Morgunblaðið - 13.10.1996, Side 18

Morgunblaðið - 13.10.1996, Side 18
18 B SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ VFIRVÉLSTJÓRI VÉLSTJÚRAR Traust útgerðafyrirtæki óskar eftir að ráða yfirvélstjóra með VF-1 réttindi og vélstjóra helst með 4. stigs réttindi. Vélastærð skipanna er 1325 kw og 1766 kw. Um er að ræða góð störf á frystitogurum. Það er um að gera að kanna málið og sjá hvað er í boði. Með umsóknir og fýrirspumir verður farið sem trúnaðarmál. Allar nánari upplýsingar veita Torfi Markússon og Jón Birgir Guðmundsson í sima 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: viðkomandi störfum fyrir 25. október nk. RÁÐGARÐURhf SIJÚKNUNAROGREKSIRAÍ®ÁÐQÖF FwqarAIS 101 Riykjtrlfe SImIS331UI Piii Itl IBOt Nitfnii rgnldlun9tr«ka«t.ls Helaulftai htt»t//www.tr»ksk»t.l«/ra4u«rUur ► Matreiðslumaður Við leitum að matreiðslumanni sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytta og krefjandi matargerð, s.s. hlaðborð, veisluþjónustu, dagsréttaseðil og A la carte. Við leggjum áherslu á: Áhuga og sjálfstæó vinnubrögð Þjónustulund og samskiptahæfni Reglusemi og stundvfsi ► Framreiðslumaður Knefjandi og umfangsmikið starf í veitinga- og veisluþjónustu. Starfsmaðurinn mun auk framreiðslu í veitingasal hafa umsjón með: *■ Veitinga og veisiuþjónustu Starfsmannahaidi og innkaupum í bæði þessi framtfðarstörf leitum við að starfs- mönnum sem hafa áhuga og metnað til að takast á við krefjandi verkefni hjá vönduðu og vel reknu fyrirtæki. Aðstoð við fhitninga og milliganga höfð um útvegum húsnæðis á staðnum. Nínari upplýsingar veitir Benjamín Axel Ámason hjá Ábendi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspumir sem trúnaóarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst, en I síðasta Utgi fyrir hádegi 22. október 1996 a 3 <5 r^j>i Markaðsfulltrúi. Framleiðsluráð landbúnaðarins óskar eftir að ráða markaðsfulltrúa kjðts til starfa. Verkefni: Gera kjötframleiðsluna á öllum stigum hæfari til að takast á við vaxandi samkeppni. Afla þekkingar á innlendum og erlendum mörkuðum. Leita eftir "nýjum" mörkuðum fyrir kjöt, með áherslu á ákveðna markhópa Stuðla að virkara samstarfi í ferlinu frá framleiðanda til neytanda. Koma á framfæri jákvæðum upplýsingum um kjöt. Stuðla að auknum gæðum og þróun nýrra vörutegunda. Æskileg menntun: Markaðsffæði eða sambærileg menntun. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Markaðsfulltrúi 504" fyrir 26. október n.k. Hagva ngurhf Skeifunni"l9 Reykjavík Sími 581 3666 Ráöningarþjónusta i Rekstrarráögjöf Skoðanakannanir SKRIFSTOFUSTJÓRI SIGIUFJÖRDUR Sigiufjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða í starf skrifstofustjóra (bæjarritara.) Skrifstofustjóri er yfirmaður skrifstofuhalds bæjarins. Hann er staðgengill bæjarstjóra, situr fundi bæjarráðs og bæjarstjórnar ásamt ritun fundagerða. Starfssvið • Umsjón daglegra fjármála, bókhalds, reikningagerðar og innheimtu. • Gerð greiðsluáætlana og kostnaðareftirlit. • Ábyrgð á launavinnslu og skýrslugerð. • Ýmis sérverkefrii I samráöi við bæjarstjóra. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun og/eða revnsla á sviði rekstrar og stjómunar. • Röggsamur stjómandi sem á auðvelt með mannleg samskipti. • Frumkvæði og ábyrgð í starfi. Nánari upplýsingar vertir Torfi Markússon hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráögarðs merktar: “Siglufjörður” fyrir 19. október nk. RÁÐGARÐURhf SIJÚRNUNAROGREKSIRARRÁÐGjClF FaragarM 8 101 ■■ykjivlk 81*10331000 Pui BU HOft Hotfuno! r|BÍdlBHttrokBOt.lo HeiMialftai httpi//unn>.tr«kMtli/raft|«rftHr Grafískir hönnuðir óskast FyWtu út auglýsinpuna hór fyrir ofan og sendu hana ésamt helstu upplýsingum til okkar. Okkur vantar líka markaðsmann. ps. Umsóknum skal skilað inn skriflega, upplýsingar ekki veittar í síma. NONNI OG MANNI Augiýsingastofa • Þverholti 14 • 105 Reykjavlk • Fax 511 2265

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.