Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ William H. Maoy BILKO LIÐÞJALFI STEVE MARTIN / %\ DAN AYKROYD ★ ★★★ „Sai iguleg en lygileg atburðarras ineö sterkui t iérsónulýsingum." Ó.H.T Rás 2 Misheppnaður bílasali skipuleggur mannrán á kgnu sinni til að sv fé út úr forríkum tengdapabba sinunijJjUÆrkwrisJœr hann ógæfulega smákrimma sem klúðiSJ^MRM^^fflnBga. ItrtirtiK svartur sauður: 7Srt er ómögulegt þegar SérsuEW annars vegar! Frábær gamanmynd með einum vinsælasta gamanleikaranum í dag. Steve Martin fer á kostum sem Bilko liðþjálfi, sleipasti svikahrappurinn i bandariska hernum. Bilko myndi selja ömmu sína ef hann væri ekki þegar búinn að leigja hana út! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. |ÐUM GÍR! Misstu ekki at sannkölluðum viðburði i kvikmyndaheiminum. Mættu á MISSION: IMPOSSIBLE. RICHARD GERE Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðaför), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) c HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó FRUMSÝIUD ^SMHÖSTAMÐEX' Álinnréttingar Hönnum og smíðum eftir þínum hugmyndum t.d. skápa, afgreiðsluborð, skilti, auglýsingastanda, sýningarklefa o.mfl. • ■I aPI Faxafeni 12. Sími 553 8000 mm Vaeliuskupoli IV Létt kúlutjald • Fjögurra manna • Límdir saumar • Tvær súlur • Aðeins 3,3 kg. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, síml 581 4670, Þarabakka 3, Mjódd, sími 567 0100. fU lor^xm^Xatíiti - kjarni málsinsl Verslar með svarta galdur VÍÐIR Ritz, Ingibjörg Þorvaldsdóttir og Stefán Karl Lúðvíksson. Morgunblaðið/Halldór SÓLSTRANDARGÆJARNIR í sumarreggítakti. Reggí í Tungli REGGIHLJOM- SVEITIN Reggae on Ice kom fram í Reykjavík eftir langt hlé í skemmtistaðnum Tunglinu um helgina. Kvöldið var helgað reggí- tónlistinni og hljómsveitin Sól- strandargæjarnir steig einnig á stokk. AUÐUR Stefánsdóttir og María Stefánsdótt- ir ræða við Inga, sem sneri hnakkanum í ljósmyndarann. ► LEIKKONAN Fairuza Balk, 22 ára, hefur vakið athygli fyrir leik sinn en hún hefur nýlokið við að leika í endurgerð vísindaskáldsöguhroll- vekjunnar Eyja dr. { Moreau ásamt leikurun- um Marlon Brando og Val Kilmer. Fairuza hóf leikferil sinn níu ára gömul þegar hún lék í myndinni End- urkoman til Oz sem var fram- hald myndarinn- ar Galdrakarlinn frá Oz. Fimm árum síðar lék hún í mynd Milosar Formans „Valmo- unt“ en lagðist í þunglyndi í kjölfar hennar en það bráði þó af henni nokkru síð- ar. Síðasta mynd hennar, „The Craft“, sem frum- sýnd var í vor hiaut góðar viðtökur en þar leikur hún kynþokka- fulla og kyngimagn- aða norn. Af verkefnavali hennar má ráða að hún hafi áhuga á dul- arfullum verum og göldrum og svo er raunin því auk þess að leika í kvikmyndum rekur hún verslun í New York sem sérhæf- ir sig í dulspeki, hvíta galdri og svarta galdri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.