Morgunblaðið - 03.10.1996, Síða 69

Morgunblaðið - 03.10.1996, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 69 Hefnd, völd, græögi og réttlæti. Crying Freeman er ein besta spennu- og bardaga- yV listmynd seinni tíma. V Mynd fyrir þá sem ? unna kvikmyndum og margbrotnum kvik- myndabrellum. Mynd- in er byggö á hinni nn DÓLBYl vinsælu Manga teikni- digital mynd Crying Freeman. sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. iTEtQöALL Sýnd kl. 4.45, 6.50, og 9. B. i. 16 ára. RAGNHEIÐUR Eva Kristins- dóttir og Sig- urður Jóhann Kristinsson biðu spennt eftir að sýning- in hæfist. / 551 9000 FRUMSYNING: HÆPIÐ Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboðsmaður og skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar hnefaleikum. Hann svfst einskis til þess að græða peninga. Og n er hann að skipuleggja hnefa- leikakeppni aldarinnar. Þrælgóð gamanmynd þar sem áhorfendur fá að sjá hvað gerist á bak við tjöldin heimi hnefaleikanna. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3), Jeff Goldblum (ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri Reginald Hudlin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 6, 9 og 11.35. B. i. 12 ara Islensk heinuTsiða: http://id4.islandia.is HESTAMAÐURINN Á ÞAKINU Dýrasta mynd sem Frakkar hafa framleitt og cinnitj sú sóknsrmcstn. Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.10. SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI fl' . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VALTÝR Ingþórsson, Erla Grétarsdóttir og Hrafnhildur Sigurð- ardóttir skoðuðu leikskrána áður en sýningin byrjaði. ÁGÚST Örn Þórðarson, Eva Ólafsdóttir, Ólöf Edda Auðunsdóttir og Erla Dóra Gísladóttir koniu tímanlega til að tryggja sér miða. Mjallhvít í Möguleikhúsi Morgunblaðið/Halldór RAGNAR Halldórsson fyrrum forstjóri ÍSAL, Stefán Már Stefáns- son prófessor og Haukur Hjaltason forstjóri Dreifingar hf. gæða sér á veitingum af bakka Katrínar Barkardóttur framreiðsludömu. FURÐULEIKHÚSIÐ frumsýndi barnaleikritið Mjallhvíti undir leikstjórn Gunnars Gunnsteins- sonar í Möguleikhúsinu um helg- ina. Gestir tóku virkan þátt í sýningunni og sungu og bættu við leikhljóðum þegar þess þurfti. Ný Nicholson mynd ►TÖKUR eru hafnar á nýrri mynd með gamla refnum og Óskarsverðlaunahafanum Jack Nicholson í aðalhlutverki. Myndin heitir „Old Friends“ og er rómantísk gamanmynd. Mótleikkona hans er Helen Hunt, sem lék í myndinni „Twister", og leikstjóri er James L. Brooks sem leikstýrði meðal annars myndinni „Broadcast News“. Edwards keypti 15 fjallahjól ►LIÐSMENN umboðsskrifstofu leikarans úr Bráðavaktinni, Anthonys Edwards, urðu glaðir nýlega þegar hann keypti 33.000 króna fjallahjól handa hverjuin þeirra, ails 15 talsins. Tilefnið var ný þátta- röð, „In Cold Blood“, sem skrifstofan hafði miiligöngu um að afla Edwards hlutverks í. í þáttaröð- inni leikur hann á móti Eric Roberts, bróður Juliu Roberts, og hefjast sýningar á henni í Bandaríkjunum í nóvember. GUNNAR Geir Gunnarsson forstjóri Honda umboðsins, Ásgerður Flosadóttir og Jóhannes Gunnarsson eigendur Sundanestis, og Jó- hann Ólafsson forstjóri heildverslunarinnar Jóhann Ólafsson og co. EINAR Benediktsson forsljóri Olís, Árni Sigfússon borgarfulltrúi, Bryndís Guðmundsdóttir og María Guðmundsdóttir. Opnunarhóf Sundanestis SUNDANESTI flutti í nýtt 220 þar sem rúmlega 100 manns fermetra húsnæði á lóð Olís við mættu og þáðu léttar veitingar Sæbraut um helgina. Af því til- og fylgdust með fjölbreyttum efni var haldið stórt opnunarhóf skemmtiatriðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.