Morgunblaðið - 03.10.1996, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 03.10.1996, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 57 FORRÁÐAMENN Veiðifélags Laxdæla hafa haft í nógu að snú- ast að yfirfara tilboð í Laxá í Döl- um, en skilafrestur rann út um síðustu helgi. Mörg tilboð bárust, þau hæstu nokkur upp á 12-15 milljónir króna samkvæmt upplýs- ingum Morgunblaðsins. Einnig komu nokkur tilboð í Fáskrúð, en þar eru aðrar og lægri tölur á ferð- inni. Fimmtug Veiðimálastofnun Veiðimálastofnun er fimmtug í ár og nýlega var haldin afmælis- ráðstefna í tilefni áfangans. Guð- mundur Bjarnason landbúnaðar- ráðherra setti ráðstefnuna og síðan ávarpaði Vífill Oddsson, stjórnar- formaður Veiðimálastofnunar, ráð- stefnugesti. Þór Guðjónsson, fyrr- verandi veiðimálastjóp, rakti fjöru- tíu fyrstu árin og Árni ísaksson veiðimálastjóri tók síðari við og reifaði síðustu tiu árin. í kjölfarið rak hvert erindið annað, Sigurður Guðjónsson ræddi um vistgerð ís- lenskra veiðivatna, útbreiðslu og stofngerðir fiska, Sigurður Már Einarsson ræddi um auðlindina og umgengni við hana, Magnús Jó- hannsson fjallaði um fiskrækt, Þórólfur Antonsson gerði stofn- sveiflur og veiðispár að umræðu- efni og loks komu ávörp gesta. Síðan voru umræður og fundarslit. Síðar um daginn var sérstök ráð- stefna fyrir erlenda gesti og undir kvöldið hélt Guðmundur Bjarnason móttöku í tilefni dagsins. Mögnuð fluga í vor var viðtal við Grím Jónsson járnsmið og fluguhnýtara í Morgun- blaðinu. Hann sagði m.a. frá flugu sem notuð hefur verið í þröngum vinahópi í nokkur ár og Grímur fullyrti að hefði reynst afburðavel. I sumar varð notkun flugunnar, sem Umhverfisráðuneytið Fréttabréf á alnetinu ÚTGÁFA fréttabréfs umhverfis- ráðuneytisins, Umhverfinu, er hafin að nýju eftir nokkurt hlé. Útgáfan er með nokkuð öðru sniði en áður, þar sem það er gefið út á rafrænu formi á Veraldarvefnum á heima- síðu umhverfisráðuneytisins. At- hygli skal vakin á því að heimasíð- an hefur flutt og er nú með veffang- ið: htt://www.mmedia.is/umhverfi/ Hugmyndin er að gefa út frétta- bréfið út á tveggja mánaða fresti til að byrja með a.m.k. og að hægt verði að ganga að því vísu á heima- síðu ráðuneytisins reglulega frá og með októberbyrjun 1996. Efni fréttabréfsins verður fyrst og fremst fréttir af starfi ráðuneytisins og af umhverfismálum almennt. Það er von ráðuneytisins að frétta- bréfið nýtist fjölmiðlum við frétta- öflun og veiti jafnframt bakgrunns- upplýsingar um umhverfismál og störf ráðuneytisins. Fyrir þá sem ekki hafa aðgang að Veraldarvefnum verður hægt að fá reglulega útprentun af frétta- bréfinu ef sérstakleg er beðið um það og nafn og heimilisfang viðtak- anda sent ráðuneytinu. FRÉTTIR Morgunblaðið/Golli VÍFILL Oddsson, t.v., stjórnarformaður Veiðimálastofnunar, og Árni ísaksson, veiðimálastjóri, brosleitir á fimmtugsafmæli Veiði- málastofnunar. ÓLAFUR Finnbogi Haralds- son þreytir lax á undraflug- una Snældu í Heiðarenda á Fjallinu í Langá. heitir Snælda, töluvert almennari, sérstaklega í Langá á Mýrum er leið á sumarið. Ingvi Hrafn Jóns- son, einn leigutaka árinnar, sagði í samtali við Morgunblaðið að Snældan hefði slegið öllu öðru agni við, sérstaklega á Fjallinu. Síðustu íjórar vikurnar hefðu veiðst um 250 laxar á því svæði. 90 þeirra tóku Snælduna og voru þó ekki nærri öll hollin með þá flugu í vopnabúri sínu. Snældan er túpufluga og lita- afbrigðin eru nokkur. Best hefur reynst svört með silfruðum glimm- érströngum. Lýsingin hljómar ekki frumlega, en það er útlit flugunnar sem skiptir sköpum. Lokatala úr Langá var 1.511 laxar, sem færði ánni annað sætið á eftir Norðurá. Það er nokkuð meira en í fyrra, er 1.390 laxar veiddust og 1994 veidd- ust 927. Þetta er því allt á hraðri uppleið í Langá. Lokatölur Veiði er nú að ljúka í Soginu og virðist veiðin vera um 220 iaxar, sem er slakt. Undir lokin kom smá- fjörbrot í Bíldsfelli, einn daginn veiddust 7 iaxar og annan daginn einn 24 punda. Annars staðar var dauft fram á lokadag. Á fimmta hundrað laxar eru komnir úr Stóru-Laxá sem er afar gott. Á þriðjudag voru komnir 105 laxar af miðsvæðinu og 102 laxar af efsta svæðinu. Á mánudag voru komnir 211 á land á svæðurn 1 og 2. Veitt er út september. Gallabuxnahelgi Helgartilboð: Susan, Debbie, Goiding og Indiana Áður kr.^rSUIÍ Nú kr. 2.990. Susan 602, Debbie 603, Aður kr. TUBStT Nú kr. 3.990. O.fl. spennandi tilboð. VERO IWODA Laugavegi 95. s. 552 1444. Kringlan, s. 568 6244. Brekkugötu 3, s. 462 7708. PHILIPS kaffikönnum Café Boma Vönduð kanna með HD 7256 leka loka. Slekkur á sér sjálfkrafa. kr. Café Master Þægileg, einföld og ódýr. HD7t'2 t Café Gourmet HD 5400 Falleg kaffivél sem sýöur vatniö áður en hún hellir upp á. Auðvelt er að færa hana til og hitahellan heldur kaffinu Café Roma Therm Hellir upp á ilmandi kaffi beint i hitabrúsann. kr. it. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 569 1600 Umboðsmenn um land allt. ©
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.