Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.10.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1996 47 §lfl#IJlM M BfÓHÖLL http://www.islandia.is/sambioin ÁLFARAICÍCA 8 SÍMI 5878900 FYRIRBÆRIÐ DAUÐASOK KlltSTlK ALLEV', 8TEVE IT TAKES TWO Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- oa Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLATT, Gilair fyrir tvo. FRUMSYNING FOSTUDAGINN 25.0KT. .blabib 16 ára. Síð. sýningar kjarni málsins! KVIKMYNDIR Háskólabíó Kvikmyndahátíð Iláskólabíós og 1)V ATHÖFNIN „LA CEREMONIE'* ★ ★ Vi Leikstjóri: Claude Cliabrol. Byggð á sögunni„Judgement in Stone“ eftir Ruth Rendell. Aðalhlutverk: Sandrine Boimaire, Isabelle Hup- pert, Jacqueline Bisset, Jean Pi- erre Cassel. MK 2.1995. yfirskrift myndarinnar. Önnur hefur að líkindum myrt fjögurra ára gamalt barn sitt en hin brennt föður sinn inni. Hvorug sýnir til- fínningaleg viðbrögð við því sem þær hafa gert, ekki minnsta vott eftirsjár, leiða eða sorgar. Þær eru tilfinningalausar, samvisku- lausar og siðblindar. Það er helst að þeim finnist fyndið að hafa komist upp með það sem þær hafa gert. Hinn ávallt hófstillti Chabrol undirstrikar tilfinningaleysið ágætlega með leik Sandrine Bonnaire, sem fer með hlutverk:' vinnukonunnar. Hún sýnir ekki viðbrögð við nokkrum hlut en heldur alltaf sama daufa svipleys- inu. Helsta svarið sem hún gefur er Ég veit það ekki þegar hún er spurð hvort hún vilji eitthvað eða vanti og hún er að meina það. Henni gæti ekki staðið meira á sama um tilveruna. Annars er leikur allur góður í myndinni. Hún er einn langur aðdragandi að voðaverki sem framið er með köldu blóði og það vill teygjast óþarflega mikið úrr- honum. Engin skýring er gefin á því hvernig konurnar tvær hafa orðið eins og þær eru svo við höfum engan frekari skilning á þeim. En Chabrol nær áhrifunum sem hann ætlar sér. Hann opin- berar siðblinduna í allri sinni nekt. Arnaldur Indriðason DOMINO'S PIZZA MUNIÐ FEAR TILBOÐIÐ Á DOMINO'S AÐDÁENDUR breska spennu- sagnahöfundarins Ruth Rendell hafa ástæðu til að gleðjast því mynd sem franski spennumynda- höfundurinn Claude Chabrol hef- ur gert eftir einni af sögum henn- ar er sýnd á kvikmyndahátíð Háskólabiós og DV. Myndin heit- ir Athöfnin og er gerð eftir sög- unni „Judgement in Stone“ og segir af vinskap tveggja kvenna sem á endanum leiðir til voða- verka. Vinkonurnar eru engir englar. Við fáum að vita það meira í gegnum orðróm og hálfkveðnar vísur sem þær leika sér með sín á milli en beinum staðreyndum. Þær hittast af tilviljun þegar önn- ur þeirra er ráðin vinnukona á franskt menntaheimili nálægt smábæ úti í sveit. Hin vinnur hjá Pósti og sima og les bréf ann- arra. Þær verða vinkonur og eiga það sameiginlegt að vera utan- garðs. Og þær eiga það sameigin- legt einnig að líklega eru þær morðingjar. Chabrol, sem árum saman hef- ur verið í fremstu röð franskra spennumyndaleikstjóra, tekur sér KYNBOMBAN ávarpaði gesti I til- efni af nýútkominni ævisögu sinni, Bardot fagnar tvöfalt ► ÞAÐ VAR tvöföld ástæða til að gleðjast í Frakklandi nýlega því bæði átti kynbomban og dýravinurinn Brigitte Bardot 62 ára afmæli og sjálfsævisaga hennar, Initales BB, er nýkomin út. Sérstökum þætti tileinkuðum Bardot var sjónvarpað af þessu tilefni og haldin var vegleg veisla. Þegar hún blés á afmæli- skertin í veislunni var hún um- kringd karlkyns aðdáendum og þar á meðal voru eiginmaður hennar Bernard d’Ormale og fyrsti eiginmaður hennar Roger Vadim. BARDOT blæs á kertin, SAMma\ m/eio SAMmm „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★ ★★ AJ.Mbl „Mynd sem vekur SANDRA BULLOCK SAMUEL L. JACKSON MA'miDV MUCONAUGHLV KKVIN SI’ACV Axel Axelsson FM 95,7 Ómar Friðleifsson X-ið Nýjasta kvikmynd John Travolta, eins virtasta leikara samtímans, er stórbrotin saga af manni sem skyndilega öölast mlkla hæfileika. Eru kraftar hans komnir til að vera eða er aðeins um tímabundið ástand að ræða? Mögnuð mynd sem spáð er tilnefningum til Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: John Travolta, Kyra Sedgwick, Forest Whitaker og Robert Duvall. Leikstjóri: John Turtletaub (While You Were Sleeping, Cool Runnings). DIGITAL TRUFLUÐ TILVERA Trainspotting Spennumynd sem segir sex. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon og Mark Wahlberg (Marky Mark). Heitasta unga parið i Hollywood. Leikstjóri: James Foley (Glengarry Glen Ross). Framleiðandi: Brian Gazer (Apollo 13, The Nutty Professor).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.