Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ I* I 5 I i I I j I i 1 4 4 4 i i i i i I < i i 1 l i i i I DAG Árnað heilla STJÖRNUSPÁ 70 ÁRA aftnæli.í dag, þriðjudaginn 1. októ- ber, er sjötug Kristín A. Claessen, Reynistað við Skildinganes. Eiginmaður hennar er Guðmundur Benediktsson, fyrrver- andi ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu. Guðmundur eru í dag á ferðalagi með niðjum sínum og tengdasonum. Ijósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. ágúst í Árbæjar- kirkju af sr. Pétri Þorsteins- syni Helga Jónsdóttir og Gunnlaugur Jónasson. Heimili þeirra er á Hávalla- götu 38, Reykjavfk. LJósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. júlí í Hallgríms- kirkju af sr. Karli Sig- urbjömssyni Þórdis Árna- dóttir og Sigurður Oddur Sigurðsson. Heimili þeirra er á Garðaflöt 3a, Stykkis- hólmi. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæ- listilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúm- er. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gpista@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. 50 ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 1. októ- ber, er fimmtugur Baldur Halldórsson, _ fram- kvæmdastjóri ísaco ehf, Vogatungu 16, Kópavogi. Hann og kona hans Sólveig Svavarsdóttir taka á móti ættingjum og vinum nk. föstudag milli kl. 18 og 21 í samkomusal Sjálfstæðis- félags Kópavogs í Hamra- borg 1, Kópavogi. IJósmyndastofan Nœrmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 24. ágúst í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Rosella G. Mosty og Ágúst Felix Gunnars- son. Þau eru búsett í Bos- ton. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Helga Karlsdóttir og Ásgeir Logi ísleifsson. Heimili þeirra er á Eyjabakka 22, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefín voru saman 3. ágúst í Neskirkju af sr. Sigurði Ámasyni Katrín Maria Þormar og Hlynur Grimsson. Heimili þeirra er á Boðagranda 1, Reykjavík. BRIPS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson EINS OG lesendur sáu á sunnudaginn, var ítalinn Primo Levi snjall varnar- spilari og óvenju fljótur að sjá út hlutina og fram- kvæma. Hér er annað vam- arspil með kappanum, sem kom upp í meistaramóti í parakeppni. Norður ♦ Á542 ▼ KG73 ♦ G6 ♦ G72 Suður ♦ DG10973 ▼ Á4 ♦ Á5 4 D108 Spilaðir voru fjórir spað- ar út um allan sal. Vestur tók fyrst ÁK í laufi, en svo kom tígull og drottning austurs kostaði ásinn. Sagnhafí á nú um það að velja að fara strax í spaðann og freista þess að ná kóngn- um með svíningu, eða prófa fyrst hvort hjartadrottning- in falli þriðja. Það er sjálf- sagt að kannað hjartastöð- una fyrst, og það gerði sagnhafi gegn Primo Levi. Og viti menn, drottningin kom frá austri í þriðju um- ferð og sagnhafi trompaði. Hann fór svo inn á trompás- inn til að henda tígli í hjartagosann. En ekki var það leiðin til vinnings: Vestur Norður ♦ Á542 V KG73 ♦ G6 ♦ G72 Austur ♦ K86 ♦ - V 862 llllll ¥D1095 ♦ 10872 111111 ♦ KD943 ♦ ÁK5 ♦ 9643 Suður ♦ DG10973 V Á4 ♦ Á5 ♦ D108 Primo átti ekkert tromp og fylgdi síðan lit í hjarta- gosann!! Vestur fékk því tvo slagi á tromp. ALLT byijaði þetta með því að ég bað Gunnu að gæta hennar SnúIIu meðan við fórum í frí. cftir irancfs Drake VOG Afmælisbam dagsins: Þú kemur vel fyrir þig orði í ræðu og riti og ert fróð- ieiksfús. Hrútur (21. mars- 19. apríl) ** Þér býðst tækifæri f vinn- unni, sem getur fljótlega leitt til aukinna tekna. 1 kvöld hef- ur þú skyldum að gegna heima fyrir. Naut (20. apríl - 20. maí) flf^ Ný tómstundaiðja heillar þig, en láttu hana ekki bitna á skyldustörfunum. Samband ástvina er sérlega náið um þessar mundir. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Þér verður falið nýtt verkefni í vinnunni, sem gaman verður að fást við. Það gefur þér tækifæri til að sýna hvað í þér býr. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) H86 Dómgreind þín er góð og þér verður falið verkefni við þitt hæfl. Sýndu samt aðgát f pen- ingamálum, og varastu óhóf- lega eyðslu. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú ert að íhuga fjárfestingu, en ef til vill ættir þú að bíða þar til fjárhagurinn batnar. Það gerist fyrr en varir. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú kemur vel fýrir þig orði og þér gefst óvænt tækifæri til að bæta stöðu þína í vinn- unni. Félagslífið heillar í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er rétti tíminn til að koma hugmyndum þínum um við- skipti á framfæri. Ræddu við áhrifamenn, sem geta veitt þér brautargengi. Sporódreki (23. okt.-21.nóvember) Þú vildir gjarnan sleppa vinn- unni og skemmta þér í dag, en nú er ekki rétti tíminn. Það gæti komið sér illa síðar meir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Sumir eru óvænt beðnir að skreppa í viðskiptaferð. Dag- urinn hentar vel til samninga, en gerðu ekki of miklar kröf- ur. Steingeit (22. des. - 19.janúar) & Þig langar að bjóða heim gest- um f dag, en maki eða ástvin- ur eru ekki sama sinnis. Reyndu að taka tillit til skoð- ana þeirra. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú nýtur þess að vera í vinn- unni í dag, og afköstin verða góð. En í kvöld þarft þú að sýna mislyndum ættingja þol- inmæði. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !nS Eitthvað vefst fyrir þér í vinn- unni í dag og þú þarft að ein- beita þér til að finna lausnina. Kvöldið verður mjög ánægju- legt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 51 Frá orðum til athafna Gíróseðlar í bönkum og sparisjóðum. HJALPARSTOFNUN Vnr') KIRKJUNNAR - meö þinni hjálp ördunarsamkeppni For Ever allar nánari upplýsingar og skráning í MAKE UP FOR EVER Skólavöráu- stíg 2 s. 551 1080 timi: 5. október stadur: Sólon íslandus þema keppninnan drottningar T 8B O N N LHI K A K IA R R Thomos Dousgörd, hljómsveitarstjóri .^x\ X \ Anno Guóný Guðmundsdóttir, einleikari lifiusski'Q FIMMTUDAC 3. 0KT0BER Kl. 20.00 CarlNielsen: Helios, forleikur Ludwig van Beethoven: Píanókonsert nr. 2 Richard Strouss: Svo mælti Zaroþústra SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN (/íw$ks\A - Gœðnvara Gjafavara matar og kaffistcll. Allir vcrðflokkar. /j\h/)v\\\A verslunin Hcimsfiícgir liönnuóir m.a. Gianni Ycrsacc. l.nugavegi 52, s. 562 4244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.