Morgunblaðið - 13.10.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 13.10.1996, Síða 1
• • Orsveppir og umboðs- menn 4 Fót- gangandi um heiminn 6 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 BLAÐ B MEÐ i x V • prtiðma lr T~1 A T~y rp 77T T7’ T ~\T T T Með fortíðina í farteskinu nefnist 1 F riil / ftn Ai IV U ný bók eftir Elínu Pálmadóttur sem út kemur hjá Vöku-Helgafelli nú í október. Þetta er saga sem Elín spinnur í kringum þrjár konur úr ætt sinni, raunar eru þar í aðalhlutverki amma höfundar, langamma og langa- langamma. Elín sendi fyrir nokkrum árum frá sér bókina Fransí Biskví um frönsku Islandssjómennina sem tilnefnd var til Islensku bókmenntaverðlaunanna og varð ein söluhæsta bók ársins. Með fortíðina í farteskinu segir örlagasögu ólíkra kvenna frá 1821 til 1946. Þær komu úr mismunandi þjóðfélagshópum en líf þeirra tvinnaðist saman með dramatískum hætti. Morgunblaðið birtir hér nokkur brot úr bókinni með leyfi útgefanda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.