Morgunblaðið - 11.09.1996, Síða 51

Morgunblaðið - 11.09.1996, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 51 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 9° (f'V"? ■v ÆMmmgms&A \ \v\ a • WV ; \ • / fi 7; L X / /, f ^ V,J // f3C//Á !—i Heimild: Veðurstofa (slands fiL * * * * é * * é V >1 :{t * >Jt é í é « 4 :i ^ ❖ & $ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR f DAG Spá: Búast má við hægri vestlægri átt á landinu. Þokan mun enn verða viðloðandi við vesturströndina og einnig má reikna með þokubökkum við ströndina norðanlands. Annars verður úrkomulaust og bjartviðri á Suðausturlandi. Fremur hlýtt verður í veðri, hiti á bilinu 9 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir miðja viku verður vestlæg átt gola eða kaldi ríkjandi á landinu með súld sunnan- og vestanlands og einnig á annesjum norðanlands, en úkomulítið um vestanvert landið. í vikulokin, laugardag og sunnudag, nálgast djúp lægð frá suðvestri, með nokkuð hvassri sunnanátt og rigningu á Suður- og Vesturlandi, annars staðar verður hægara og úrkomulítið. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 {grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Rigning V7 Skúrir Slydda y. Slydduél Snjókoma ® ■J Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrir, heil fjöður 44 „.. . er 2 vindstig. 4 bula Yfirlit: Um 800 km vestur af Skotlandi er nærri kyrrstæð 1035 millibara hæð. Smálægð milli Jan Mayen og Grænlands hreyfist suðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Akureyri 16 skýjað Glasgow 19 léttskýjaö Reykjavfk 12 súld Hamborg 14 skúr Bergen 12 léttskýjað London 16 skýjað Helsinki 12 skýjað Los Angeles 17 þoka Kaupmannahöfn 15 skýjað Lúxemborg 15 skýjað Narssarssuaq 15 skýjað Madríd 18 skýjað Nuuk 8 þoka á sið.klst. Malaga Ósló 14 skýjað Mallorca 24 alskýjað Stokkhólmur 10 skýjað Montreal 18 Þórshöfn 11 alskýjað New York 25 þokumóða Algarve 23 þokumóða Oriando 23 hálfskýjað Amsterdam 16 úrkoma í grennd París 20 skýjað Barcelona 23 skýjað Madeira Berlín Róm 24 léttskýjað Chicago 16 þokumóöa Vln 16 skúr Feneyjar 19 léttskýjað Washington 24 hálfskýjað Frankfurt 17 skýjað Winnipeg 12 alskýjað 11.SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.37 3,4 11.42 0,5 17.50 3,7 5.46 12.30 19.13 11.21 ÍSAFJÖRÐUR 1.36 0,4 7.33 1,9 13.39 0,4 19.38 2,1 7.35 14.24 21.11 13.14 SIGLUFJÖRÐUR 3.48 0,3 9.56 1,2 15.45 0,4 22.02 1,3 5.53 12.42 19.29 11.33 DJÚPIVOGUR 2.44 1,9 8.51 0,5 15.03 2,0 21.12 0,5 6.15 13.00 19.43 11.51 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Moraunblaðið/Siómælinoar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 kaupstaður, 8 rán- dýrs, 9 skreyta, 10 keyra, 11 skyldur, 13 horaðan, 15 stjakaði við, 18 sjá eftir, 21 rödd, 22 hristist, 23 tré, 24 reipið. LÓÐRÉTT; - 2 óhæfa, 3 sleifin, 4 naddar, 5 þolir, 6 kjáni, 7 hljóp, 12 veiðarfæri, 14 vinnuvél, 15 klár, 16 dýrin, 17 spjald, 18 syllu, 19 yfirhöfnin, 20 forar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skart, 4 knött, 7 yndis, 8 lævís, 9 afl, 11 töng, 13 gróa, 14 ennin, 15 bugt, 17 ýsan, 20 far, 22 rolla, 23 ormur, 24 Seifs, 25 kenni. Lóðrétt: - 1 skylt, 2 aldan, 3 tása, 4 koll, 5 örvar, 6 tíska, 10 funda, 12 get, 13 gný, 15 barms, 16 galti, 18 Símon, 19 nærri, 20 fans, 21 rokk. í dag er miðvikudagur 11. sept- ember, 255. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Sælir eruð þér, þá er menn hata yður, þá er þeir útskúfa yður og smána og bera út óhróður um yður vegna Mannssonarins. (Lúk. 6, 22.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór rússneska flutn- ingaskipið Viborgskiy. Tjaldur fór á veiðar og Dettifoss fer fyrir hádegi í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með flóamarkað alla miðviku- daga á Sólvallagötu 48 milli kl. 16-18. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Vitatorg. Smiðjan kl. 9. Söngur með Ingunni kl. 9. Bankaþjónusta kl. 10.15. Handmennt kl. 13, boecíaæfing kl. 14. Kaffi- veitingar kl. 15. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. 11 dans, kl. 12 hádegis- matur. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. Leik- fimi byijar hjá Hafdísi í dag, fyrri tíminn kl. 8.30 og seinni tíminn kl. 9.15. Teiknun og málun hjá Jean í dag kl. 15. Dans- kennsla kl. 14-15. Fijáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffiveitingar. Farið verður í haustferðina miðvikudaginn 18. sept- ember nk. kl. 13. Ekið að Hreðavatni, þar tekur Birgir Hauksson, staðar- haldari á móti hópnum, og sýnir svæði Skógrækt- ar ríkisins. Kaffi og með- læti á staðnum. Komið verður við í Reykholti á heimleið. Leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkelsdótt- ir. Uppl. og skráning í s. 588-9335. Gerðuberg. Sund og leikfimi í Breiðholtslaug fellur niður en hefst aftur þriðjudaginn 8. október á sama tíma. Furugerði 1. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðsla, fótaaðgerðir, bókband, almenn handa- vinna, kl. 12 hádegismat- ur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 15 kaffiveitingar. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Enn er laust pláss í tréút- skurð. Skráning í af- greiðslu. Félag eldri borgara i Reykjavík og nágrenni. Haustlitaferð verður far- in á Þingvöll 25. septem- ber nk. kl. 13.30 frá Ris- inu. Fólk þarf að hafa með sér nesti. Fararstjóri verður Pálína Jónsdóttir. Skráning á skrifstofunni í s. 552-8812. Gjábakki, Fannborg 8. í dag kl. 14 kynna Félag eldri borgara í Kópavogi, Frístundahópurinn Hana- Nú og Gjábakki starfsemi vetrarins í Gjábakka. Kynningin er öllum opin. Félag eldri borgara í Kópavogi fer í réttarferð í Tungnaréttir í Biskups- tungum laugardaginn 14. september nk. Farið frá Gjábakka kl. 9. Þátttöku þarf að tilkynna til ferða- nefndar í síma 554-6430 eða í Gjábakka s. 554-4300. IAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag verður púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10.11. ITC-deildin Meikorka verður með opinn fund í kvöld kl. 20 í menningar- miðstöðinni Gerðubergi sem er öllum opinn. Uppl. veitir Eygló í s. 552-4599 og Ólöf í s. 557-2715. Kvenfélagið Freyja í Kópavogi fer í hópferð til Edinborgar dagana 7.-10. nóvember nk. Að- eins fímmtíu sæti eru í boði og öllum heimil. Far- arstjórarnir Sigurbjörg Björgvinsdóttir s. 554-3774 og Bima Árna- dóttir í s. 554-2199 veita allar upplýsingar. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Grensáskirkja. Félags- starf eldri borgara. í dag verður farin eftirmið- dagsferð frá safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 13. Ekið verður um Nesja- velli og Grafning. Helgi- stund í Þingvallakirkju. Uppl. gefur Kristín Hall- dórsdóttir í s. 568-7596 og Halldór Grönal í s. 553-2950. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirk- justarf aldraðra: Sam- verustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, léttar leik- fimiæfingar, dagblaða- lestur, kórsöngur, ritn- ingalestur, bæn og kaffi- veitingar. Hallgrímskirkja. Öldr- unarstarf. Farið verður með rútu frá kirkjunni á morgun fimmtudag kl. 13 í Gerðarsafn, Kópavogi og Bláa Lónið. Þar verða kaffiveitingar. Uppl. veit- ir Dagbjört í s. 551-0745 og 561-0408. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Selljarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimili á eftir. Breiðhollskirkja. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimili á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfiríagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Landakotskirkja. Séra Húbert Öremus, kaþólsk- ur prestur í Landakoti, hefur þjónað f prestareglu Lasarista í 60 ár. Að því tilefni syngur hann messu í kvöld kl. 18 í Landakots- kirkju, og að athöfninni lokinni er kirkjugestum boðið í kaffíveitingar í safnaðarheimilið á Há- vallagötu 16. Víðistaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.ÍS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Reykjavik: Hagkaup. Byggl og Búið Kringlunni, Magasln, Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Guðni E.Hallgrímsson, Grundarfiröi.Blómsturvellir Hellissandi. Vestfirðlr:. Geirseyrarbúðin, Patreksfiröi.Rafverk.BolungarvíK.Straumur.ísafiröi. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauöárkróki. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Pingeyinga, Húsavík. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaups- staö. Kf. Fáskrúðstiröinga, Fáskrúösfirði. KASK, Höfn Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Fjarðarkaup, Hafnarfiröi._____________________________________________________ X

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.