Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ DÆGURTÓNLIST Á safninu nýja, sem Hljómalind flytur inn, er meðal annars að fínna Small Faces-lög í útgáfum Dodgy, Primal Scream, Ocean Colour Scene, Buzzcocks, Gene og Ride, en alls á plöt- unni eru fimmtán lög. Flest- ir reka eflaust augun í að fá af helstu lögum sveitarinnar eru á disknum, en því er til að svara að sveitirnar fengu að velja lög og völdu uppá- haldslög. Allar ljúka sveitirnar upp einum rómi um frumherjana og segja Small Faces ekki einasta hafa verið braut- ryðjendur í hljóm heldur einnig í hegðan, en lífstíll Small Faces þótti um margt skrautlegur. Mörgum er eftirminnilegt þegar Steve Marriot kom hingað til lands og hélt tón- leika með sveit sinni, ófrýni- legur ásýndum, en alltaf sami snilldar söngvarinn, en skömmu eftir þá heimsókn fórst hann í eldsvoða á heim- ili sínu. ROKKSAGAN er nú einu sinni þannig að það virðist þurfa vissa fjarlægð áður en menn fara að meta sveitir að verðleikum. Þannig er því farið með bresku gæðasveitina Small Faces, sem var allvinsæl og síðan öllum gleymd, en upp á siðkastið hafa ungsveitir breskar verið að uppgötva Small Faces enda standa faáar henni á sporði í frum- leikog ;; ÆBMEBIKk skemmti- S legheitum. '■:) ^ Jj*# skemmstu V kom út I 'mJIÉW breiðskífa þar sem nokkrar sveitir leika lög úr smiðju Small menn fóru og segja rná að blankheit hafi verið viðvar- nandi mestallan ferilinn. Aðal Small Faces var soulskotið rokkið, éh 'söng- vari hennar, Steve Márriot, er einn helsti hvíti soulsöng- vari breskrar popþsögu og er þá miklu til jafnað. Helsta meistaraverk Small Faces og jafnframt svanasöngur var Odge’s Nut Gone Flake, sem er jafnan talin með bestu plötum breksrar poppsögu. Þegar þar var komið sögu vildi Marriot breyta sveitinni og fá inn nýja menn, en ekkert varð úr; hann hætti og Rod Stewart lagði undir sig sveitina og breytti hénni í The Faees. ■ KJÓL og Anderson hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir tónlistarmyndbönd hér á landi. Hróður fyrirtækisins virðist og hafa farið viða, því á föstudag hafði umboðsmaður Nine Inch Nails samband við fyrirtækið og óskaði eftir því að það gerði myndband við væntanlega smáskífu sveitar- innar, sem verður fyi’sta smá- skífa af væntanlegri breið- skífu. Svo viss var umboðs- maðurinn um málalok að hann var þá þegar búinn að senda spólu með laginu, en fyrirhugað er að myndbandið verði tilbúið til sýninga eftir þrjár til fjórar vikur. ■ EIN FRÆGASTA rokk- mynd sögunnar er The Rolling Stones Rock ‘n Roll Circus, sem kvikmynduð var fyrir 28 árum, 1968, og hefur aldrei komið fyrir almenn- ing|sjónir. I gær var myndin lok's sýnd, á kvikmyndahátíð New York. I myndinni koma fram Jelhro Tull, The Who, Marianne Fatihfull, Yoko Ono og hljómiveitin The Dirty Mac Band, sem^Éi skipuð var John ÆS Lennon og E eftir Árna Matthíasson á allra vörum Small Faces vai' sérkenni- leg sveit um margt, fyrsta almennilega mod- sveitin, þó The Who hefði gert tilkall til þess titils, skipuð utángarðsungmen- LEIÐIRNAR Á toppinn eru margar, nánast eins niargar og sveitirnar sem þangað horfa. Nú um stundir er ein hljómsveit öðrum fremur á allra vörum og það þó hvergi megi komast yfir breiðskífu hennar eða smáskífu. Sú heitir Faithless og á afar vin- sælt, lag, Insomnia. og það var eins og við manninn mælt að lagið komst á allra varir; er leikið í síbylju f MTV- stöðinni og víða í útvarpi. Þá bregður svo við að platan er hvergi fáanleg og ekki breiðskífan. Út- gáfa sveitarinnar tók nefnilega við sér fyrr en tónlistarunnendur og innkaliaði það sein til var af plötunni óselt og beið átekta færis á að gefa hana út að nýju. Nú hefur verið ákveðið að smáskífa með Isomnia og einhveij- um aukalögum verði gef- in út á næstu vikum og breiðskífan sfðan í nóvember eða jafnvel síðar. Þetta er vitanlega vel til þess fallið að auka áhuga og æsa kaupendur, og fyrir vikið má búast við því að skífan fljúgi í fyrsta sæti breiðskífulista víða í Evrópu. Liðsmenn Faithless, Rollo, Sister Bliss, Maxi Jazz og Jamie Catto, eru engir nýliðar í tónlistar- iðkan. Þannig hefur Rollo víða komið við sögu í end- urhljóðblöndunum og frumsaminni tónlist, þar á meðal seldist fyrsta smáskffa hans f hálfri þriðju milljón eintaka fyrir íjórum árum. Fyrir vikið hefur hann hafínaö verkum eins og að hljóð- blanda fyrir Michael Jackson á þeirri forsendu að textar hans sé ömurlegir og fyrir popp- sveitina Blur á þeirri forsendu að allir Blur- liðar séu ömurlegir. Sister Bliss er einn helsti plötusnúður Bretlands, hóf ferilinn í Birmingham en hefur sfðan starfað í nokkrum helstu klúbbum Lundúna. Maxi Jazz er elsti liðsmaður sveitar- innar og hann hefur meðal annars gert garðinn frægan með Soul Food Café sveitinni og leikið víða um heim. Fjórða hljól undir vagninn er svo Jamie Catto, sem á rætur í léttri popptónlist, en heillaðist af danstónlist fyrir tilverknað félaga sinna í Faithless. Þessi blanda virðist ætla vel að duga í sókn eftir frægðinni. Fyrsta breiðskífa Faithless, Reverence, kom út fyrr á árinu og var dreift víða, meðal an- nars hér á landi, án þess að nokkur sýndi sveitinni áhuga. Suður á sólar- ströndum tóku plötusnúð- ar aftur á móti að leika smáskífuna Insomnia, Svefnleysi, í gríð og erg Clapton á gítara, Keith Richards á bassa og MJtch Mitchell á trommur. T11 viðbótar leika Rollingarnir nokkur lög, en sú upptaka var víst gerð þegar allir vofu komnir á skallann. Að sögn stendur til að gefa hana út á myndbandi á næstu mán- uðum. num og uppreisnar-. Fyrsta breiðskífa sveitariithar var hljóðrituð á tvemur diiguin fyrir þrjátíu árum og Kljóm- ar býsna vel enn þann dag í dag. Þrátt fyrir töluverðar vinsældir átti Small Faces alltaf undir högg uö sækja þar sem útgáfur og utnboðs- FUGI.ARNIR í hljðm- sveitinni geðþekku Wcczor láta ekki mikið yfir sér. §e hlustað á tónlist sveitarinnar má aftúr á móti glöggt heyra að þeir binda ekki bagga sína sömu hnútum og samferða- mennirnir. Weezer sem þálfgert gaman. Þannig sagði Guoijjo skilið við sveitiua |á siða.sta ári til að stunda lÍÍskölanám og fclagar ;itir á hans ráku aðrar svei meðan, Sharp sveit sína Thc Rentals, sem varð reyndar til á undan Weezer, og Bell Space, Twins. Tónlist Weezer er erfitt að skilgreina og ekki batnar málicþ þegar hlýtt er á skífuna nýju því þar ægir öllu saman, rokki, poppi, sveitatónum, rokkabillí og jafnvel jassi. I.ögin eru öíl grípandi og kímin, en taka iðulega allt aðra stefnu en áheyrandi hefði vanist . Weezer er fjögurra ára sveit frá New York og komst á samning þar í borg hjá DGC útgáfunni. Liðsmenn sveitarinnar eru Rivers Cuomo, Matt Sharp, Patrick Wilson og Brian Bell, en þrátt fyrir velgengni fyrstu skífun- nai' hafa þeir ævinlega litið á APAVELLIR Á MORGUN kemur út hér á lahdi ellefta breiðskífa Mezzoforte, Monkey Fields, eða Ápavellir, en drög að skífúhni voru lögð í sumar- bústað ískammt fra Apava,tni fyrir hálfu öðru ári. Útgáfutónleikar plöt- ttnnarverða síðan í Borg- arieikhúsinu á morgun. Mezzöforte heí'ur lítið gei'taf því að leika hér á lanfarin misseri, eina tónleika í árinu. Ekki er í því fyrir Mezzo- stíga á svið, því Karisson gítar- ktikari sveitarinnar býr og starfar í Lundúnum og revndar eru aðrir sveitar- menn uppteknir við ýmsa sýslan og ekki allt tónlist- artengt. Eins og áður segir voru drög lögð að plötunni nýju lögð austur við Apavatn, en sveitarmenn brugðu sér þá í sumarbústað, létu fingur ráða ferð og hrærðu saman nýjum rytmum og hug- myndum. Afrakstur þess spuna var síðan fágaður, nýjum lögum bætt inn og önnur endurgerð að mestu eða öllu leyti. Mezzoforte til halds og trausts við þá smíð var breski upptökustjórinn Andrew Missingham. Eins og áður er getið heldur Mezzoforte útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu á morgun, en framundan er síðan stíf vinna við að kynna skífuna ytra, því hún verður gefin út um heim allan í lok má- naðarins. Ekki eru líkur á öðrum tónleikum Mezzo- forte hér heima á næstu mánuðum og því eins gott að taka vel við sér. merin ai Friðrik HALFGERT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.