Morgunblaðið - 24.09.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.09.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ► Fréttir ^8 .02 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. (482) 18.45 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan m 19.00 ►Barnagull Sá hlær best sem síðast hlær Rúmenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leik- raddir: Jón Bjarni Guðmunds- son. (14:21) Bjössi, Rikki og Patt (Pluche, Riquet, Pat) Franskur teiknimyndaflokk- ' ur. Þýðandi: Sigrún Halla Halldórsdóttir. Leikraddir: Ari Matthíasson og Bergljót Arn- alds. (4:39) Matti mörgæs (Pin Pin ’s Adventure) Þýð- andi: Edda Kristjánsdóttir. Lesari: Linda Gísladóttir. (4:8) 19.30 ►Vísindaspegillinn íþróttir og íþróttafræði (The Science Show) Kanadískur heimildarmyndaflokkur. Þýð- andi er Örnólfur Thorlacius og þulur Ragnheiður Elín Clausen. (12:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Frasier Ný syrpa bandaríska gamanmynda- flokksins um útvarpsmanninn Frasier og flölskylduhagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Frá og með næstu viku verður Frasier á dagskrá kl. 18.50 á miðviku- dögum. (2:24) cpjcnci 1 21.00 ►Auð- rHICUOLIl lindir hafsins (Challenge of the Seas) Bresk- norsk heimildarmynd gerð í samvinnu breska og norska ríkisútvarpsins, BBC og NRK, um hafíð, auðævi þess og við- hald þeirra. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. (2:3) 22.05 ►Tvíeykið (Dalzieland Pascoe) Breskur myndaflokk- ur um tvo rannsóknarlög- reglumenn sem fá til úrlausn- ar æsispennandi sakamál. Aðalhlutverk: Warren Clarke og Colin Buchanan. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (4:6) 23.00 ►Dagskrárlok Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Gunnar Eirík- ur Hauksson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. Þórður Helgason flytur þátt- inn. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.35 Umferðar- ráð. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. 9.38 Segðu mér sögu, Ævin- ' týri æskunnar: Jakob kóngs- sonur, ævintýri frá Skotlandi í þýðingu Rúnu Gísladóttur. Sig- urþór Alþert Heimisson les. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Kvintett í A-dúr K 581 fyrir klarinettu og strengi. Camer- arctica leikur. — Konsertrondó í A-dúr fyrir píanó og hljómsveit. Alfred Brendel leikur með St. Martin in the Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. 11.03 Byggðalínan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Réttlætinu full- nægt. (7:10) 13.20 Bókvit. Sigríður Alberts- dóttir spjallar við hlustendur og gesti um skáldskap, Ijóðlist og Iffið. 14.03 Útvarpssagan, Gaura STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Sesam opnist þú 13.30 ►T-Rex 14.00 ►Þögul kvikmynd (Si- lent Movie) Óborganleg gam- anmynd frá 1976. MelBrooks leikstýrir og er jafnframt í einu aðalhlutverkanna. Fram- leiðandi nokkur áformar end- urkomu í kvikmyndaheimin- um en það á eftir að reynast honum erfítt. Margir virðast tilbúnir að leggja stein í götu framleiðandans og tvísýnt er um gerð myndar hans. 15.35 ►Handlaginn heimil- isfaðir (Home Improvement) (e) (11:26) 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Eruð þið myrkfælin? 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 ►Ruglukollarnir 17.15 ►KrakkarniríKapútar 17.40 ►Skrifað í skýin 17.55 ►Brúmmi 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Sumarsport 20.35 ►Barn- fóstran (Nanny) (2:24) 21.05 ►Þorpslöggan (Heart- beat) Vinsælir breskir þættir um lífíð í dreifbýlinu. Hjónin Nick og Kate glíma við stór mál og smá. Hann er lögreglu- maðuren hún læknir. Aðal- hlutverk: NickBerry og Niamh Cusack. (3:15) 22.00 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue)k hverjum degi ieggja Andy Sipowicz og félagar hans í lögreglunni í New York lff sitt í hættu í baráttunni við glæpamenn. Alvöru lögregluþáttur um al- vöru lögreglumenn. (1:22) 22.50 ►Þögul kvikmynd (Si- lent Movie) Sjá umfjöllun að ofan. 0.25 ►Dagskrárlok Stöð 3 8.30 ►Heimskaup Verslun um víða veröld. 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.20 ►Borgarbragur (The City) 17.40 ►Á tímamótum (Hollyoaks) (22:38) (e) 18.10 ►Heimskaup Verslun um víða veröld. 18.15 ►Barnastund 19.00 ►Fótbolti um víða ver- öld (Futbol Mundial) 19.30 ►Alf 19.55 ►Fyrir- sætur (Models Inc.) (10:29) (e) 20.40 ►Vélmennið (Robocop - The Series) Vélmennið og Madigan hafa nóg að gera. Verkefni þeirra er að hafa hendur í hári bófa sem tekist hefur að hrista ærlega upp í verðbréfamarkaðnum og græða á tá og fingri. Föður Vélmennisins grunar að ungl- ingasamtök tengist þessum verðbréfabófum á einhvern hátt og slæst í lið með Vél- menninu og Madigan. Ekki er allt sem sýnist og það kem- ur þeim á óvart hver stendur á bak við þetta allt saman. Russell Murphy veit hins veg- ar ekki hvað er í vændum og bregður heldur betur í brún þegar hann kemst að því að Vélmennið er Alex, sonur hans. 21.25 ►Nærmynd (Extreme Close-Up) 21.55 ►Á síðasti snúningi (Can ’t Hurry Love) Anna leit- ar að þeim eina rétta en það gengur hvorki né rekur. 22.25 M8 stundir (48Hours) Fréttamenn CBS-sjónvarps- stöðvarinnar bijóta nokkur athygli verð mál til mergjar. 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Dagskrárlok gangur eftir Ólaf Hauk Símon- arson. (12) 14.30 Miðdegistónar. — Gítartónlist eftir Augustin Barrios og Francisco Tarrega. Kristinn Arnason leikur. 15.03 Björt framtíð trekkara. Um Star Trek þættina og aðdáendur þeirra. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. 17.03 Varðan. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Allrahanda. Herb Alpert og Tijuana Brass og Malando og hljómsveit hans leika. 17.52 Daglegt mál. Þórður Helgason flytur þáttinn. 18.03 Víðsjá. Hugmyndir og listir á líðandi stund. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. (e) 20.00 Þú, dýra list. (e) 21.00 Þjóðarþel: Úr safni hand- ritadeildar. (e) 21.30 „Þá var ég ungur." Þórar- inn Björnsson ræðir við Áskel Sigurjónsson, Laugafelli í Reykjadal. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Guðrún Dóra Guðmannsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Catalina eft- ir William Somerset Maug- ham. (11) 23.00 RúRek ’96 Bein útsend- ing frá Leikhúskjallaranum. Tríó Björns Thoroddsens leik- ur, ásamt Jakobi Frímanni Magnússyni og Agli Ólafssyni. 0.10 Tónstiginn. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. Morgunútvarpið. 8.00 „Á níunda tímanum". 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Vinsældarlisti götunnar. 22.10 í plötu- safninu. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Veður. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón- ar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 5.00og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þ. Þorsteinsson. 8.45 Mót- orsmiðjan. 9.00 Tvíhöfði. Sigurjón Kjartanss. og Jón Garr.12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústss. 19.00 Kristinn Pálss. 22.00 Ragnar Páll. 1.00 Bjarni Arason (e). BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jó- hannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og 19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. FM 957 FM 95,7 5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir Vilhjálms - Sviðsljósið. 12.05 Áttatíu Nú er Frasier fluttur frá Boston til Seattle. Frasier Kl. 20.35 ►Þáttur Þótt Staupasteinn hafi lok- ið göngu sinni fyrir nokkru í Sjónvarpinu eru kráargestirnir horfnir af skjánum. Sálfræðingur- inn smellni, dr. Frasier Crane, hefur rifið sig upp úr soll- inum í Boston og er farinn að leiðbeina útvarpshlustend- um í Seattle eins og fylgjast mátt með í nýrri sjónvarps- þáttaröð sem sýnd var í Sjónvarpinu fyrr á árinu. Nú er komið að framhaldi hennar. Ekki er laust við að hann þurfi sjálfur á ráðgjöf að halda stundum. Karl faðir hans flutti inn á hann og hefur verið erfiður í sambúð, ráðskon- an er fullstjórnsöm og bróðir hans tekur stundum á taug- arnar en Frasier tekst þó einhvem veginn að sjá björtu hliðarnar á tilverunni. Aðalhlutverkið leikur Kelsey Gram- mer. ekki allir SÝN 17.00 ►Spítalalíf (MASH) 17.30 ►Taumlaus tónlist 20.00 ►Wafker (Walker, Tex- as Ranger) Spennumynda- flokkur með Chuck Norris í hlutverki iögvarðarins Wal- ker. 21.00 ►Svikráð (Miller’s Cross- ing) Spennandi mynd um átök bófa sem beita öllum brögð- um. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne og Albert Finney. 1990. Stranglega bönnuð bömum. 22.50 ►Seiðmagnað síðdegi (Siesta) Erótísk spennumynd með Ellen Barkin, Gabriel Byrne, Julian Sands, Isabellu Rossellini, Martin Sheen, Grace Jones og Jodie Foster í aðalhlutverkum. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 0.25 ►Spítalalíf (MASH) 0.50 ►Dagskrárlok Omega Ymsar Stöðvar BBC PBIME 5.00 Newsday 5.30 Melvin & Maureen 5.45 Count Duckula 6.05 Retum of the Psammead 6.30 Tumabout 7.00 Dr Who 7.30 Eastenders 8.00 Esther 8.30 Music Maestro 9.30 Anne & Nick 11.10 Pebble MiU 12.00 Home Front 12.30 Eastendere 13.00 Music Maestro 14.00 Melvin & Maureen 14.15 Count Duck- ula 14.35 Retum of the Psammead 15.00 Esther 15.30 Stalin 16.30 Dad’s Army 17.00 The Worid Today 17.30 Great Ormond Street 18.00 Only Fools & Horses 18.30 Eastendere 19.00 All Quiet on the Preston Front 20.00 World News 20.30 In the Company of Men 21.30 Men Behaving BadJy 22.00 The Vet 23.00 The Leaming Zone CARTOON NETWORK 4.00 Sharky and George 4.30 Spartak- us 6.00 The FVuitties 6.30 Omer and the Starchild 6.00 Scooby and Scrappy Doo 6.15 Dumb and Dumber 6.36 The Addams Family 6.45 Tom and Jerty 7.00 World Premiere Toons 7.15 Two Stupid Dogs 7.30 Cave Kkls 8.00 Yo! Yogi 8.30 Shirt Tales 9.00 Richie Rich 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Omer and the Starchild 10.30 Ileathcliff 11.00 Scooby and Scrappy Doo 11.30 The New IYed and Bamey Show 12.00 Uttle Dracula 12.30 Wacky Itaces 13.00 Flintstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Wildfire 14.15 The Bugs and Dafiy Show 14.30 The Jetsons 15.00 Two Stupid Dogs 15.15 The New Sco- oby Doo Mysteries 15.45 The Mask 16.15 DextePs Laboratory 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Rintstones 18.00 13 Ghosts of Scooby Doo 18.30 The Jetsons 19.00 The Addams Family 19.30 Hong Kong Phoœy 20.00 Dag- skrárlok CNN Newa and business throughout the day 4.30 Inside Politics 5.30 Moneyline 6.30 World Sport 7.30 Showbiz Today 10.30 American Edition 11.00 The Media Game 11.30 World Sport 13.00 Lany King Iive 14.30 World Sport 15.30 Earth Mattere 16.30 0 & A 19.00 Larry King Live 20.30 Insight 21.30 World Sport 23.30 Mooeytine 0.30 The Most Toys 1.00 Larry King Uve 2.30 Showbiz Today 3.30 Insigbt PISCOVERY 15.00 HMS Pandora - in the Wake of the Bounty 16.00 Time Travellers 16.30 Juras3ica 17.00 Beyond 2000 18.00 Wild Things: ITie SOent Hunter 18.30 Mysterious Forees Beyond: Magic and the Paranormal 19.00 How They Built the Channel Tunnel: Azimuth 20.00 Rusíia’s War 21.00 Supership 22.00 Justice Files 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Hjólniiðar 7.00 Fjallahjól 8.00 Sjieedworld 10.00 Knattspyma 11.00 Frjálsar íþróttir 12.00 Tvíþraut 13.00 Hjólreidar 13.30 Hjólreiðar, bein útsend- ing 15.00 Fréttaskýringarþáttur 16.00 Tennis, bein ■ útsending 20.00 Knatt- spyma, bein útsending 22.30 lljólreiðar 23.30 Dagskrárlok MTV 4.00 Awake On The WOdside 7.00 Moming Mix featuring Cinematic 10.00 Hit Ust UK 11.00 Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 llanging Out 16.00 The Grind 16.30 Dial MTV 17.00 Hot - New show 17.30 Real Worid 1 - New York 18.00 US Top 20 Countdown 19.00 Stylis- simo! - Series 1 19.30 Janet Jackson Design Of A Decade 20.00 Singled Out 20.30 Amour 21.30 Beavis & Butt- head 22.00 Altemative Nation 24.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL News and buslness throughout the day4.00The Ticket 4.30 Tom Brokaw 7.00 European Squawk Box 8.00 European Moneywheel CNBC Europe 12.30 US Squawk Box 14.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic 16.00 European Uving 16.30 The Tic- ket 17.00 Scott Show 18.00 Dataline NBC 19.00 Super Sports 20.00 Jay Lcno 21.00 Conan O’Brien 22.00 Greg Kinnear 22.30 Tom Brokaw 23.00 Tonight Show 24.00 Intemight 1.00 Selina Scott 2.00 The Ticket 2.30 Talk- in’ Blues 3.00 Selina Scott SKY NEWS News and business on the hour 5.00 Sunrise 8.30 Fashíon TV 9.30 ABC Nightline 12.30 Cb3 News ThLs Moming Part i 13.30 Gbs News This Moming Part II 14.30 Fashion TV 16.00 Uve at Five 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.30 Sportsline 19.30 Target 22.30 CBS Evening News 23.30 ABC Worid News Tonight 0.30 Tonight with Adam Boulton Replay 1.30 Target 2.30 Fashion TV 3.30 CBS Evening News 4.30 ABC World News Tonight SKY MOVIES PLUS 5.00 Onc Spy Too Many, 1966 7.00 Downhill Racer, 1969 9.00 Manhattan Murder Mystery, 1993 11.00 Wjdows’ Peak 1994 13.00 Mre Doubtfire, 1993 15.00 Destination Moon, 1950 17.00 Manhattan Murder Mystery, 1993 19.00 Mrs Doubtfire, 1993 21.00 Fear- less, 1993 23.05 Hell Bound, 1993 0.40 How I Won the War, 1967 2.30 Wrestl- ing Emest Hemingway, 1994 SKY ONE 6.00 Undun 6.01 Spiderman 6.30 Trap Door 6.35 Inspector Gadget 7.00 MMPR 7.25 Adventures of Dodo 7.30 Free Willy 8.00 Press Your Luck 8.20 Jeopardy 8.46 Oprah Winfrey 9.40 Real TV 10.10 Sally Jessy Itafihacl 11.00 GeraJdo 12.00 TBA 14.00 Jenny Joncs 15.00 Oprah Winfrey 16.00 Qu- antum Leap 17.00 The New Adventur- es of Superman 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 Dreamland 20.00 Law & Order 21.00 Quantum Leap 22.00 The New Adventures of Superman 23.00 Ilenry Ford: The Mun and the Machine 24.00 LAPD 0.30 Real TV 1.00 WKRP in Cincinatti 1.00 Hit Mix Long Play TNT 20.00 Dodge City, 1939 22.00 Aeross the Pacific, 1942 23.45 Bridge to the Sun, 1961 1.40 Dodge City, 1939 4.00 Dagskrárlok 7.15 ►Benny Hinn (e) 7.45 ►Rödd trúarinnar 8.15 ►Heimaverslun 19.30 ► Rödd trúarinnar (e) 20.00 ►Dr. Lester Sumrall 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós (e) 23.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖL- VARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channei, Sky News, TNT. og eitthvað 13.03 Þór Bæring Ólafs- son. 16.08 Slgvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðs- son. 1.00 T.S. Tryggvason. Fréttir kl. 8, 12, 16. Fréttayflrlit kl. 7, 7.30. íþróttafréttir kl. 10,17. MTV fróttir kl. 9, 13. Veðurfréttir kl. 8.05, 16.05. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstundin. 12.00 Tónlist. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 17.15 Tónlist til morguns. Fróttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17, 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orð Guðs. 9.00 Morgunorö. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tón- list. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörö- ar tónlist. 18.00 Tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 Tónlist. 23.00 Tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Af lífi og sál. 16.00 Gamlir kunningj- ar. 19.00 Úr hljómleikasalnum. 22.00 Óskasteinar. Katrín Snæhólm. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN fm ioo,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp. 16.00 Samtengt Bylgjunni. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Simmi og Þossi. 12.00 Hádegisdjammiö. 13.00 Biggi Tryggva. 16.00Raggi Blöndal. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Jungleþátt- Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.