Morgunblaðið - 01.10.1996, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
I*
I
5
I
i
I
I
j
I
i
1
4
4
4
i
i
i
i
i
I
<
i
i
1
l
i
i
i
I DAG
Árnað heilla
STJÖRNUSPÁ
70
ÁRA aftnæli.í dag,
þriðjudaginn 1. októ-
ber, er sjötug Kristín A.
Claessen, Reynistað við
Skildinganes. Eiginmaður
hennar er Guðmundur
Benediktsson, fyrrver-
andi ráðuneytisstjóri í
forsætisráðuneytinu.
Guðmundur eru í dag á
ferðalagi með niðjum sínum
og tengdasonum.
Ijósmyndastofan Nærmynd
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 17. ágúst í Árbæjar-
kirkju af sr. Pétri Þorsteins-
syni Helga Jónsdóttir og
Gunnlaugur Jónasson.
Heimili þeirra er á Hávalla-
götu 38, Reykjavfk.
LJósmyndastofan Nærmynd
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 27. júlí í Hallgríms-
kirkju af sr. Karli Sig-
urbjömssyni Þórdis Árna-
dóttir og Sigurður Oddur
Sigurðsson. Heimili þeirra
er á Garðaflöt 3a, Stykkis-
hólmi.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót o.fl. lesend-
um sínum að kostnað-
arlausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir
sunnudagsblað. Sam-
þykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmæ-
listilkynningum og
eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúm-
er. Fólk getur hringt í
síma 569-1100, sent í
bréfsíma 569-1329
sent á netfangið:
gpista@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
50
ÁRA afmæli. í dag,
þriðjudaginn 1. októ-
ber, er fimmtugur Baldur
Halldórsson, _ fram-
kvæmdastjóri ísaco ehf,
Vogatungu 16, Kópavogi.
Hann og kona hans Sólveig
Svavarsdóttir taka á móti
ættingjum og vinum nk.
föstudag milli kl. 18 og 21
í samkomusal Sjálfstæðis-
félags Kópavogs í Hamra-
borg 1, Kópavogi.
IJósmyndastofan Nœrmynd
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 24. ágúst í Bústaða-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Rosella G. Mosty
og Ágúst Felix Gunnars-
son. Þau eru búsett í Bos-
ton.
Ljósmyndastofan Nærmynd
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 10. ágúst í Háteigs-
kirkju af sr. Helgu Soffíu
Konráðsdóttur Helga
Karlsdóttir og Ásgeir
Logi ísleifsson. Heimili
þeirra er á Eyjabakka 22,
Reykjavík.
Ljósmyndastofan Nærmynd
BRUÐKAUP. Gefín voru
saman 3. ágúst í Neskirkju
af sr. Sigurði Ámasyni
Katrín Maria Þormar og
Hlynur Grimsson. Heimili
þeirra er á Boðagranda 1,
Reykjavík.
BRIPS
llmsjón Guðmundur Páll
Arnarson
EINS OG lesendur sáu á
sunnudaginn, var ítalinn
Primo Levi snjall varnar-
spilari og óvenju fljótur að
sjá út hlutina og fram-
kvæma. Hér er annað vam-
arspil með kappanum, sem
kom upp í meistaramóti í
parakeppni.
Norður
♦ Á542
▼ KG73
♦ G6
♦ G72
Suður
♦ DG10973
▼ Á4
♦ Á5
4 D108
Spilaðir voru fjórir spað-
ar út um allan sal. Vestur
tók fyrst ÁK í laufi, en svo
kom tígull og drottning
austurs kostaði ásinn.
Sagnhafí á nú um það að
velja að fara strax í spaðann
og freista þess að ná kóngn-
um með svíningu, eða prófa
fyrst hvort hjartadrottning-
in falli þriðja. Það er sjálf-
sagt að kannað hjartastöð-
una fyrst, og það gerði
sagnhafi gegn Primo Levi.
Og viti menn, drottningin
kom frá austri í þriðju um-
ferð og sagnhafi trompaði.
Hann fór svo inn á trompás-
inn til að henda tígli í
hjartagosann. En ekki var
það leiðin til vinnings:
Vestur Norður ♦ Á542 V KG73 ♦ G6 ♦ G72 Austur
♦ K86 ♦ -
V 862 llllll ¥D1095
♦ 10872 111111 ♦ KD943
♦ ÁK5 ♦ 9643
Suður ♦ DG10973 V Á4 ♦ Á5 ♦ D108
Primo átti ekkert tromp
og fylgdi síðan lit í hjarta-
gosann!! Vestur fékk því tvo
slagi á tromp.
ALLT byijaði þetta með því að ég bað Gunnu að gæta
hennar SnúIIu meðan við fórum í frí.
cftir irancfs Drake
VOG
Afmælisbam dagsins: Þú
kemur vel fyrir þig orði í
ræðu og riti og ert fróð-
ieiksfús.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl) **
Þér býðst tækifæri f vinn-
unni, sem getur fljótlega leitt
til aukinna tekna. 1 kvöld hef-
ur þú skyldum að gegna
heima fyrir.
Naut
(20. apríl - 20. maí) flf^
Ný tómstundaiðja heillar þig,
en láttu hana ekki bitna á
skyldustörfunum. Samband
ástvina er sérlega náið um
þessar mundir.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 4»
Þér verður falið nýtt verkefni
í vinnunni, sem gaman verður
að fást við. Það gefur þér
tækifæri til að sýna hvað í þér
býr.
Krabbi
(21. júnf - 22. júlf) H86
Dómgreind þín er góð og þér
verður falið verkefni við þitt
hæfl. Sýndu samt aðgát f pen-
ingamálum, og varastu óhóf-
lega eyðslu.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Þú ert að íhuga fjárfestingu,
en ef til vill ættir þú að bíða
þar til fjárhagurinn batnar.
Það gerist fyrr en varir.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú kemur vel fýrir þig orði
og þér gefst óvænt tækifæri
til að bæta stöðu þína í vinn-
unni. Félagslífið heillar í
kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Nú er rétti tíminn til að koma
hugmyndum þínum um við-
skipti á framfæri. Ræddu við
áhrifamenn, sem geta veitt
þér brautargengi.
Sporódreki
(23. okt.-21.nóvember)
Þú vildir gjarnan sleppa vinn-
unni og skemmta þér í dag,
en nú er ekki rétti tíminn. Það
gæti komið sér illa síðar meir.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Sumir eru óvænt beðnir að
skreppa í viðskiptaferð. Dag-
urinn hentar vel til samninga,
en gerðu ekki of miklar kröf-
ur.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar) &
Þig langar að bjóða heim gest-
um f dag, en maki eða ástvin-
ur eru ekki sama sinnis.
Reyndu að taka tillit til skoð-
ana þeirra.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú nýtur þess að vera í vinn-
unni í dag, og afköstin verða
góð. En í kvöld þarft þú að
sýna mislyndum ættingja þol-
inmæði.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) !nS
Eitthvað vefst fyrir þér í vinn-
unni í dag og þú þarft að ein-
beita þér til að finna lausnina.
Kvöldið verður mjög ánægju-
legt.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 51
Frá orðum
til athafna
Gíróseðlar
í bönkum
og sparisjóðum.
HJALPARSTOFNUN
Vnr') KIRKJUNNAR
- meö þinni hjálp
ördunarsamkeppni
For
Ever
allar nánari
upplýsingar
og skráning í
MAKE UP
FOR EVER
Skólavöráu-
stíg 2
s. 551 1080
timi:
5. október
stadur:
Sólon íslandus
þema
keppninnan
drottningar
T 8B
O
N
N
LHI
K A
K IA
R
R
Thomos Dousgörd,
hljómsveitarstjóri
.^x\ X \
Anno Guóný Guðmundsdóttir,
einleikari
lifiusski'Q
FIMMTUDAC 3. 0KT0BER Kl. 20.00
CarlNielsen: Helios, forleikur
Ludwig van Beethoven: Píanókonsert nr. 2
Richard Strouss: Svo mælti Zaroþústra
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN
(/íw$ks\A - Gœðnvara
Gjafavara matar og kaffistcll.
Allir vcrðflokkar.
/j\h/)v\\\A verslunin
Hcimsfiícgir liönnuóir
m.a. Gianni Ycrsacc.
l.nugavegi 52, s. 562 4244.