Morgunblaðið - 13.10.1996, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 B 11
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Islandsmót kvenna í
tvímenningi 1996
ÍSLANDSMÓT kvenna í tví-
menningi verður haldið helgina 26.
og 27. október og hefst spila-
mennska kl. 11 báða dagana.
Spilaður verður barómeter með
4 spilum milli para, ca 100 spil.
Skráning er hafin hjá BSÍ í síma
587-9360. Núverandi íslandsmeist-
arar eru þær Sigríður Möller og
Freyja Sveinsdóttir.
Landslið kvenna
Landsliðsnefnd hefur valið eftir-
talin 5 pör til undirbúnings fyrir
kvennalandslið.
Anna ívarsd. - Guðrún Óskarsd.
Esther Jakobsd. - Valgerður Kristjánsd.
Gunnlaug Einarsd. - Stefanía Skarphéðinsd.
Ljósbrá Baldursd. - Anna Þóra Jónsd.
Ragnheiður Nielsen - Hjördís Siguijónsd.
Líklegt er að 6. parinu verði
bætt við þennan hóp fyrir áramót.
Þjálfari og fyrirliði verður Ragnar
Hermannsson.
Bridsdeild Sjálfsbjargar
VETRARSTAFIÐ hófst mánu-
daginn 9. september sl. með eins
kvölds tvimenningi. Spilað var á 9
borðum. í efstu sætum urðu:
N/S-riðill
Páll Siguijónss. - Baldur Sveinbjömss. 262
Rapar Þorvaldss. - Jónína Jóhannsd. 230
Ómar Óskarsson - Skúli Sigurðsson 221
A/V-riðill
Sigurður Björnss. - Sveinbjöm Axelss. 262
Sigurður Marelss. - Sveinn Siguijónss. 233
Ólafur Oddss. - Már Óskarss. 229
Mánudaginn 16. september hófst
svo 4ra kvölda tvímenningur, sem
lauk 7. október. Spilað var á 10
borðum. í efstu sætum urðu:
N/S-riðill
Bragi Sveinsson - Sigrún Pálsdóttir 996
ÓmarÓskarsson-SkúliSigurðsson 948
SævarHauksson-HelgiJónsson 925
A/V-riðill
Kristján Albertss. - Einar Finnbogas. 969
Páll Vermundss. - Þorvaldur Axelss. 954
Karl Péturss. - Ingólfur Ágústss. 931
Bridsfélag SÁÁ
Þriðjudaginn 8. október var spilaður
einskvölds tölvureiknaður Michell-tví-
menningur með forgefnum spilum. 16
pör spiluðu 7 umferðir með 4 spilum
á milli para. Meðalskor var 168 og
efstu pör voru:
NS
ReynirGrétarsson-HákonStefánsson 177
Unnsteinn Jónsson - Filipus Þórhallsson 176
MagnúsTorfason-SigtryggurSigurðsson 173
Magnús Þorsteinsson - Guðmundur Vestmann 173
AV
Jón Óskar Carlsson - Karl Ómar Jónsson 189
JóhannGuðnason-KarlBrynjarsson 188
Kristinn Óskarsson - Óskar Kristinsson 174
Bridsfélag SÁÁ spilar einskvölds
tölvureiknaða Mitchell-tvímenninga
með forgefnum spilum. Spilað er á
þriðjudagskvöldum og byijar spila-
mennskan kl. 19.30. Spilað er í Úlfald-
anum í Ármúla 40, 2. hæð, með inn-
gangi bakvið.
Bridsfélag Kópvogs
BAROMETERINN byrjaði fimmtu-
daginn 10. október. 26 pör spiluðu
fimm spil milli para. Staðan eftir
sex umferðir:
Birgir Ö. Steingrimsson - Þórður Bjömsson 87
Þröstur Ingimarsson - Rapar Jónsson 7 0
Leifur Kristjánsson - Árni Már Björnsson 55
Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 37
Höfum hafíð
störf á
Hársnyrti-
stofunni
Gígja Hrönn Brynja Björk
S!
Fullkomin heimabíóhljómtæki
með öllu á kr. 69.900 stgr.
Hér eru á ferðinni þau hljómtæki sem eru að fá hvað
mesta umfjöllun og verðlaun erlendis.
Bjóðum mikið úrval vandaðra aiwa hljómtækja frá kr. 49.900.
Komið á sýningu í verslunum okkar og kynnist
ofurkrafti á ótrúlegu verði.
Kringlan 8-12 - Simi 568 1000
Ármúli 38 - Sími 553 1133
aiuja 1997 - aiura 1997 - aiu/a 1997 - airna 1997 - aiu/a 1997 - aiu/a 1997 - aiuja 1997
Gn'nisbæ - Efstalandi 26 - sínii 568 2240.
Blað allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Kjarvalsstaðir
Brandtex vörur
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður
Nýbýlavegi 12, sími 554 4433
Nýkomin ódýr
náttfatnaður,
leikfóng
Geron þér dagaman
Allt að 3 nætur á verði einnar
s kr.4900 (Kr. 2450 á mann)
p. Gisling > 2 manna herherg'með baftl a
^ ‘fíf'lo alsláttui al sumaHetö'-
y 25% aisiauui
► Næg alþrev>ng- færa gistiKort
HÓTEL VIK
/ MÝKDAL
870 Vik í Mýrdal Slmi 487-1230 Fax 487-1418
VESTHUS
Engjaveg BOOSelfoss Sími 482-3585 Fax 482-2973
Viö