Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ p AÐ A / /<^/ VQ/MnAD / vJ>// N/vJ7/\/x Til sölu fiskeldisstöð Til sölu er einkahlutafélagið Eyraeldi, sem er eigandi að fiskeldisstöð í fullum rekstri í Tálknafirði. í stöðinni fer fram eldi á bleikju og laxi. Aðrar eignir Eyraeldis ehf. eru hluti af eldis- mannvirkjum og allur búnaður til eldisins. Um er að ræða félag í góðum rekstri, sem á jafnframt góða framtíðarmöguleika m.a. vegna góðrar staðsetningar. Hér er gott tækifæri fyrir aðila sem vilja fjár- festa í fiskeldi til framtíðar. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofutíma. Lögmenn, Ármúla 21, Sveinn Sveinsson, hrl., sími 568 1171. y Fljótshólar II og III Okkur hefur verið falið að leita eftir tilboðum í jörðina Fljótshóla II og III í Gaulverjabæjar- hreppi. Jörðin er lögbýli og selst með öllum bústofni og vélum. Á jörðinni er bú í fullum rekstri. Um er að ræða u.þ.b. 400 hektara lands. Rækað land er um 19 hektarar. Á jörðinni er framleiðsluréttur í mjólk 56.000 lítrar og auk þess um 20 ærgildi í sauðfé. Jörðin ligg- ur að Þjórsá að austanverðu en að sjó að sunnanverðu. Hún er vel fallin til grænmetis- ræktunar. Allar nánari upplýsingar veita Lögmenn Suð- urlandi í síma 482 2849. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Harðfiskframleiðsla (15015) Vorum að fá í einkasölu mjög gott og vel rekið fyrirtæki á Suðurlandi, sem selur og framleiðir hágæða harðfisk. Fyrirtækið er vel tækjum búið og er ekkert mál að flytja það af þeim stað sem það er rekið á núna. Hrá- efnisöflun fer aðallega fram á fiskmörkuðum hér Sunnanlands. Það er samdóma álit þeirra, sem smakkað hafa þennan harðfisk, að hann sé einn sá besti á markaðnum í dag. Allar nánari uppl. gefa sölumenn Hóls með smjöri. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Vöruflutningar (16049) Um er að ræða vöruflutninga á stuttri og hagkvæmri leið. Gert er út frá góðu bæjarfé- lagi skammt frá Reykjavík, þar sem nóg er um flutninga og gott að búa. Bifreiðin, sem notuð er í flutningana, er í mjög góðu standi með tæplega 7 metra kassa sem er opnan- legur alla hliðina. Mögulega er mikil aukning á flutningi framundan. Uppl. á skrifstofu Hóls. Gámalyftari til sölu Til sölu KALMAR LM 42-1200 gámalyftari ásamt 20-40 feta vökvadrifnum gáma- ramma. Árgerð 1986. Lyftigeta 42 tonn. Nánari upplýsingar í símum 456 4555 og 892 0203. Reykjanesbær - útboð Reykjanesbær leitar tilboða í vöktun öryggis- kerfa í stofnunum bæjarins ásamt upphringi- búnaði í viðkomandi aðvörunarstöðvar. Aðvörunarkerfin með stjórnstöðvum eru þegar uppsett og tengd. Verktaki leggur til eigin upphringibúnað og kemur honum fyrir. Alls er um að ræða 32 aðvörunarstöðvar í 26 byggingum. Gerður verður samningur til fimm ára um vöktun kerfanna. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu Reykjanes- bæjar, Tjarnargötu 12, Keflavík. Verð kr. 2.500. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en miðvikudaginn 23. okt. 1996 kl. 11.00, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Bæjarverkfræðingur. Hárfínt tækifæri Viltu vinna sjálfstætt? Hér er tækifærið! Til sölu er rótgróin og hlýleg hárgreiðslu- stofa á góðum stað í Háaleitishverfi. Falleg stofa, góð tæki. Góður leigusamningur. Verð 1,8 milljónir. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga hjá Ólafi Guðmundssyni sölustjóra Kjöreignar. Ármúla 21, sími 533-4040, fax 588-8366. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. Tiónashoðunarslððin • * Draghálsi 14-16 -110 Reykiavfk • Sími 5671120 ■ Fax 567 2620 c Landsvirkjun Útboð Stækkun Kröfluvirkjunar Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í vinnu við eimsvala, pípulagnir og vélasam- stæðu í samræmi við útboðsgögn KRA-01. Verkið er liður í stækkun Kröfluvirkjunar og felur í sér suðu á eimsvala, suðu og uppsetn- ingu pípulagna og vinnu við niðursetningu á vélasamstæðu 2 í Kröflustöð. Gert er ráð fyrir að verkið hefjist í nóvember 1996 og standi fram á haustið 1997. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 15. október 1996 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000 m. vsk, fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila í skrifstofu Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fyrir kl. 12:00 föstudaginn 25. október 1996 og verða þau opnuð þar sama dag kl. 14:00. Er fulltrúum bjóðenda heimilt að vera við- staddir opnunina. S 0 L U «< Grundarhóll við Mógilsá, Kjalarneshreppur - Stekkjar- hvammur 19, Hafnarfirði, Þverbraut 1, Blönduósi og Lyngás 11, Garðabæ Tilboð óskast í eftirtaldar eignir: 10670 Grundarhóll við Mógilsá, Kjalar- nesi, (10 01101). Húsið er hæð og kjall- ari, steinsteypt, byggt árið 1977 ásamt bílskúr og er 302 m2 (916 m3. Fasteignamat kr. 13.140.000,- og bruna- bótamat kr. 21.118.000,-. Eignin er til sýnis í samráði við Ingibjörgu Ragnars- dóttur í síma 566 6014. 10669 Stekkjarhvammur 19, Hafnar- firði. Húsið er steinsteypt einbýlishús, byggt árið 1982, hæð, ris og kjallari ásamt bílskúr, samtals 243,5 m2. Fast- eignamat eignarinnar er kr. 12.523.000,- brunabótamat er kr. 19.605.000,- stærð lóðar 222.5 m2. Eignin er til sýnis í sam- ráði við Ríkiskaup í síma 552 6844. 10660 Þverbraut 1, Blönduósi, 6 herb. íbúð á 2. hæð. Stærð íbúðarinnar er 108,5 m2 , brunabótamat er kr. 6.784.000,- og fasteignamat er kr. 3.462.000,-. íbúðin verðurtil sýnis í sam- ráði við Bolla Ólafsson, Héraðssjúkrahús- inu Blönduósi, í síma 452 4206. 10651 Lyngás 11, Garðabæ. Atvinnu- húsnæði (skrifstofuhúsnæði) efri hæð fremra hússins, stærð hlutans er 603 m2 brunabótamat er kr. 48.715.000,- og fasteignamat er kr. 18.419.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Helga Jónas- son í síma 897 0331. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, Reykjavík, og hjá ofangreindum aðilum. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkis- kaupum fyrir kl. 12.00 þann 24. október 1996 þar sem þau verða opnuð í viður- vist bjóðenda er þess óska. ygSt RÍKISKAUP Ú t b o ð s kiIa á r a n g riI BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMl 552-6844, B r é f a s i m i 562-6739-Nelfang: rikiskaup@rikiskaup.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.