Morgunblaðið - 01.10.1996, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 57
HÆTTUFÖR
*|fc:
Sýnd kl. 6, 9 og 11.35.
B. i. 12 ára.
Islensk heimati&a: http://id4.itlaodia.ii
Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboðsmaður og
skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar hnefaleikum. Hann svfst
einskis til þess að græða peninga. Og n er hann að skipuleggja
hnefaleikakeppni aldarinnar. Þrælgóð gamanmynd þar sem áhorfendur
fá að sjá hvað gerist á bak við tjöldin heimi hnefaleikanna.
Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3), Jeff Goldblum
(ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri Reginaid Hudlin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STKIPTEíaSE
DEMI MOORE
C0URAGE
--UNDER-
FIRE
DENZEL WASHINGTON
MEG RYAN
4
4
4
Eldsvoði
eftirtísku-
sýningu
ELDUR braust út í Coliseu Ieikhúsinu
í Oporto í Portúgal um helgina aðeins
nokkrum stundum eftir að ofurfyrirsæt-
urnar Claudia Schiffer, Valeria Mazza
og Yasmeen Gaurhi höfðu komið fram
á tískusýningu þar. Eldurinn, sem eyði-
lagði svæðið umhverfis sviðið, neyddi
skipuleggjendurna til að aflýsa seinni
sýningardeginum. Sýning þessi er sú
stærsta sem haldin er í Portúgal. Eng-
inn slasaðist í eldsvoðanum. Talið er að
kviknað hafi í af sígarettuglóð.
CLAUDIA var nýfarin úr húsinu þegar
eldurinn blossaði upp.
Sharon sprangar
á Anguilla
BANDARÍSKA leikkonan Shar-
on Stone, 38 ára, og unnusti
hennar, milljónamæringurinn
Michel Benasra, 44 ára, spröng-
uðu nýlega um á ströndu eyjar-
innar Anguilla í Karíbahafinu.
Holdafar kærastans vakti at-
^ygli sjónarvotta og ljóst er að
Stone lætur ekki bjórvömb
flælyast fyrir ástinni. Þau voru
sem táningsturtildúfur og léku
við hvern sinn fingur.
Þau hittust fyrst í veislu hjá
leikaranum Richard Gere í
Hollywood og hafa síðan verið
óaðskiljanleg. Michel er þekktur
fyrir að hafa góða kímnigáfu
og vera viðræðugóður ásamt því
að vera efnaður verslunarmað-
ur. Sharon segir að nú sé hún
tilbúin að takast á við móður-
hlutverkið og vill gjarnan eign-
ast barn með hinum nýja unn-
usta sinum.
kr. 7.
stgr. 7.590
ADIDAS
kr. 5.990
stgr. 5.690
(ekkl á mynd)
Ein stærsta sportvöruverslun landsins
FRUMSYNING: HÆPIÐ
RUCANOR
kr. 4.990
stgr. 4.740
★★★★ Premiere
★★★★
★★★
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
CRYING FREEMAN
æsi fgt n O 1*2Ti
Marcdacascos er
einstakur
listamaður ...
frábær sviðsetning!
,y Chicago Sun Times
c>s,,l & " \í sannarlega kominn
r- *’**'• _____ til að vera!
LHX □□[^3 Miami Herald
DIGITAL
->IGITAL ENGULÍKT
Hefnd, völd, græðgi og réttlæti. Crying Freeman er ein besta spennu- og
bardagalistmynd seinni tíma. Mynd fyrir þá sem unna kvikmyndum og
margbrotnum kvikmyndabrellum. Myndin er byggð á hinni vinsælu Manga
teiknimynd Crying Freeman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 16 ára aldurstakmark.
’íasv í;
Sýnd kl. 4.45, 6.50, og 9. B. i. 16 ára.
iiiiiiiiiiiTiiiiiinTiiiiiiiiiiiiiiiiiTiiiiriiiiiiiiriTiiiiiiiiiiimiiiniiiniiiiiii]