Morgunblaðið - 21.09.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.09.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 9 Morgunblaðið/Lárus Páll Birgisson Svifíð í byijun skólaárs VIGSLA nýnema fór fram í Menntaskólanum í dansað í kringum aðalbygginguna en inni í henni Reykjavík á fimmtudag. Stúdentsefni í MR stýrðu biðu „busarnir" vígslunnar. Að vanda „tolleruðu" athöfninni og fóru klædd rómverjabúningum fyr- elztu bekkingar busana, sem margir hveijir svifu ir skrúðgöngu milli húsa á skólalóðinni. Síðan var hátt, eins og sjá má á myndinni. glæsilegar haustvörur N Ý SENDING Viltu sjá breytingu ? Hefur Biblían svör handa fólki í nútímaþjóðfélagi ? Milliónir manna um allan heim hafa öðlast hamingjuna með því að fara eftir leiðbeiningum Biblíunnar um líf sitt Vert þú velkomin(n) á 2 daga námskeið á Grand Hótel Reykjavík 27. og 28. september. Kennsluefni: ■ Þarf ég á Guði að halda? • Lausn frá ótta og kvíða. • Innri lækning. Kennarar: Friðrik Schram Guðfræðingur Stálu jakka úr lögreglubíl BÍRÆFNIR þokkapiltar stálu seint á miðvikudagskvöld jakka lögreglu- manns úr lögreglubíl, sem iagt hafði verið fyrir utan hótel eitt í höfuð- borginni. Ahöfn lögreglubílsins þurfti að gegna skyldustörfum í tilefni af heimsókn forsætisráðherra Lett- lands. Áttu lögreglumennirnir að vera íklæddir viðhafnareinkennis- búningum, höfðu því haft jakka- skipti, og lá jakki annars þeirra í Borgarstjórn Kosið í fræðsluráð KOSIÐ var í fræðsluráð Reykjavík- urborgar til tveggja ára á fundi borgarstjórnar á fimmtudaginn. Sig- rún Magnúsdóttir var endurkjörin formaður ráðsins. Auk Sigrúnar tilnefndi R-Iistinn Huldu Ólafsdóttur og Svanhildi Kaaber til setu í ráðinu. Sjálfstæðis- flokkurinn tilnefndi þá Guðmund Gunnarsson og Árna Sigfússon. Varamenn voru kjörnir: Kristín Dýrfjörð, Hanna Kristín Stefáns- dóttir og Magnea Eyvindsdóttir fyrir R-lista og Inga Jóna Þórðardóttir og Helga Jóhannsdóttir fyrir Sjálf- stæðisflokkinn. kjarni mabins! lögreglubílnum. Laganna vörðum láðist hins vegar að læsa bifreið- inni, sem kostaði það, að er þeir sneru aftur var jakkinn horfinn. I jakkanum var seðlaveski með skil- ríkjum og reiðufé. Jakkinn fannst við eftirgrennslan skammt frá staðn- um, þaðan sem honum hafði verið stolið, en reiðuféð var horfið úr vesk- inu. Lögreglumennina grunaði strax, hveijir þarna hefðu verið að verki, því skömmu áður en þeir yfirgáfu bifreiðina til að gegna skyldustörfum sínum, höfðu nokkrir piltar þrábeðið um að fá far með lögreglubílnum á dansleik, sem haldinn var þetta kvöld í einum framhaldsskólanna í Reykjavík. Lögreglumennirnir héldu því beina leið á dansleikinn, þar sem piltarnir bíræfnu fundust fljótlega. Þeir gengust við syndum sínum, skiluðu fénu og lofuðu bót og betran. áng affi aqu , ke ■ 22:30 Kaffi og meðlæti. Laugardagur: Kl. 10:00 Söngur, kennsla. Kaffi og meðlæti. Heitur hádegisverður frjálsar umræður. kl. 13:00-15:30 Söngur, kennsla. Kafnborðsumræður. Alhr \/altinnar Samúel Ingimarsson Forstöðumaður Vegarins Erna Eyjólfsdóttir Sálgæsluráðgjafi Verð kr: 4.500,- Hjón kr: 7.800,- 3.900,- Ulpur frá kr. 3.900-5.900 Polarn&Pyret Kringlunni 8-12, sími 568-1822. Vandaður kven- og barnafatnaður HOTEL REYKJAVÍK Hald lagt á gambra og landa LÖGREGLAN í Hafnarfirði lagði í vikunni hald á 374 lítra af gambra og 87 lítra af landa sem fundust í risherbergi húss í bænum. Þá voru í herberginu tæki til bruggunar og var eigandi þeirra, 19 ára piltur, einnig handtekinn á liðnu ári vegna samskonar starfsemi í öðru húsnæði, að sögn lögreglu. Lögreglan gerði jafnframt upp- tækt 150 lítra suðutæki og sex 130 lítra tunnur við sama tækifæri og telst málið upplýst. .. .blabib - kjarni malsins! Opið um helgina Sími 511G000 jrú fmmm Vátryggt af IBEX MOTOR POLICIES at LLOYD'S Klapparstíg 28 • 101 Reykjavík • Fax 511-6001

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.