Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 57 HÆTTUFÖR *|fc: Sýnd kl. 6, 9 og 11.35. B. i. 12 ára. Islensk heimati&a: http://id4.itlaodia.ii Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboðsmaður og skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar hnefaleikum. Hann svfst einskis til þess að græða peninga. Og n er hann að skipuleggja hnefaleikakeppni aldarinnar. Þrælgóð gamanmynd þar sem áhorfendur fá að sjá hvað gerist á bak við tjöldin heimi hnefaleikanna. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3), Jeff Goldblum (ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri Reginaid Hudlin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STKIPTEíaSE DEMI MOORE C0URAGE --UNDER- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN 4 4 4 Eldsvoði eftirtísku- sýningu ELDUR braust út í Coliseu Ieikhúsinu í Oporto í Portúgal um helgina aðeins nokkrum stundum eftir að ofurfyrirsæt- urnar Claudia Schiffer, Valeria Mazza og Yasmeen Gaurhi höfðu komið fram á tískusýningu þar. Eldurinn, sem eyði- lagði svæðið umhverfis sviðið, neyddi skipuleggjendurna til að aflýsa seinni sýningardeginum. Sýning þessi er sú stærsta sem haldin er í Portúgal. Eng- inn slasaðist í eldsvoðanum. Talið er að kviknað hafi í af sígarettuglóð. CLAUDIA var nýfarin úr húsinu þegar eldurinn blossaði upp. Sharon sprangar á Anguilla BANDARÍSKA leikkonan Shar- on Stone, 38 ára, og unnusti hennar, milljónamæringurinn Michel Benasra, 44 ára, spröng- uðu nýlega um á ströndu eyjar- innar Anguilla í Karíbahafinu. Holdafar kærastans vakti at- ^ygli sjónarvotta og ljóst er að Stone lætur ekki bjórvömb flælyast fyrir ástinni. Þau voru sem táningsturtildúfur og léku við hvern sinn fingur. Þau hittust fyrst í veislu hjá leikaranum Richard Gere í Hollywood og hafa síðan verið óaðskiljanleg. Michel er þekktur fyrir að hafa góða kímnigáfu og vera viðræðugóður ásamt því að vera efnaður verslunarmað- ur. Sharon segir að nú sé hún tilbúin að takast á við móður- hlutverkið og vill gjarnan eign- ast barn með hinum nýja unn- usta sinum. kr. 7. stgr. 7.590 ADIDAS kr. 5.990 stgr. 5.690 (ekkl á mynd) Ein stærsta sportvöruverslun landsins FRUMSYNING: HÆPIÐ RUCANOR kr. 4.990 stgr. 4.740 ★★★★ Premiere ★★★★ ★★★ STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX CRYING FREEMAN æsi fgt n O 1*2Ti Marcdacascos er einstakur listamaður ... frábær sviðsetning! ,y Chicago Sun Times c>s,,l & " \í sannarlega kominn r- *’**'• _____ til að vera! LHX □□[^3 Miami Herald DIGITAL ->IGITAL ENGULÍKT Hefnd, völd, græðgi og réttlæti. Crying Freeman er ein besta spennu- og bardagalistmynd seinni tíma. Mynd fyrir þá sem unna kvikmyndum og margbrotnum kvikmyndabrellum. Myndin er byggð á hinni vinsælu Manga teiknimynd Crying Freeman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 16 ára aldurstakmark. ’íasv í; Sýnd kl. 4.45, 6.50, og 9. B. i. 16 ára. iiiiiiiiiiiTiiiiiinTiiiiiiiiiiiiiiiiiTiiiiriiiiiiiiriTiiiiiiiiiiimiiiniiiniiiiiii]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.