Morgunblaðið - 03.10.1996, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 03.10.1996, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 69 Hefnd, völd, græögi og réttlæti. Crying Freeman er ein besta spennu- og bardaga- yV listmynd seinni tíma. V Mynd fyrir þá sem ? unna kvikmyndum og margbrotnum kvik- myndabrellum. Mynd- in er byggö á hinni nn DÓLBYl vinsælu Manga teikni- digital mynd Crying Freeman. sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. iTEtQöALL Sýnd kl. 4.45, 6.50, og 9. B. i. 16 ára. RAGNHEIÐUR Eva Kristins- dóttir og Sig- urður Jóhann Kristinsson biðu spennt eftir að sýning- in hæfist. / 551 9000 FRUMSYNING: HÆPIÐ Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboðsmaður og skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar hnefaleikum. Hann svfst einskis til þess að græða peninga. Og n er hann að skipuleggja hnefa- leikakeppni aldarinnar. Þrælgóð gamanmynd þar sem áhorfendur fá að sjá hvað gerist á bak við tjöldin heimi hnefaleikanna. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3), Jeff Goldblum (ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri Reginald Hudlin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 6, 9 og 11.35. B. i. 12 ara Islensk heinuTsiða: http://id4.islandia.is HESTAMAÐURINN Á ÞAKINU Dýrasta mynd sem Frakkar hafa framleitt og cinnitj sú sóknsrmcstn. Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.10. SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI fl' . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VALTÝR Ingþórsson, Erla Grétarsdóttir og Hrafnhildur Sigurð- ardóttir skoðuðu leikskrána áður en sýningin byrjaði. ÁGÚST Örn Þórðarson, Eva Ólafsdóttir, Ólöf Edda Auðunsdóttir og Erla Dóra Gísladóttir koniu tímanlega til að tryggja sér miða. Mjallhvít í Möguleikhúsi Morgunblaðið/Halldór RAGNAR Halldórsson fyrrum forstjóri ÍSAL, Stefán Már Stefáns- son prófessor og Haukur Hjaltason forstjóri Dreifingar hf. gæða sér á veitingum af bakka Katrínar Barkardóttur framreiðsludömu. FURÐULEIKHÚSIÐ frumsýndi barnaleikritið Mjallhvíti undir leikstjórn Gunnars Gunnsteins- sonar í Möguleikhúsinu um helg- ina. Gestir tóku virkan þátt í sýningunni og sungu og bættu við leikhljóðum þegar þess þurfti. Ný Nicholson mynd ►TÖKUR eru hafnar á nýrri mynd með gamla refnum og Óskarsverðlaunahafanum Jack Nicholson í aðalhlutverki. Myndin heitir „Old Friends“ og er rómantísk gamanmynd. Mótleikkona hans er Helen Hunt, sem lék í myndinni „Twister", og leikstjóri er James L. Brooks sem leikstýrði meðal annars myndinni „Broadcast News“. Edwards keypti 15 fjallahjól ►LIÐSMENN umboðsskrifstofu leikarans úr Bráðavaktinni, Anthonys Edwards, urðu glaðir nýlega þegar hann keypti 33.000 króna fjallahjól handa hverjuin þeirra, ails 15 talsins. Tilefnið var ný þátta- röð, „In Cold Blood“, sem skrifstofan hafði miiligöngu um að afla Edwards hlutverks í. í þáttaröð- inni leikur hann á móti Eric Roberts, bróður Juliu Roberts, og hefjast sýningar á henni í Bandaríkjunum í nóvember. GUNNAR Geir Gunnarsson forstjóri Honda umboðsins, Ásgerður Flosadóttir og Jóhannes Gunnarsson eigendur Sundanestis, og Jó- hann Ólafsson forstjóri heildverslunarinnar Jóhann Ólafsson og co. EINAR Benediktsson forsljóri Olís, Árni Sigfússon borgarfulltrúi, Bryndís Guðmundsdóttir og María Guðmundsdóttir. Opnunarhóf Sundanestis SUNDANESTI flutti í nýtt 220 þar sem rúmlega 100 manns fermetra húsnæði á lóð Olís við mættu og þáðu léttar veitingar Sæbraut um helgina. Af því til- og fylgdust með fjölbreyttum efni var haldið stórt opnunarhóf skemmtiatriðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.