Morgunblaðið - 13.10.1996, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 13.10.1996, Qupperneq 26
o -26 B SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ HfVI | NNUA UGL YSNGAR Fiskvinna/verslun Starfskraft vantar í fiskvinnslu/verslun í hlutastarf. Upplýsingar í síma 587 2882 eða 587 4685. Rafeindavirki Óskum eftir rafeindavirkja í loftnetsuppsetn- ingar og almenna verkstæðisvinnu. Upplýsingar hjá Litsýn, Borgartúni 29, sími 552 7095. Vélstjóri óskast 1. vélstjóri óskast á frystitogara sem gerður er út frá Suðurlandi. Réttindi VF-2 (VF-3). Upplýsingar í síma 893 3644. Umsjón með kjötborði Umsjónarmaður með kjötborði óskast í góða verslun í úthverfi Reykjavíkur. Stundvísi og reglusemi áskilin. Ágæt laun. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „K- 852“, fyrir miðvikudag, 16. október. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar á Héraðssjúkrahúsið og Heilsugæslustöðina á Blöndósi fyrir 1. nóvember eða eftir samkomulagi. Um er að ræða hlutastarf á sjúkradeild og sjálfstæða vinnu. Góð kjör og húsnæði. Upplýsingar veita sjúkraþjálfarar í síma 452 4206. Vinnuvélastjórar Óskum að ráða vana menn á jarðýtur og traktorsgröfur. Upplýsingar í síma 892 0111 og 554 0086. Kambur, Hafnarbraut 10. RAÐAí iC^l ÝSIhJC^AR HÚSNÆÐIÓSKAST ÓSKAST KEYPT KENNSLA íbúð óskast 4-5 herbergja íbúð eða raðhús óskast til leigu á stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „1-15312“. T résmíðavélar óskast Sambyggð trésmíðavél, spónlagningar- pressa, bandslípivél, framdrif og ryksuga fyr- ir 3 til 5 poka. Einnig vantar þvingur og alls konar handverk- færi. Upplýsingar í símum 567 3388 og 897 7199. COMMAIMD AVIATION 19301 Campus Drive, Santa Ana, CA 92707, USA Flugmenn athugið Byggið upp flugtfma á fjölhreyfla flugvélar á skjótan og öruggan máta. Lærið áhafnarsamstarf undir handleiðslu kennara og aðferðir í blindflugi, notaðar af flugfélögum í alþjóðaflugi. ■ Höfum flota vel útbúinna Piper Aztecs (PA-23-250). ■ Kennarar eru starfandi flugmenn í Bandaríkjunum. ■ Allt flug er framkvæmt samkvæmt blindflugsreglum. ■ Erum staðsettir nálægt Los Angeles, sem tryggir mikla flugumferð. ■ Allt að 50 tímar flognir á viku. ■ Ódýr og þægileg húsakynni í göngufæri frá flugvelli. ■ Tímasöfnun á C-152, C-172, C-172RG og C-182 einnig möguleg. Ánægðir nemendur tryggja gæðin! Nánari upplýsingar í síma (714) 851 1655, fax (714) 851 4466. ÝMISLEGT Bílastæði til leigu Nokkur stæði í upphitaðri bílageymslu mið- svæðis í Reykjavík eru til leigu fyrir hjólhýsi, tjaldvagna eða fornbíla. Upplýsingar í síma 561 5308 mánud.-föstud. kl. 15.00-17.00. ÞJÓNUSTA Þarftu að leigja íbúðina? Hafðu þá samband. Með einu símtali er íbúð- in komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er að þetta er þér að kostnaðar- lausu! 1.1 ■iEIGULISTINN Kartöflugeymslur Jarðhúsin í Ártúnsbrekku hafa geymt kartöflur fyrir Reykvíkinga í 50 ár. Upplýsingar í síma 567 0889. JU tækniskóli fslands |||LJ Höfðabakki 9-112 Reykjavík ■ Sími 577 1400 Bréfasími 577 1401 • Internet heimasíða: http://www.ti.is/ Innritun nýnema Teknir verða inn nemendur á eftirtaldar námsbrautir á vorönn 1997. Umsóknarfrest- ur rennur út 18. október nk. Frumgreinadeild: • Tveggja vetra undirbúningur að háskóla- námi (raungreinadeildarpróf). • Einnar annar hraðferð fyrir stúdenta sem þurfa viðbótarnám í raungreinum til að geta hafið tæknifræðinám. Rekstrardeild: • Úflutningsmarkaðsfræði til B.S. prófs. • Vörustjórnun til B.S. prófs. Inntökuskilyrði í útflutningsmarkaðsfræði og vörustjórnun er próf í iðnrekstrar- fræði, rekstrarfræði eða sambærilegu. Góð kunnátta í þriðja erlenda máli er einn- ig skilyrði í útflutningsmarkaðsfræði. Ekki er hægt að taka við umsóknum um nám í iðnrekstrarfræði sökum þess að náms- brautin er fullsetin. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans alla virka daga frá kl. 8.30-15.30. Rektor. Söngfólk! Þið, sem hafið áhuga fyrir að syngja skemmti- lega aðventutónlist og kórverk með hljóm- sveit undir stjórn Bernhards Wilkinson, hafið samband við okkur í síma 554 1425 Magnús, 553 9119 Jóhanna og 554 3372 Laufey. Söngsveitin Fíiharmónía. aidMihui>miLii Skipholti 50B, 105 Reykjavík. Skráning í síma 511 1600. HÚSNÆÐI í BOÐI Vantar orlofshús Orlofssjóður Bandalags háskólamanna óskar eftir að taka á leigu orlofshús eða orlofsíbúð- ir fyrir félagsmenn sína sumarið (júní-ágúst) 1997. Svæði sem við höfum áhuga á eru Lónssveit, A-Skaftafellssýslu, og Borgar- fjörður (vestri). Húsnæðið þarf að vera að- gengilegt, vel búið húsgögnum sem og öllum nauðsynlegum áhöldum. * Vinsamlega skilið inn tilboðum tii skrifstofu Bandalags háskólamanna, Lágmúla 7, 108 Reykjavík fyrir 20. nóvember nk. Atvinnuhúsnæði til leigu Fjölmiðlun hf. auglýsir húseignina á Krók- hálsi 6 til leigu frá áramótum. Um er að ræða 1. og 2. hæð hússins, allt að 3.345 m2 sem skiptist í skrifstofur og iðnaðarhús- næði. Á fyrstu hæð er lager og iðnaðarhús- næði (lofthæð 3,2 m) og á annarri hæð skrif- stofur og lagerrými. Góð bílastæði. Til greina kemur að leigja húsið út í smærri einingum. Allar nánari upplýsingar veitir Haraldur í síma 515 6614. Fósturheimili óskast Barnaverndarstofa leitar að heimili fyrir 15 ára dreng. Verið er að leita að heimili í þétt- býli á landsbyggðinni. Um er að ræða dreng, sem þarf skýr mörk og reglufast heimilislíf. Verið er að leita að fólki, sem hefur gaman •* af unglingum, er skilningsríkt, þolinmótt og er tilbúið í krefjandi en jafnframt gefandi verkefni. Dýr mega ekki vegna á heimilinu vegna of- næmis. Nánari upplýsingar gefur Hildur Sveinsdóttir, félagsráðgjafi Barnaverndarstofu, í síma 552 4100. BÁTAR — SKIP Aflaheimildirtil sölu 75 tonn af varanlegum þorskkvóta til sölu. Tilboð óskast. Einnig til sölu aflahámarkskvóti. Höfum fjölda aflahámarksbáta á skrá. Óskum einnig eftir öllum gerðum báta og skipa á skrá vegna mikillar eftirspurnar. Nánari upplýsingar gefur: Skipamiðlunin Bátar - kvóti, Síðumúla 33, sími 568 3330, fax 568 3331. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Útskriftarnemendur Núpsskóla, Dýrafirði, 1966 og 1967 Hittumst öll í Ölveri, Glæsibæ, föstudaginn 18. október ki. 21.00 og rifjum upp gamlar, góðar stundir. Nánari upplýsingar veita: Erla, s. 587 5157, Sibba, s. 568 3210 og Jóhanna, s. 557 6907.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.