Morgunblaðið - 24.09.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.09.1996, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <g> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími551f00 Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. 3. sýn. fös. 27/9, örfá sæti laus - 4. sýn. lau. 28/9, örfá sæti laus - 5. sýn. fim. 3/10, nokkur sæti laus - 6. sýn. lau. 5/10, nokkur sæti laus - 7.sýn. fim. 10/10 - 8. sýn. sun. 13/10. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors 4/10 -12/10 -18/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 29/9 kl. 14 - sun. 6/10 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Litla sviðið: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson fös. 27/9, uppselt - lau. 28/9, uppselt, - fös. 4/10, uppselt - lau. 5/10, uppselt. - sun. 6/10 - fös. 11/10 - lau. 12/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR: Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13 - 20 meðan á kortasölu stendur. Sími 551 1200. Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. 5. sýn. fim. 26/9, gul kort. 6. sýn. lau. 28/9, græn kort. 7. sýn. fim. 3/10, hvít kort. Litla svið kl. 20.00: LARGO DESOLATO eftir Václav Havel 2. sýn. fim. 26/9. 3. sýn. lau. 28/9. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright lau 28/9 fös. 4/10 Áskriftarkort 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! e. Áma Ibsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. DANSVERK e. Jochen Ulrich (ísl. dansfl.). VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Václav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. DÓMINÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 20.00 nema mánudaga frá kl. 13.00— 17.00. Auk þess er tekið á móti miðapönt- unum virka daga frá kl. 10.00. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Fim. 26. sept. kl. 20 örfá sæti laus. Sun. 29. sept. kl. 20 örfá sæti laus. Fös. 4. okt. kl. 20 Fös. 27. sept. Lau. 28. sept. kl. 20. kl. 20. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. XQht iBtc A ST0RA SVIÐI BORGARLEIKSUSSINS LEIKftlT £FfIft JIM CARTV'R 16HT íös 27. sept. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS fös 4. old. kl. 20 HÁTÍÐARSÝNING lou 5. okl. kl. 23.30 AUKASÝNING fös ll.okt. kl. 20 Sýningin er ekki við hæfi barnn Ósóttor pantanir seldar daglega. http://vortex.is/StoneFree Master Class eftir Terrence McNally Fös. 4. okt. kl. 20 frumsýning Sun. 6. okt kl. 20 2. sýning Mið. 9. okt. kl. 20 3- sýning Miðasala hefst 24. sept Miðasalan opin daglega frá 1 5 - 1 9 nema mánudaga. ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 GALDRA-LOFTUR - Aðeins ein sýning!! Ópera eftir Jón Asgeirsson. iMugardaginn 28. september. kl. 20.00. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. Greiðslukortaþjónusta. JlfofðttitHbiþiþ - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson HLJÓMSVEITIN Ástríkur í helvíti. ASGER Werh og Anders Houmöller. Ástríkur á 22 ÞAÐ VAR góðmennt á tónleikum hljómsveitarinnar Ástríkur í helvíti á veitingahúsinu 22 nýlega. Tónlist hennar rann ljúflega í tónleikagesti sem og ljósmynd- ara Morgunblaðsins sem mætti á staðinn og tók þess- ar myndir. Dægurlagatónlistarblaðamennirnir Asger Werh, frá Venstre Bladet í Kaupmannahöfn, og And- ers Houmöller létu Ástrík ekki fram hjá sér fara í kynnisferð sinni um tónlistarheim íslendinga. Vemdandi karlfolar selja ástarsögur ► ÞAÐ hefur oft verið sagt að ekki eigi að dæma bók af mynd- inni á kápunni. I Bandarikjunum veltir pappírskiljumarkaðurinn 56,1 milljarði króna á ári. Um helmingur kilja sem seljast er rómantiskar ástarsögur þannig að miklu máli skiptir að kápumynd túlki þær tilfinningar sem bylta sér á síðum viðkomandi bóka. Yfirleitt prýða myndir af síðhærð- um, vöðvaþrútnum karlfolum káp- ur þessara bóka og ekki ósjaldan er kvenmaður í örmum þeirra. Fyrirsætur að forsíðumyndum gera það margir gott og skemmst er að minnast konungs rómantík- urinnar, Fabios, sem hefur setið fyrir á ófáum bókarkápunum. Fyrirsætan John D’Salvo hefur einnig selt margar kápur en hann hefur verið kallaður Robert de Niro rómansins. Hann hefur brugðið sér í hlutverk tígullegs fjallaknapa, rómversks höfðingja, indiána og sjóræningja með geysi- lega góðum árangri. Kathryn Falk, útgefandi timaritsins „Rom- antic Times“ sem á um 50 milljóna Glœsileg hnífapör (Q) SILFURBÚÐIN Á-X/ Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar færðu gjöfina - Sýnt í Loftkastalanum kl. 20 Miðnætursýning laugard. 28. sept.kl.23.30 Sýning miðvikud. 2. okt. ★★★★ X-ið Miðasala í Loftkastala, 10-19 » 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. JOHN D’Silvo situr fyrir á kápumynd í hlutrverki indíána. HERRA Rómans 1993, David Alan Johnson fyrirsæta. tryggan lesenda- hóp segir að nauðsynlegt sé að höfða til varn- arleysis konunn- ar við hönnun á bókarkápu. „Það hefur eitthvað að gera með það að konan vill hafa það á tilfinningunni að hún sér vernduð og því þarf karlmað- urinn að vera ögn ýktur í útliti. Auk þess verður hann að hafa óaðfinnanlegan líkama svo konur telji hann frábæran rekkjunaut,” sagði Kathryn og bætti við að les- endur, en 98 prósent þeirra eru konur, verði að geta sett sig í hlutverk kven- hetjunnar. Þrátt fyrir þetta verða D’Silvo og hinir folarnir að fara að vara sig því að sögn Kat- hrynar er það að færast i vöxt að lesendur vilji fá að sjá karlhetjuna ögn fatlaða, kannski með lepp eða ljótt ör, sem gefur tii kynna að hún sé viðkvæm og mjúk þrátt fyrir að vöðvarnir og síða hárið haldi sér eitthvað áfram. Eva og Tico fagna brúðkaupi ► TROMMULEIKARI bandarísku rokkhljómsveitarinnar Bon Jovi, Tico Torres, gýtur hér augum á eiginkonu sína, ofurfyrirsætuna Evu Herzigovu, í heimabæ hennar Litvinov í Norður-Bæheimi í Tékk- landi nýlega. Þar eru þau stödd til að halda upp á brúðkaup þeirra sem nýlega fór fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.