Morgunblaðið - 31.07.1996, Side 37

Morgunblaðið - 31.07.1996, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1996 37 FÓLK í FRÉTTUM ÞÆR voru mættar í brekkuna á hestamannamóti Snæfellings á Kaldármelum systurnar frá Hall- kelsstaðahlíð í Kolbeinsstaðahreppi, sjö talsins úr tólf systkina hópi. Frá vinstri talið: Anna Júlía, Hallkelsstaðahlíð, Margrét Erla, Grundarfirði, Svandís, Reykjavík, Elísabet, Hallkelsstaðahlíð, Sig- fríður, Sigríður, báðar búsettar í Reykjavík og Halldís, sem býr í Hallkelsstaðahlíð. í bakgrunni má kenna bróður þeirra, Ragnar Hallson bónda í Hallkelsstaðahlíð, á tali við nokkra mótsgesti. ÞAÐ aðhafast bömin sem fyr- ir þeim er haft og á hestamóti bregða menn sér gjarnan á hestbak. Ef hesturinn er ekki tiltækur verður að taka það sem hendi er næst og ímynda sér að um hest sé að ræða. Kátt fólk á Kaldármelum FJÖLMENNNI var á hestamannamóti Snæfellinga á Kaldármelum í Kolbeinsstaðahreppi um helgina. Lét fólk fara vel um sig í fagurri hraunbrekkunni meðan það virti fyrir sér vestlenska gæðinga. Þótt keppni hrossanna hafi verið góð skemmtun breytist ekki hið forn- kveðna að „maður er manns gaman“. FÓLK kom víða að á Kaldármela og má hér þekkja hjónin frá Skáney í Borgarfirði, Bjarna Marinósson og Birau Hauksdóttur. Á milli þeirra situr starfsmaður búsins, Gunnar Valgeirsson. Ofan við þau situr Guðmundur Jónsson bóndi á Ketilsstöðum í Hörðudal ásamt barnabarai sínu, Kristjáni Erai Friðjónssyni. í uppþvottavéium frá Blomberq BLDMBERG EXCELLENT fyrir þá sem vilja aðeins það besta. 5 gerðir sem henta öllum heimilum, ótrúlega hljóölátar, meö sparnaðar- kerfum, flæöiöryggjum, sjálfhreinsandi mikrósíum og öðrum kostum sem prýða 1 . flokks uppþvottavél. Verð frá aðeins tr. 56.905 st,r Blomberq hefun néttu lausnina fynin þig! Einar Farestveít & Co. hf. Borgartúni 28 - Sími S62 2901 og 562 2900 Okkar árlega SNÆFELLSÁSMÓT 1996 MANNRÆKT UNDIR jÖKLI Vinátta - Gleði - Friður - Verslunarmannahelgina 2.-5. ágúst í Brekkubæ, Hellinum. Mjög fjölbreytt dagskrá • Heilunarvígslur • Umbreytingadans • Hópheilun • Hawallsk nuddtækni • Miðlun - Matraya • Rabbfundir • Grasaferð • Ævintýraferð með börnin • Ganga um orkulínur og gnómabyggð • Ratieikur • Skyggnllýsingar • Sufl dans • Heilun m/tónlist • Huna Hawai'i viska • Helgistund við iífslindina • Friðarathöfn • Stutt námskeið f. börn og fullorðna • Kvöldvökur meða leik og söng Fyrirlestrar m.a. um: Geimverur- Nýja heimsmynd - Engla - Samfélög framtíðarinnar - Kristalaheilun - Vamir gegn náttúruhamforum - Ljóslíkamann áruliti- Djúpárajöfnun o.fl. Svitahof - tarotlestur - áruteikningar - árulestur - Merlin tarot lestur - lestur í Víkingakortin - einkatímar hjá miðlum - hugleiðslur - morgundans. Forsala i versl. Betra líf, Laugavegi 45a, simi 5811380. Tialdstæði - Góð snyrtiaðstaða Svefnpokapláss - Frítt fyrir börn yngri en 14 ára- Veitingasala - Mót án vímuefna. Aðgangseyrir kr. 3.900 Hóflegar aukagreiðslur fyrir grasaferö, heilunarvígslur, námskeið í umbreytingadansi og í einkatíma. Allt annað innifalið. Ferðir frá BSÍ föslud. kl. 9 og 19, laugardag kl. 13 og til baka mánud. kl. 16. Eftirtaldir aöilar eru meö framlag á mótinu: Guðrún Hjörleifsdóttir, miöill; Einar Gröndai, reikimeistari; Guðrún Guömundsdóttir, reikimeistari; Birgir Jónsson, dans- leiðbeinandi; Gunnlaugur Bergmann, leiðbeinandi; Anne-Kristine Tischendorf þerapisti og nuddari; Ragnheiður Ólafsdóttir, áruteiknari og miðill; Hermann Guðjónsson, björgunarmaður; Bryndís Siguröardóttir, reikimeistari; Guðríður Hannesdottir, heilari; Jóhann Þóroddsson, heilari; Guörún Bergmann, leiöbeinandi; Ketill Siguriónsson, mótsumsión; Magnús H. Skarphéöinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans; Sveinbjörg Éyvindsdóttir, Meril tarotlesari; Ingibjörg Þengilsdóttir, miðill; Jón Jóhann, seiðmaður; Rafn Sigurbjörnsson, reikimeistari; Anne May Sæmundsdóttir, leiöbeinandi; Guömundur Skarphéðinsson, leiöbeinandi; Karl Andrés Karlsson les í spil og rúnir. TILBOÐSDAGAR í SPÖRTU Versllð ódýrt fyrlr verslunarmannahelgina Regnjakkar, jakkar úr útöndunarefnum. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.