Morgunblaðið - 24.09.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.09.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM BANDARÍSKA leikkonan Halle Beny, 30 ára, veit að fegurðin ein kemur manni ekki alltaf á áfangastað bví margir eru gjarnir á að álykta sem svo að hæfíleikar eða gáfur fari þar ekki saman. Til að sýna fólki að ýmis- legt var í hana spunnið sótti hún í stjórnunar- og áhrifastöður í menntaskóla. Ætlunarverk henn- ar hefur tekist ágætlega til þessa þrátt fýrir að hafa fengið meiri athygli út á kvik- myndahlutverk þar sem út- lit- fær að njóta sín eins og í „Boomerang“, „The Flintsto- nes“ og „Executive Decision“ en fyrir beittar túlkanir á til dæmis eiturlyfjafíkli í „Jungle Fever“ eða fíkils sem yfirgefur barn;_ sitt í „Loosing Isaiah". „Þegar ég var yngri spurði ég sjálfa mig: er ég gáfuð og hæfileika- rík, því ég fékk aldrei neitt að heyra um hvað fólki fannst um mig sem persónu, skopskyn mitt eða gáfnafar. Hvað get ég gert við fegurðina? velti ég fyrir mér, hvað gerir fallegt fólk?“ Úti er ævintýri Það hefur verið vindasamt í einkalífi henn- ar upp á síðkastið. Hún er nýskilin við eigin- mann sinn til þriggja ára, ruðningsleikmann- inn David Justice, sem hún eitt sinn kallaði sálufélaga og ævintýraprins. Skilnaðurinn ætlar auk þess að draga dilk á eftir sér því Justice vill fá framfærslueyri frá leikkonunni. ,Astæðan fyrir því að samband okkar var eins og í ævintýri er vegna þess að það var bara ævintýri og ævintýri eru ekki raunveruleg.“ Nýjasta mynd hennar, „The Rich Man’s Wife“, var nýlega frumsýnd í Bandaríkjunum og er nú meðal aðsóknarmestu mynda þar í landi. Þar leikur Berry konu sem er ákærð fyrir morð á auðugum eigin- manni sínum. , AEG AíG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG iSÍ 2202 GT Rúmmál: 208 lítrar H: 86 cm B: 80 cm D: 67 cm Verfc kr. STGR. < O Ui < 0 Ví,' < 0 m < O Ui < 0 >M < O Ui < 0 m < 0 ÍM c . , ? 5 Þriggja ára E | ábyrgd á öllum P AEG < FRYSTIKISTUM £2 w Umboðsmenn: Gerð Nettó Itr. Orkunotkun HxBxD Staðgr. ARCTIS 1502 GT ARCTIS 2202 GT ARCTIS 2702 GT ARCTIS 3602 GT ARCTIS 5102 GT 139 208 257 353 488 1.2 Kwst 1.3 Kwst 1.4 Kwst 1,6 Kwst 2,0 Kwst 86x60x67 86x80x67 86x94x67 86x119x67 86x160x67 36.600,- 41.900, - 43.900, - 49.900, - 59.900, - _iT“i_ BRÆÐURNIR momssoK Lágmúla 8 • Sími 533 2800 0 Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. u& Guöni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal Vestfiröir: Geirseyrarbúðin, Patreksfiröi. Rafverk, tóá " Bolungarvík.Straumur.ísafirði.Noröurland: Kf. Steingrfmsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún„ Hvammstanga. < Ö Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. 0 KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstööum. “á Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn " Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. < Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Rafborg, Grindavík. J AHG AEG AEO ASG ASG AEO Am ASG AHG AEG AIO AiG AEG ASG AIG ASú DIESEL Dagar afsláttur af Diesel vörum út vikuna Nýjar DIESEL gallabuxur. ...Meiriháttar snið. KEETAR FELLOW FANKER Bolir, jakkar, skyrtur, úlpur o.fl. Opið alla laugardaga 10:00-16:00 Sendum ípóstkröfu I sKói Þriðjudagur 24.9. kl. 17.00 Jómfrúin: Kvartett Reynis Sigurðssonar. Aðgangur ókeypis. kl. 21.00 Loftkastalinn: Bítslag 96. Slagverkshátíð Samspils. Aðgangseyrir kr.1200. kl. 21.30 Leikhúskjallarinn: Jakob Frímann Magnússon og Egill Ólafsson ásamt tríói Björns Thoroddsens. Aðgangseyrir kr.1000. kl. 22.00 Kringlukráin: Hljómsveit Eddu Borg. Aðgangur ókeypis. Sólon íslandus: Bé þrír. Aðgangur ókeypis. Kringlan, s. 568 9017. Laugarvegur, s. 511 1717. Hvað gerir fallegt fólk? Cindy slær japanska strengi ► POPPSÖNGKONAN glysgjarna Cindy Lauper vakti mikla athygli nýlega í Washington Square Park í Bandaríkjununi þegar hún handlék japanskt strengja- hljóðfæri þar af mikilli list auk þess sem hárgreiðslan var ekki með venjulegasta móti. Cindy, sem varð kunn á níunda áratugum fyrir lag sitt „Girls Just Want To Have Fun“, hefur gjarnan vakið athygli fyrir frjálslega

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.