Morgunblaðið - 05.09.1996, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 05.09.1996, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 41 ) ) > > > j j, w I I » 3 I I : u f ) i ______AÐSENPARGREINAR___ Ellilífeyrir hjóna FRÁ því að ég skrifaði grein mína í júní, sem birtist í blaðinu 2. júlí, hefur enn ein reglan séð dagsins ljós. Þeir lífeyrisþegar, sem eru með 75 þús- und krónur í mánað- artekjur að meðtöld- um almannatrygg- ingabótum eða eiga 2,5 milljónir í pening- um og verðbréfum, fá ekki uppbót lengur, sem þeir fengu vegna lyfjakostnaðar, hárrar húsaleigu eða umönn- unar. Þar með er lífeyris- sjóðsþeginn, sem var í áðurnefndri grein og fékk 40 þúsund krónur úr lífeyrissjóði, búinn að missa uppbótina, því hann hafði 81.430 kr. í tekjur á mánuði fyrir skatt. Hann fær ekki lengur niðurfell- ingu á sjónvarpsgjaldi, svo hann missir þarna tekjur, sem nema í raun á sjötta þúsund kr. á mán- uði. Þessi niðurfelling uppbótar mun því miður koma niður á mörg- um bótaþegum. Nú skulum við bera saman tekj- ur þrennra hjóna, þar sem tvenn hjón eru með greiðslur úr lífeyris- sjóði en ein ekki. Ég ætla að byggja á sömu greiðslum og voru fyrstu sex mánuði ársins og verða að öllum líkindum í september, október og nóvember. í júlí var greidd 24% láglauna- uppbót til þeirra, sem eru með tekjutrygg- ingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilis- uppbót. Þeir einir, sem eru með einn eða fleiri þessara bótaflokka, fengu 24% hærri greiðslur í þessum bó- taflokkum í júlí, aðrir ekki. í ágúst fá þeir 20% orlofsuppbót á sömu bótaflokka og í desember fá þeir 24% láglaunauppbót og 30% desemberuppbót. Til að gera dæmið mjög einfalt, eru hjón- in öll orðin sjötug og fá hvorki laun né atvinnuleysis- bætur og eru ekki með skattskyld- ar fjármagnstekjur. Hjón fá ekki heimilisuppbót né sérstaka heimil- isuppbót, hana fá bara þeir sem búa einir. Lífeyrissjóðsgreiðslur hjóna eru alltaf lagðar saman og deilt í með tveimur, svo bæði fái sömu tekju- tryggingu. Sjá töflu Ekki eru greiddar gullfyllingar, krónur eða brýr. Skattleysismörk 58.522 kr. 73.094 = 0 tekjutrygging. Hlutur hjónanna hvors um sig er yfirleitt um 70% af því, sem einstaklingur getur fengið í al- mannatryggingabætur. Ellilífeyr- irinn er 10% lægri, en að það skuli Það hefur alltaf verið sagt, segir Margrét H. Sigurðardóttir, að al- mannatryggingakerfið sé heill frumskógur og alltaf gerist það flókn- ara og flóknara. muna 30% á heildargreiðslunni er einum of mikill munur. Það hefur oft verið sagt, að al- mannatryggingakerfið sé heill frumskógur og alltaf gerist það flóknara og flóknara. Núna er verið að fella niður uppbótina hjá fjölda manns og næst verður það vaxtatekjuskatt- urinn, sem rýrir tekjur eldra fólks- ins.^ Ég hef heyrt að sífelít fleiri eldri borgarar þurfi að leita til Félags- málastofnunar, því endar nái ekki saman. Er ekki hægt að spara einhvers staðar annars staðar í kerfinu, en ráðast á bætur eldri kynslóðarinn- ar? Hún hefur lokið sínu dagsverki og á skilið að eiga gott og áhyggju- laust ævikvöld. Höfundur er viðskiptafræðingur og varaformaður Félags eldri borgara. Margrét H. Sigurðardóttir Rýmingarsala Aðeixis í viku Seljum ýmsar gerðir af Ijósum á niðursettu verði meðan birgðir endast. Greiðslur til þrennra hjóna i júní 1996: Lífeyrissjóðsgreiðslur beggja 0 80.000 146.200 Helmingur 0 40.000 73.100 Hvort þjóna Ellilífeyrir 12.036 12.036 12.036 Tekjutrygging 24.605 14.892 0 Lífeyrisuppbót 35% 4.681 0 Lífeyrisuppbót 25% 3.343 0 Samtals: 41.322 70.271 85.136 Sjónvarpsgjald ‘A 1.000 1.000 0 Fastagjald af síma 'h 230 42.552 71.271 85.136 Skattar 41.94% 0 -4.928 -11.162 Nettó tekjur 42.552 66.343 73.974 Greiðslur T.R. í tannviðg. 75% 50% 0 Mörkinni 3, s. 588 0640 „Fjallarefurinn“ Sterkur, léttur og rúmgóður skólabakpoki Sími: 551 9800 og bf»1 3072 - kjarni inálsins! Litla landið með stóra hjartað Lúxemborg. ■ •3 Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn, ferða- skrifstofurnar eða söludeild Flugleiða í síma 50 50ÍOO (svarað rnánud. - föstud. kl. 8-19 ogá laugard. kl. 8-16). FLUGLEIDIR /HT 'Innifalið: Flug, gisting með morgunverði ogflugvallarskattar. Traustur íslenskur ferðafélagi M, Vfi'ð írá 29.510 kr. á mann í tvfbýli í 3 daga*. Helgardvöl í heimsborg i fyrir líkama og sál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.