Morgunblaðið - 05.09.1996, Side 41

Morgunblaðið - 05.09.1996, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 41 ) ) > > > j j, w I I » 3 I I : u f ) i ______AÐSENPARGREINAR___ Ellilífeyrir hjóna FRÁ því að ég skrifaði grein mína í júní, sem birtist í blaðinu 2. júlí, hefur enn ein reglan séð dagsins ljós. Þeir lífeyrisþegar, sem eru með 75 þús- und krónur í mánað- artekjur að meðtöld- um almannatrygg- ingabótum eða eiga 2,5 milljónir í pening- um og verðbréfum, fá ekki uppbót lengur, sem þeir fengu vegna lyfjakostnaðar, hárrar húsaleigu eða umönn- unar. Þar með er lífeyris- sjóðsþeginn, sem var í áðurnefndri grein og fékk 40 þúsund krónur úr lífeyrissjóði, búinn að missa uppbótina, því hann hafði 81.430 kr. í tekjur á mánuði fyrir skatt. Hann fær ekki lengur niðurfell- ingu á sjónvarpsgjaldi, svo hann missir þarna tekjur, sem nema í raun á sjötta þúsund kr. á mán- uði. Þessi niðurfelling uppbótar mun því miður koma niður á mörg- um bótaþegum. Nú skulum við bera saman tekj- ur þrennra hjóna, þar sem tvenn hjón eru með greiðslur úr lífeyris- sjóði en ein ekki. Ég ætla að byggja á sömu greiðslum og voru fyrstu sex mánuði ársins og verða að öllum líkindum í september, október og nóvember. í júlí var greidd 24% láglauna- uppbót til þeirra, sem eru með tekjutrygg- ingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilis- uppbót. Þeir einir, sem eru með einn eða fleiri þessara bótaflokka, fengu 24% hærri greiðslur í þessum bó- taflokkum í júlí, aðrir ekki. í ágúst fá þeir 20% orlofsuppbót á sömu bótaflokka og í desember fá þeir 24% láglaunauppbót og 30% desemberuppbót. Til að gera dæmið mjög einfalt, eru hjón- in öll orðin sjötug og fá hvorki laun né atvinnuleysis- bætur og eru ekki með skattskyld- ar fjármagnstekjur. Hjón fá ekki heimilisuppbót né sérstaka heimil- isuppbót, hana fá bara þeir sem búa einir. Lífeyrissjóðsgreiðslur hjóna eru alltaf lagðar saman og deilt í með tveimur, svo bæði fái sömu tekju- tryggingu. Sjá töflu Ekki eru greiddar gullfyllingar, krónur eða brýr. Skattleysismörk 58.522 kr. 73.094 = 0 tekjutrygging. Hlutur hjónanna hvors um sig er yfirleitt um 70% af því, sem einstaklingur getur fengið í al- mannatryggingabætur. Ellilífeyr- irinn er 10% lægri, en að það skuli Það hefur alltaf verið sagt, segir Margrét H. Sigurðardóttir, að al- mannatryggingakerfið sé heill frumskógur og alltaf gerist það flókn- ara og flóknara. muna 30% á heildargreiðslunni er einum of mikill munur. Það hefur oft verið sagt, að al- mannatryggingakerfið sé heill frumskógur og alltaf gerist það flóknara og flóknara. Núna er verið að fella niður uppbótina hjá fjölda manns og næst verður það vaxtatekjuskatt- urinn, sem rýrir tekjur eldra fólks- ins.^ Ég hef heyrt að sífelít fleiri eldri borgarar þurfi að leita til Félags- málastofnunar, því endar nái ekki saman. Er ekki hægt að spara einhvers staðar annars staðar í kerfinu, en ráðast á bætur eldri kynslóðarinn- ar? Hún hefur lokið sínu dagsverki og á skilið að eiga gott og áhyggju- laust ævikvöld. Höfundur er viðskiptafræðingur og varaformaður Félags eldri borgara. Margrét H. Sigurðardóttir Rýmingarsala Aðeixis í viku Seljum ýmsar gerðir af Ijósum á niðursettu verði meðan birgðir endast. Greiðslur til þrennra hjóna i júní 1996: Lífeyrissjóðsgreiðslur beggja 0 80.000 146.200 Helmingur 0 40.000 73.100 Hvort þjóna Ellilífeyrir 12.036 12.036 12.036 Tekjutrygging 24.605 14.892 0 Lífeyrisuppbót 35% 4.681 0 Lífeyrisuppbót 25% 3.343 0 Samtals: 41.322 70.271 85.136 Sjónvarpsgjald ‘A 1.000 1.000 0 Fastagjald af síma 'h 230 42.552 71.271 85.136 Skattar 41.94% 0 -4.928 -11.162 Nettó tekjur 42.552 66.343 73.974 Greiðslur T.R. í tannviðg. 75% 50% 0 Mörkinni 3, s. 588 0640 „Fjallarefurinn“ Sterkur, léttur og rúmgóður skólabakpoki Sími: 551 9800 og bf»1 3072 - kjarni inálsins! Litla landið með stóra hjartað Lúxemborg. ■ •3 Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn, ferða- skrifstofurnar eða söludeild Flugleiða í síma 50 50ÍOO (svarað rnánud. - föstud. kl. 8-19 ogá laugard. kl. 8-16). FLUGLEIDIR /HT 'Innifalið: Flug, gisting með morgunverði ogflugvallarskattar. Traustur íslenskur ferðafélagi M, Vfi'ð írá 29.510 kr. á mann í tvfbýli í 3 daga*. Helgardvöl í heimsborg i fyrir líkama og sál

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.