokkamir frábdem Halda vel að þreyttum fótum. • Góðir fyrir fólk sem stendur við vinnu sína allan daginn. • Viðurkenndir af fólki í heilsugæslu. Mjúkfr, þrýsta ekki að blóðrásinni heldur örva hana. Pönkað í Rósenberg PÖNKHLJOMSVEITIN Fræbbblarnir hélt útgáfu- tónleika á Rósenberg um helgina í tilefni af útkomu plötu þeirra „Viltu bjór væna“ sem inniheldur 38 lög. Fjölmenni kom til að fagna útgáfunni og hristu menn pönklubbann sem mest þeir gátu í takt við tónlistina. Upphitunarhljómsveitir voru Q4U, með söngkonuna Ellý fremsta í flokki, og Unun. BRYNJA Þorgeirsdóttir, Líf Magn- eudóttir, Björgvin Pálsson og Krist- ján Ferrer. Morgunblaðið/Halldór VALGARÐUR Guðjónsson Fræbbblasöngvari kyijar sín kvæði yfir áhorfendur sem voru vel með á nótunum. Á Stóra sviói Borgarleikhússins lO.sýning fim. 1 .ágúst k|.?n ÖRFA sæti laus H.sýnina fim. B.ágúst ki.?n örfA sæti LAUS 12.sýning fös. 9.ágúst kl.23 MIÐNÆTURSÝNING 13.sýning lau. lO.ágúst kl.20 ÖRFA sæti laus Sýningin er ekki viö hæfi barna Ösóttar pantanir yngri en 12 ára. seldar daglega. http://vortex.is/StoneFree Miðapantanir í síma 568 8000 ELLÝ ÍQ4U sýndi tilþrif. Rass- skelltir fyrir lygi ► MATTHEW McConaughey leikur í spennumyndinni „A Time to Kill“ sem frumsýnd var um síðustu helgi í Banda- ríkjunum og skaust beint á topp listans yfir aðsóknarmestu myndir síðustu lielgar. Matthew er 27 ára gamall og á tvo bræður. Hann segir uppeldið hans og bræðra sínnau hafa verið strangt á köflum, „við vorum rassskelltir fyrir að ljúga. Við fórum í kirkju á sunnudögum og mamma var eiginlega hálfgerð atvinnumamma sem helgaði sig móðurhlutverkinu," sagði hann. Matthew ætlaði í fyrstu að verða lögfræðingur en gafst fljót- lega upp á því og fór í kvikmyndaskóla að læra leikstjórn. Fyrsta kvikmyndahlutverk hans var í myndinni „Dazed and Confused" árið 1993. Árið 1995 lék hann morðingja í myndinni Endurkoma keðjusagarmorð- ingjans frá Texas og lögreglumann í kvikmyndinni „Boys on the Side“. Þaðan var leiðin á toppinn greið. Vinsældir til vandræða ► BANDARÍSKI kvik- myndaleikstjórinn Penny Marshall sem leikstýrt hefur meðal annars mynd- unum „Big“ og „A League of Their Own“ segir að velgengni sín og vinsældir geti stundum komið sér illa, sérstaklega þegar kemur að stefnumótum við karlmenn. „Ef ég fer á stefnumót með manni þá get ég allt eins átt von á því að hann dragi handrit úr fórum sínum og vilji að ég lesi það yfir. Þetta hefur komið fyrir mig og mér finnst það ekki neitt sérstaklega róman- tískt, „og svo segir hann kannski í kjölfarið; „mig hefur alltaf langað að leik- stýra kvikmynd“,“ segir hún og andvarpar. APÓTEK KEFLAVÍKUR ÁRBÆJAR APÓTEK BORGAR APÓTEK BRBÐHOLTS APÓTEK GARÐS APÓTEK HOLTS APÓTEK INGÓLFS APÓTEK ©UNNAR APÓTEK DOMUS MEDICA MOSFELLS APÓTEK REYKJAVÍKUR APÓTEK Gagnrýni DV 9. júlí: „Ekta fín sumarskcmmtun." Gagnrýni Mbl. 6. júlí: „Ég hvet sem ftesta til að verða ckki af þessari sumarskemmtun." Fimmtudagur 1. ágúst kl. 20, örfá sæti laus Laugard. 10. ágúst kl. 20 Gagnrýni Mbl. 23. júlí: „Það allra besta við þessa sýningu er að hún er ný, fersk og bráðfyndin. Húmorinn er í senn þjóðlegur og alþjóðlegur. Þessi kvöldskemmtun er mjög vel heppnuð... Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugamar." Hmmtud. 8. ágúst kl. 20, örfá sæti laus fflsÍAÍjNk Mi&asala í síma 552 3000. Opnunartími miöasölu frá 10-19 mán. - fös. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22 óðtnransD FRUMSÝNING fimmtudaginn 1. ágúst kl. 20.00 uppselt 2. sýning föstudaginn 2. ágúst kl. 20.00 örfá sæti laus 3. sýning fimmtudaginn 8. ágúst kl. 20.30 4. sýning föstudaginn 9. ágúst kl. 20.30 5. sýning sunudaginn 11. ágúst kl. 17.00 uppselt. ■ngsson, Halldóra Geirharðsdóttir. SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 55 22075 Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikiö úrval af allskonar buxum Opiö á laugardögum I r- Nýbýlavegi 12, sími 554 4433.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.