Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 1
Orsveppir og umboðs- menn 4 Fót- gangandi um heiminn SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 Jlltrgisitltfafeift BLAÐ B ortioma /777 A 7~>/T7 T7T PY T7" T\TT T Meðfortíðinaí farteskinunefnist jT\r\JXl JJj A^XJLÍiV U nýbók eftir ElínuPálmadóttur sem út kemur hjá Vöku-Helgafelli nú í október. Þetta er saga sem Elín spinnur í kringum þrjár konur úr ætt sinni, raunar eru þar í aðalhlutverki amma höfundar, langamma og langa- langamma. Elín sendi fyrir nokkrum árum frá sér bókina Fransí Biskví um frönsku íslandssjómennina sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna og varð ein söluhæsta bók ársins. Með fortíðina í farteskinu segir örlagasögu ólíkra kvenna frá 1821 til 1946. Þær komu úr mismunandi þjóðfélagshópum en líf þeirra tvinnaðist saman með dramatískum hætti. Morgunblaðið birtir hér nokkur brot úr bókinni með leyfi útgefanda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.