Morgunblaðið - 21.09.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.09.1996, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ + **** .. .. .rrábaw i t »IU «•«." Ó Jt.T. S4j 2 HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó FRUMSYNING: KEÐJUVERKUN EIN UINSÆLASTA MYND ARSINS!! STORMUR „Brellurnar eru sérstaklega vel útfærðar og senda kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu líkara en maður sé staddur í myljandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldið." A.l. Mbl. „Brellur gerast ekki betri." Ó.J. Bylgjan „Brellurnar í ID4 eru ekki slæmar en þær jafnast ekkert á við Twister" People IVIagazine HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM rmm AKUREYRI ■BIW M Stórstjörnur Keanu Reeves (Speed) og Morgan Freeman (Seven og Shawshank fangelsið) eru mættir til leiks í öruggri leikstjórn Andrew Davis (The Fugitive). HALTU ÞÉR FAST því Keðjuverkun er spennumynd á ofsahraða. Þú færð fá tækifæri til að draga andann. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Falleg og f; hefur margt þ að færa, sér idin mynd, astáett fram taklega vel leikm og grip ★★★ ö TW/ Mikil og góð skemmt ★ ★★ HK.DV 191 Mynd. Joel og E-blian Coen rARGr ★★★1/2 A.L MBL Á ^ 1/2 ÓJ. ftytglan ERUSAL Sýndkl. 5.10, 7.10, 9, og 11. B. i. 16 ára JLeikstjóri: Óskarsverðlaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 6.15 og 9.15. KYNORAR OG BDSM KRYDDAÐ KYNLIF EDA GEÐBILUN? ISLENSK FEGURDARDIS I B0RG ELSKENDANNA PERS0NULEIKAPR0F L0LITA FERTUG BLEIUFÓLKID! UPPLYSINGAMIDSTOÐ VÆNDISIÐNAÐARINS Nýtt í kvikmyndahúsunum AÐALLEIKARAR kvikmyndarinnar Keðjuverkun. Háskólabíó frumsýnir myndina Keðjuverkun HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýning- ar á kvikmyndinni Keðjuverkun eða „Chain Reaction" með Keanu Reeves og Morgan Freeman í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um ungan verkfræðing, Eddie Ka- salivich, sem er ásamt hópi vísinda- manna að vinna að tilraun með nýjan mengunarlausan orkugjafa sem mun koma í staðinn fyrir olíu og bensín. Áður en þeim tekst að ljúka til- rauninni er rannsóknarstofan sprengd í loft upp ásamt nálægum hverfum. Eddie, sem sleppur lif- andi úr sprengingunni, er fljótlega sakaður um aðild að skemmdar- verkunum og er hundeltur af lög- reglu og leyniþjónustumönnum. Það eru margir sem vilja ráða yfir upplýsingunum og nýta hinn nýja mengunarlausa orkugjafa en jafn- margir sem vilja koma í veg fyrir að tilraunirnar beri árangur. Nú hefst mikill eltingaleikur upp á líf og dauða út um öll Bandaríkin en Eddie er staðráðinn í að komast að því hver er að reyna að koma sökinni á hann og ljúka rannsókn- inni um leið. Leikstjóri myndarinnar er Andrew Davis sem hefur áður gert myndirnar „The Fugitive" og „Under Siege“. e c c, V c € 1 c I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.