Morgunblaðið - 11.09.1996, Side 43

Morgunblaðið - 11.09.1996, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Arnað heilla 90 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 11. september, er níræður Þor- steinn Eyjólfsson, fyrr- verandi skipstjóri, nú til heimilis í Hrafnistu, Hafn- arfirði. Hann er erlendis á afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson REYNDIR keppnisspilarar vita að líkur á því að sjö spil í lit skiptist 4-3 á milli handa andstæðing- anna eru 62%. Svíning er hins vegar 50%, svo val sagnhafa í spilinu að neðan sýnist rökrétt: Suður gefur; allir á hættu. Norður 4 96 ¥ Á8 ♦ ÁK653 ♦ ÁG84 Vestur ♦ ÁD108 ¥ K63 ♦ D 4 D10963 Vestur Norður Austur Suður _ _ - 1 lauf Pass 2 tíglar Pass 2spaðar Pass 3 lauf Pass 3grönd Pass 6 lauf Allirpass Útspil: Hjartagosi. Sagnhafi tók fyrsta slaginn heima og svínaði fyrir trompkóng. Svíningin misheppnaðist og austur spilaði smáum spaða til baka. Sagnhafi ákvað að drepa á ásinn og treysta á hagstæða tígullegu, enda getur hann hent niður þremur spöðum heima ef liturinn fellur, 4-3. Rök- rétt á þessu stigi málsins, en kannski var byrjunin ekki nógu nákvæm. Hefði lesandinn spilað öðruvísi? Norður 4 96 ¥ Á8 4 ÁK653 ♦ ÁG84 Vestur 4 7432 ¥ G10954 ♦ 72 4 52 Austur 4 KG4 ¥ D72 4 G10984 4 K7 Suður 4 ÁD108 ¥ K63 4 D ♦ D10963 Það er nákvæmari spila- mennska að prófa tígulinn fyrst, áður en svínað er í trompi. Sagnhafí tekur fyrsta slaginn heima, legg- ur niður tíguldrottningu, spilar hjarta á ásinn, tekur tígulás og trompar tígul hátt. Ef liturinn brotnar, er spilið öruggt með því að spila laufás og laufí. Ef í ljós kemur að vestur á fimmlit í tígli, svínar sagnhafi í trompinu og síð- an aftur í spaða ef þörf krefur. í þessari legu er hins vegar best að spila laufi á ásinn (vestur yfírtrompaði ekki þriðja tígulinn) og meira laufi. Síðan verður að taka spaðasvíninguna. ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 11. september, er níræð Svein- björg Brandsdóttir, Runn- um, Reykholtsdal. Hún tekur á móti gestum í fé- lagsheimilinu Logalandi, laugardaginn 14. september nk. frá kl. 15 til 19. 0/\ÁRA afmæli. í dag, OUmiðvikudaginn 11. september, er áttræð Jó- hanna Lind Pálsson, Gunnlaugsgötu 10, Borg- amesi. Hún er að heiman i dag. r¥OARA afmæli. í dag, I Umiðvikudaginn 11. september, er sjötugur Gísli Guðmundsson, fyrrver- andi sölumaður, Álandi 7, Reykjavík. Hann og eigin- kona hans, Dagbjört Ólafs- dóttir, verða að heiman í dag. /?r|ÁRA afmæli. í dag, OUmiðvikudaginn 11. september, er sextugur Ragnar S. Magnússon, prentari, verkstjóri Prentsmiðju Morg- unblaðsins, Unufelli 31, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðlaug P. Wíum. QOÁRA afmæli. I dag, UUmiðvikudaginn _ 11. september, er níræð Ólöf Sigvaldadóttir frá Borg- arnesi, nú til heimilis á Hrafnistu, Hafnarfirði. Hún tekur ásamt börnum sínum og tengdabörnum á móti gestum á sínu gamla heimili, Þórunnargötu 1, Borgarnesi, laugardaginn 14. september nk. eftir kl. 15. ^/"kÁRA afmæli. í dag, i Umiðvikudaginn 11. september, er sjötugur Hilmar Pétursson, Sól- vallagötu 34, Keflavík. Hann og eiginkona hans, Ásdís Jónsdóttir, verða að heiman á afmælisdaginn. f7f|ÁRA afmæli. í dag, t Umiðvikudaginn 11. september, er sjötugur Krislján Sigurðsson, fyrr- um forstöðumaður Ungl- ingaheimilis rikisins. Kona hans er Jóhanna Gestsdóttir kennari. Þau taka á móti gestum í Drang- ey, Stakkahlíð 17, föstudag- inn 13. september nk. kl. 16-19. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. júlí í Þingvalla- kirkju af sr. Hönnu Maríu Karlsdóttur Gunnhildur Gunnlaugsdóttir og Soren L. Sorensen. Heimili þeirra er í Trönuhjalla 17, Kópa- vogi. MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 43 Ríkulega útbúinn á sérstöku tilboðsverði • Sjálfskiptur • ABS-bremsukerfi • Tveir loftpúðar (SRS) • 15" álfelgur • Vindskeið • 131 hestöfl ■o*»'VVV>’ Á götuna: 2.185.000 ÆCORD HOIVDA Sóllúga á mynd kr. 80.000,- VATNASAROAR ; S; S6B 0909 STJÖRNUSPÁ MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoð- anir og ræktar vel bæði líkama ogsál. Hrútur (2-1. mars- 19. apríl) Þú gleðst yfir góðu gengi í liðinni vinnuviku og ert að íhuga ferðalag. í kvöld sinnir þú hagsmunum fjölskyld- unnar. Naut (20. apríl - 20. maí) l/fö Sjálfstraust þitt fer vaxandi og þér berast góðar fréttir varðandi fjármálin i dag. Ættingi þarfnast umhyggju í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þú tekur mikilvæga ákvörð- un í dag varðandi heimili og fjölskyldu. Gættu þess að eyða ekki óhóflega í skemmtanir í kvöld. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) Þér semur vel við vini og ættingja í dag og þið eigið saman góðar stundir. En í kvöld ættir þú að halda kyrru fyrir heima. Ljón (23. júll — 22. ágúst) Vinur færir þér góðar fréttir í dag, sem geta valdið breyt- ingum á fyrirætlunum þín- um. Einhugur ríkir hjá ást- vinum í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Pú nýtur mikilla vinsælda, og þér opnast nýjar leiðir til aukins frama. Þú ættir að fagna velgengninni með þín- um nánustu. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert hvíldar þurfí og auka frístundir koma þér að góðu gagni. Félagslífíð freistar þín ekki í kvöld en ástvinur kemur á óvart. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú heyrir frá ráðamanni úr vinnunni sem þefur góðar fréttir að færa. í kvöld nýtur þú mikilla vinsælda í vina- hópi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú mátt fljótlega eiga von á stöðuhækkun og batnandi afkomu. Gættu þess að van- rækja hvorki ástvin né fjöl- skyldu þegar kvöldar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gengur vel að ljúka skyldustörfunum heima i dag og ættingi hefur góðar fréttir að færa. Njóttu kvöldsins með ástvini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Horfur í íjármálum fara batnandi og gömul fjárfest- ing fer að skila arði. Margt skemmtilegt verður um að vera í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér býðst nýtt tækifæri, sem lofar góðu fjárhagslega, og þú getur náð mjög hagstæð- um samningum í dag ef þú leggur þig fram. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. H0NDA MCORDImíls, NÝTt Dans ársins „Macarena" kenndur í öllum hópum. Aöalkennarar skólans AuSur og FríSa. Ath. Kennum einnig í Gar&abæ og Grafarvogi. Barnadansar frá 3ja ára aldri. Samkvæmisdansar. Sfutt námskeið í „country" dönsum. Byrjenda- og framhaldshópar. Innritun fyrir alla staði í síma 552 8760 frá kl. 14 til 19 4.-12. september. DANSS Auðar harald Brautarholti 30 Wilhelm Norðfjörð Nú er að hefjast námskeið þar sem foreldrum gefst kostur á að kynnast og tileinka sér ákveðnar hugmyndir og aðferðir í samskiptum foreldra og bama þar verður m.a. fjallað um hvað foreldrar geta gert til að: Hugo Þórisson Upplýsingar og skráning eftir kl. 16.00 og um helgar í síma 562 1132 og 562 6632 •aðstoða börn sín við þeirra vandamál. •að leysa úr ágreiningi án þess að beita valdi. •byggja upp jákvæð samskipti innan fjölskyldunnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.