Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 27 Trúðaskól- inn í æfíngu BYRJAÐ er að æfa barna- og fjöl- skylduleikritið „Trúðaskólinn“ eftir Friedrich Karl Waecther og Ken Campell hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Bessi Bjarnason leikur prófessorinn. Lævísan trúð leikur Halldóra Geirharðsdóttir, Belg trúð leikur Eggert Þorleifs- son, Bólu trúð leikur Helga Braga Jónsdóttir og Dropa trúð leikur Kjartan Guðjónsson. Höfundur búninga er Helga Rún Pálsdóttir, leikmynd gerir Steinþór Sigurðs- son, lýsingu annast Lárus Björns- son, hreyfingar og dans Lára Stefánsdóttir, leikstjóri og þýð- andi er Gisli Rúnar Jónsson. Felunet fyrir anda og gæsaskyttur Irr. 4.900. Tvöfaldar kuldaúlpur fyrir rjúpnaskyttur og alla fjölskylduna, kr. 3.800. Afgreiðum í póstkröfu hvert á land sem er Gámapokar ehf., Langholtsvegi 109, 104 Reykjavík sími 568 7821, fax 588 9318. Sumarliði ísleifsson Nýjar bækur • ÍSLAND - framandi land er eftir Sumarliða ísleifsson sagn- fræðing. íslendingum hefur löngum leikið forvitni á að vita hvaða augum útlendingar líta þá og þessi bók er nýnæmi að því leyti að þar er að finna eins konar heildaryfírlit yfir margvíslegar hugmyndir Vest- ur-Evrópubúa um ísland og íslend- inga á liðnum öldum. „Höfundur lýsir á afar aðgengilegan en jafn- framt fræðilega og traustan hátt hvernig land og þjóð voru sýnd í myndum og á landakortum og hvernig þessar hugmyndir breyttust frá öndverðu til loka 19. aldar, eink- um á tímaskeiðinu frá 1500 til 1900“, segir í kynningu. Fyrstu frásagnir af íslandi eru an á sig aðra mynd þegar menn fóru að venja komur sínar til lands- ins og skrifa ferðalýsingar og íslend- ingar sjálfír að semja varnar- og landkynningarrit. Sumarliði ísleifsson styðst við mikinn fjölda rita og mynda og eru rúmlega 200 myndir birtar í bók- inni^ margar þeirra í lit. Utgefandi er Mál og menning. Bókin er 241 bls. í stóru broti, Birg- ir Andrésson gerði kápu og prent- vinnslu annaðist Prentsmiðjan Oddi hf. Fullt verð erkr. 4.990, en hún er bók mánaðarins í október og kost- arkr. 3.490 þann mánuð. • BÓKMENNTAFRÆÐISTOFN- UN Háskóla íslands og Háskólaút- gáfan hafa gefið út ritið Litteratur og kjonn í Nord- en (Kynferði og bókmenntir á Norðurlöndum) undir ritstjórn Helgu Kress, prófessors í al- mennri bók- menntafræði við _ Háskóla ísladns. í því eru 87 erindi eftir jafnmarga höfunda sem flutt voru á 20. þingi International Association for Scandinavian Studies (IASS, AI- þjóðasamtaka um norræn fræði) en það var haldið í Reykjavík sumar- ið 1994. Skrifa höfundar á norsku, dönsku og sænsku, auk ensku og þýsku. Greinar í ritinu fjalla um bók- menntir og kynferði frá ýmsum sjón- arhólum og er þeim raðað í 11 hluta eftir tímabilum og bókmenntateg- undum, frá miðöldum til samtímans. Bókin gefur áhugamönnum um bók- menntir yfirlit yfir strauma og stefn- ur í nýrri bókmenntaumræðu. Kápu prýðir ljósmynd af verki Ásmundar Sveinssonar, „Jónsmessumótt". Sigrún Sigvaldadóttir hannaði kápu. Ritið erí stóru broti, 755 bls. að stærð og fyigir því ítarleg nafna- skrá. Bókin er til sölu í Bóksölu stúd- enta við Hringbraut, Bókabúð Máls og menningar og hjá Eymundsson í Reykjavík, auk nokkurra bókaversl- ana úti á landi. Dreifingu annast Bókmenntafræðistofnun og Háskóla- útgáfan í sameiningu. Helga Kress opnir LANDSFUNDUR r^ 1# SJALFSTÆÐISFLOKKSINS rundir um EI N STAKLINGSFRELSI -JAFNRÉTTI í REYND Fjölskyldan, sameiginleg ábyrgð foreldra Hótel Saga - A salur Erindi flytja: Þórunn Gestsdóttir, upplýsinga- og ferðamálafulltrúi Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður FLjálmar Jónsson, alþingismaður Jóhanna Vilhjálmsdóttir, nemi Fundarstjóri: Jónmundur Guðmarsson, stjórnmálafræðingur Launamunur kynjanna Hótel Saga - Sunnusalur Erindi flytja: Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi Sigríður Anna Þórðardóttir, alpingismaður Pétur H. Blöndal, alþingismaður Inga Dóra Sigfúsdóttir, stjórnmálafræðingur Fundarstjóri: Glúmur Jón Björnsson, Völd og áhrif kynjanna Grand Hótel - Setur Erindi flytja: Lára Margrét Ragnarsdóttir, HK alþingismaður Margrét K. Sigurðardóttir, viðskiptafrædingur og formaour Hvatar Drífa Hjartardóttir, bóndi og formaður Kvenfélagasambands íslands Árni M. Mathiesen, alþingismaður Fundarstjóri: Jón Helgi IFjörnsson, P ífn “• rekstrarhagfræðingur Freísi og jafnrétti Grand Hótel - Hvammur Erindi flytja: Katrín Fjeldsted, læknir Ásdís Halla Bragadóttir, aðstoðarmaður menntamálaráðherra Ólafur Þ. Stephensen, blaðamaður Ellen Ingvadóttir, löggiltur dómtúlkur og skjalapýðandi Fundarstjóri: Þorsteinn Jóhannesspn, forseti bæjarstjórnar ísafjarðarbæjar Menntun, ungt fólk og jafnrétti Grand Hótel - Gallery Erindi flytja: Katrín Gunnarsdóttir, fulltrúi Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður SUS Svanhildur Hólm Valsdóttir. nemi Fundarstjóri: Halldór Guðmundsson, arkitekt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.