Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 B 27 RADAUGí YSINGAR Líknarfélagið Takmarkið Aðaifundur félagsins verður haldinn sunnu- daginn 20. október næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í Síðumúla 3-5 (SÁÁ) kl. 17.00. Dagskrá fundarins: • Ársreikningur. • Stjórnarkjör. • Önnur mál. Stjórnin. Styrkur til handritarann- sókna í Kaupmannahöfn í framhaldi af lyktum handritamálsins ákváðu dönsk stjórnvöld að veita íslenskum fræði- manni styrk til handritarannsókna við Stofnun Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Institut) í Kaupmannahöfn. Styrkurinn veitist til allt að tólf mánaða dvalar en miðast þó að jafnaði við styttri dvöl. Hann nemur nú um 16.900 dönskum krónum á mánuði, aukferða- kostnaðar. Styrkur Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Legat) Sjóðurinn Det Arnamagnæanske Legat hefur það verkefni að veita íslenskum ríkisborgur- um styrk til rannsókna íÁrnasafni eða öðrum söfnum í Kaupmannahöfn. Styrkir eru veittir námsmönnum og kandídötum, sem hafa sýnt svo mikla þekkingu á norrænni tungu, sögu eða bókmenntum, að vænta megi að þeir muni inna af hendi verk í þessum grein- um sem þyki skara fram úr. Til úthlutunar á næsta ári eru 30.000 danskar krónur. Umsóknarfrestur um ofangreinda styrki á árinu 1997 er til 18. desember nk., en umsóknir ber að stíla til Árnanefndar (Den Arnamagnæanske Komission) í Kaupmanna- höfn. Nánari upplýsingar um styrkina og tilhögun umsókna fást í menntamálaráðuneytinu, Stofnun Árna Magnússonar á íslandi og skrifstofu heimspekideildar Háskóla íslands. Menntamálaráðuneytið, 11. október 1996. Skólafólk athugið! Landsskrifstofa SÓKRATESAR minnir á styrkveitingar í LINGUA í eftirfarandi flokk- um: B. Starfsþjálfun kennara í erlendum tungu- málum. Styrkirnir eru ætlaðir starfandi tungumálakennurum, þeim sem kenna grein- ar á erlendum tungumálum og tungumála- kennurum, sem vilja taka þráðinn upp að nýju eftir hlé. Umsóknarfrestur rennur út 1. nóvember 1996 fyrir námskeið, sem hefjast eftir 1. febrúar 1997. E. Samstarfsverkefni í tungumálanámi. Styrkir eru veittir til nemendaskipta. Þátttak- endur a.m.k. tveggja aðildarríkja ESB og EES vinna saman tímabundið erlendis að sameig- inlegu verkefni, sem tengist menntun þeirra og þjálfun. Skilyrði: - A.m.k. 10 einstaklingar frá hvoru aðildar- ríki taki þátt (14 ára og eldri). - Hópaskipti eigi sér stað. - Heimsóknin standi yfir í að minnsta kosti 2 vikur. Umsóknarfrestur rennur út 1. nóvember 1996 fyrir verkefni, sem hefjast eftir 1. mars 1997. SÓKRATES er samstarfsáætlun Evrópusam- bandsins í menntamálum. Nánari upplýs- ingar um LINGUA-þátt áætlunarinnar veitir Landsskrifstofa SÓKRATESAR, Alþjóðaskrif- stofu háskólastigsins, í síma 525 4311, bréf- sími: 525 5850, tölvupóstur: rz@rhi.hi.is. Inflúensusprauta íbúum starfssvæðis Heilsugæslustöðvarinn- ar á Seltjarnarnesi er boðið upp á inflúensu- sprautu fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. október kl. 14-16 báða dagana. Gengið er inn gegnt Valhúsaskóla. Starfsfólk Heilsugæslu- stöðvarinnar á Seltjarnarnesi. Geymið auglýsinguna! Lok nauðasamnings- umleitana Með úrskurði héraðsdóms Reykjaness, upp- kveðnum 22. ágúst 1996, var Miðbæ Hafnar- fjarðar ehf., kt. 480666-0119, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, veitt heimild til að leita nauðasamnings. Heimild félagsins til að leita nauðasamnings er niður fallin í samræmi við tilkynningu Mið- bæjar Hafnarfjarðar ehf., dags. 9. október 1996, til Héraðsdóms Reykjaness, sbr. 1. tl. 41. greinar laga nr. 21/1991. Fundur með þeim lánadrottnum sem at- kvæðisrétt áttu um samningsfrumvarp skuld- arans, á skrifstofu undirritaðs á Lynghálsi 9, Reykjavík, föstudaginn 18. október 1996 kl. 14:00 til þess að greiða atkvæði um frum- varpið, er því afboðaður. Reykjavík, 11. október 1996. Einar S. Hálfdánarson, hdl., löggiltur endurskoðandi. Umsókn um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra 1997 Stjóm Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum árið 1997. Eidri umsóknir koma aðeins til greina séu þær endurnýjaðar. Nota skal sérstök umsóknareyðublöð sem fylla ber samvisku- samlega út og liggja þau frammi í heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytinu. Einnig er ætlast til að umsækjendur lýsi bréflega ein- ingum húsnæðisins, byggingarkostnaði, verkstöðu, fjármögnun, rekstraráætlun, þjónustu- og vistunarþörf ásamt mati þjón- ustuhóps aldraðra (matshóps) og þar með hvaða þjónustuþætti ætlunin er að efla. Umsókn skal fylgja ársreikningur 1995, end- urskoðaður af löggiltum endurskoðanda og kostnaðaryfirlit yfir fystu níu mánuði ársins 1996. Sé ofangreindum skilyrðum ekki fullnægt áskilur sjóðstjórnin sér rétt til að vísa um- sókn frá. Umsóknir skulu hafa borist sjóðstjórninni fyrir 1. desember 1996, heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra. Notaðar vélar Óskum eftir að kaupa eftirfrandi notaðar vélar: Suðuvél TIG ac/dc ca 250 amp. Suðu- vél MIG ca 500 L. Lokkur/pressa f. stansa. Fræsari. Stálsög. Standborvél. Loftverkfæri og ýmis önnur smáverkfæri. Upplýsingar í síma 896 1066. Til sölu Tvö samliggjandi bílastæði í bílahúsi við Hverafold. Bílahúsið er frágengið. Er til með að taka bíl upp í kaupin. Upplýsingar hjá Hauk í síma 553 5070 næstu daga. Kvenfataverslun með þekktan fatnað í verslunarkjarna til sölu. Aðal sölutíminn framundan. Mikil jólasala. Möguleikar að vera með fleira en fatnað, t.d. gjafavörur eða annað. Góð greiðslukjör. Áhugasamir sendi svör til afgreiðslu Mbl., merkt: „K - 18156“. Húsnæði Patreksapóteks Húsnæði Pateksapóteks og íbúðarhúsnæði í sama húsi er til sölu vegna flutnings lyfsala. Upplýsingar í símum 456 1222 og 456 1122. Steypumót Til sölu Hunnebec Manto steypumót ca 150 fm. í þessum pakka fylgir mikið af smáhlutum og litlum flekum. Upplýsingar í síma 896 6551, B.E.M. (ingólfur). Lyftari Óskum eftir að kaupa tveggja tonna rafmagnslyftara. Upplýsingar á mánudag í síma 557 5050. Firmasalan Fasteigna og fyrírtækjasala Sérverslun íKringlunni Til sölu lítil sérverslun í Kringlunni. Þekkt merki. Góð velta. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Firma- sölunnar, Ármúla 20, sími 568 3040. Fasteign og veitingastaður á Egilsstöðum Til sölu eða leigu er fasteignin Kaupvang- ur 2, Egilsstöðum. Á neðstu hæð hússins er veitingastaðurinn Ormurinn og er rekstur hans jafnframt til sölu eða leigu. Góð kjör. Bernhard Bogason hdl., Lögfræðiþjónusta Austurlands, Fagradalsbraut 11, Egilsstöðum, sími 471 1131, fax 471 2201. Eikarborðstofusett Höfum til sölu fallegt eikarborðstofusett, 3 skápar, borð og 6 stólar, ásamt fjölbreyttu úrvali af fallegum munum. Antik munir, Klapparstíg 40, sími552 7977. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Kvenfataverslun (0007) Vorum að fá í sölu 50% eignarhluta í afar vel reikinni og rótgróinni kvenundirfataversl- un á besta stað við Laugaveg. Hér er á ferð- inni einstakt tækifæri fyrir dugmikinn ein- stakling. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu. Skipholti 50b Faíff io4o°22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.