Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 B 3
brotið og beinflís var á hægri en
öruggri leið inn í mænuna. Hann
var settur í rúmið og síðan aftur
undir hnífinn. Leiðin lá á Borgar-
spítala þar sem brotið var hreinsað
upp á nýtt og síðan var hryggurinn
spengdur saman. „Ég var járnað-
ur!“ segir Guðmundur og heldur
áfram: „Þarna tók við hryllileg spít-
alalega. Sjúkrahúsið var undir-
mannað og of margir sjúklingar.
Mórallinn var afleitur og starfsfólk
var að rífast fyrir framan sjúkling-
ana. Ég var mjög kvalinn eftir að-
gerðina, en samt var barningur að
fá verkjalyf og þau sem ég fékk
hrifu ekkert.
Eftir viku var ég kominn aftur á
Grensás, en þetta var verulega erf-
itt. Ég var orðinn nánast að engu
og svo var komin eitrun við speng-
inguna og ég þurfti að taka sýkla-
lyf. Ég hélt þeim hins vegar ekki
niðri og það var því reynt að gefa
þau beint í æð. Æðarnar tóku hins
vegar ekki við og þá skyldi tengja
sýklalyf í bláæð í hálsi.
Á flug í gegnum stjörnurnar
Þetta átti að vera einföld aðgerð,
en ég hlýt að hafa verið langt leidd-
ur, því ég bara kafnaði þarna á
borðinu. Ég hætti að anda og fór
á flug í gegnum stjörnurnar og inn
í ljósið. Ég hef aldrei séð annað
eins ljós, það var eins og krystall í
öllum litum og ég fylltist einhverri
hlýju og vellíðan. Það var eins og
ljósið væri ómældur kærleikur og
tæki utan um mig, faðmaði mig að
sér. Þetta var ólýsanlegt. Ég man
að ég hugsaði: Hvert er ég eigin-
lega að fara?
En allt í einu lokaðist allt saman,
eins og þegar linsa á myndavél lok-
ast og ég heyrði hróp og köll og
mikinn hamagang í kring um mig,
„Hann er að koma!“ og „Andaðu!“
gall við í eyrum mínum og ég var
skyndilega kominn aftur á kunnug-
legar slóðir, rennvotur eins og ég
hefði legið undir sturtu, og hríð-
skjálfandi.
En nú var að byija upp á nýtt
og það var erfitt, reisa sig upp,
hreyfa fætur. Enn stóð fjölskyldan
saman og eiginkonan kom með
börnin þijú alla daga. Kappið var
mikið eins og áður og framfarirnar
örar. Ég býst við að ég hafi verið
hálfmanískur, a.m.k. gekk svo mik-
ið á að starfsfóikið reyndi að hafa
hemil á mér. Þegar líða tók að jólum
1994 var ég kominn í hjólastól og
vildi fara út og suður. Rétt fyrir
jólin héldum við hjónin upp á 14
ára brúðkaupsafmæli okkar á
Grensási með mikilli viðhöfn og jól-
in voru einnig haldin þar. Á gaml-
árskvöld var ég kominn heim í
göngugrind, gat að vísu ekki setið,
en það var allt í lagi, allt var á
réttri leið.
Ný kúvending . . .
í mars varð hins vegar óvænt
kúvending á málum Guðmundar
Blöndal. Eiginkona hans sótti hann
og þau óku á kaffihús úti í bæ. Þar
tilkynnti hún honum að öllu væri
lokið á milli þeirra. „Mér varð mik-
ið um þetta, ég fylltist vonleysi og
Yfir 20 tegundir
af sófaborðum ó lager
- Ýmsar viðartegundir
OÐRUVISI HUSGOGN
Suðurlandsbraut 54, sírni 568 2866
K0MID0G
PANSID!
:
læstu
námskeið
RÐU
Næstu námskeið
um næstu helgi
DANSSVEIFLU
Á TVEIM ____
DÖGUM! 557 7700
Áhugahópur um almenna dansþátttöku á íslandi
hringdu ntjna
Reykj avíkurborg
M'i
ttp://www.rvk.is/
Internetinuic
Blað allra landsmanna!
- kjarni málsins!
NU SKIPTIR SAMSTAÐAN MALI
LOKSINS ALVÖRU SAMKEPPNI
Vátryggt af IBEX MOTOR POLISiES at LLOYD’S
© 511-6000
Einstök bók þar sem er
að finna stuttar sögur úr
lífi fólks sem sýna okkur
hvernig við getum bætt
líf annarra - og sjálfra
okkar um leið.
Séra Bragi Skúlason, sjúkrabúsprestur:
Þessi bók er hvatning.
Hún veitir innblástur lúinni og svangri sál...
og vitnar um mátt kcerleikans.
Unnur Steinsson:
Ég mceli eindregið með þessari bók og tel að
hún cetti að vera til á sem jlestum
heimitum...Frábœr gjöf við öll tœkifœri.
Á ótrúlega góðu verði!
Tilboðsverð:
(
§§,
Fullt verð: 3-860 kr.
Þú sparar: 1.410 kr.
Tryggðu þér eintak í nóvember. Frá 1. desember kostar bókin 3.8
VAKAHELGAFELL
um allan heim
„Kröftugt bœtiefni fyrir sálina(‘
m
!