Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 B 15 Athugasemd frá Þjóðarátaki gegn fíkniefnum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Birni Þórissyni, framkvæmdastjóra Þjóðarátaks gegn fíkniefnum: „Við hjá Þjóðarátaki gegn fíkni- efnum viljum eindregið taka undir með þeim samtökum sem hafa varað almenning við óprúttnum aðilum sem hringja í fólk og biðja um peninga að sögn „í nafni Vímu- lausrar æsku“ eða einhverra ann- arra félaga. í framhaldi af grein er birtist í Morgunblaðinu 26. október sl. þar sem félag foreldra íhugar nú kæru, viljum við taka fram að við hjá Þjóðarátaki gegn fíkniefnum íhug- um einnig að fara fram á, að mál þetta verði rannsakað og hugsan- lega kæra borin fram gegn þeim aðilum sem hringja til landsmanna á fölskum forsendum. Það skal einnig tekið fram að í söluræðu okkar er hvergi minnst á önnur líknarfélög eða önnur samtök og erum við reiðubúin að birta hana í heild sinni. Líknarfélagið Þjóðarátak gegn fíkniefnum er nú með söfnunará- tak á sínum vegum og hefur það fengið mjög jákvæðar viðtökur hjá almenningi og vil ég færa þeim, er hafa stutt okkur og lagt barátt- unni lið, miklar þakkir. Hins vegar fínnst okkur mjög leitt að sú um- ijöllun sem hefur verið í fjölmiðlum undanfarið hafí beinst gegn okk- ur. Þetta hefur skaðað okkur og okkar starfsfólk og hefur skemmt mjög það undirbúningsstarf sem unnið hefur verið undanfama daga. Ég vil benda á að það má hringja í upplýsingar hjá Póst og síma og fá uppgefið heimilisfang og símanúmer hjá okkur og kanna hvort líknarfélag okkar sé-til stað- ar og kanna hvort einhver brögð séu í tafli.“ Otrúlegt úrval • Úlpur • Kápur • Ullarjakkar • Gervipelsar • Hattar, alpahúfur - 2 stærðir v„a 23.900 Mörkin 6, sími 588 5518. Við hliðina á Teppalandi. Bílastæði v/búðarvegginn. Opið laugardag kl. 10-16 ■ HJÓNASTARF NES- KIRKJU fær til sín á fund sr. Þorvald Karl Helgason, for- stöðumann Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, sunnudagskvöldið 3. nóvember kl. 20.30 og fjallar hann um erindið „Að endurnýja hjóna- bandið". Fundurinn er haldinn í safnaðarheimili Neskirkju og er öllum opinn. . Boston Skíðaferðirlí jóla- búningi Úrval góðra hótela, gistihúsa og íbúóa. Sleðaferðir og fondue-kvöld með ísLfararstjóra. Austurríki - Saalbach Hinterglemm og Wagrain Ítalía - Val Gardena 1. feb. 10 sæti laus 22. feb. 8 sæti laus 8. feb. 67 sæti laus 1. mars laus sæti 15. feb. uppsett 8. mars laus sæti Jólaferð til St. Anton 25. des. 4 sæti laus Skíðavika frá 68.520 Innifalið: Ftug, flugvaltarskattar, akstur tit og frá flugvelli, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. London Leikhús, söfn og söngleikir. Helgarferðir á fimmtudögum og föstudögum. 3 nætur frá 31.700 Innifalið: Flug, gisting með morgunverði á London Embassy Hotel eða White House. Karíbahafið Úrval-Útsýn hefur einkaumboð fyrir ný og glæsileg skip Cetebrity-skipafétagsins. Brottför alla föstudaga til Fort Lauderdate. Ótrúlegt kynningarverð frá 1 ^ i ,n-v- s'9hT>gu J xjt kr. 14. des. nieð Century. Innifalið: Flug til Fort Lauderdale og heim frá Orlando. Gisting i 3 nætur á Flórida, vikusigling með fullu fæði, hafnargjöld og flugvallarskattar. A iba Hamingjueyja Karíbahafsins Gullnar strendur, frábærir veitinga- og skemmtistaðir, afþreying við atlra hæfi og glæsileg lúxusgisting. Brottför alla mióvikudaga. Verð frá mymo te Innifalið: Rug, flugvallarskattar, gisting í eina nótt á Holiday Inn og 7 nætur á svítuhótelinu La Cabana. A tímabilinu 12. nóv. - 12. des. býður Úrval-Útsýn ferðir í jólastemmninguna í Boston á einstökum kjörum. á mann i tvibýli á Pension Michaela i Saalbach Hintcrglemm. 32.300k;:á m.v. tvíbýli í 3 nætur á The Midtown Hotel. Innifalið i verði: Flug, gisting og skattar. Edinborg Allra síðustu sætin! 9. nóv. 2 nætur 7 sæti 17. nóv. 3 nætur 5 sæti 26. nóv. 4 nætur 9 sæti 5. des. 4 nætur 11 sæti 6. des. 3 nætur 20 sæti Verð frá 25.955 J J kr. á Apex Hotel. Innifalið í verði: Flug, gisting með morgunverði, skattar, akstur til og frá flugvelti erlendis og ístensk fararstjórn. Vetrarsólarparadis á Atlantshafsströnd Marokkó. Þú lætur sólina verma þig á daginn, en kynnist dulúð „Þúsund og einnar nætur" þegar sól gengur til viðar. 16 daga ferðir í febrúar og mars verð,,á 92S10:, m.v. tvibýti í 16 daga á Les Almohades. Innifalið i verði: Flug, gisting með morgunverði, skattar, akstur til og frá flugvetli ertendis og istensk fararstjórn. Flórída Nýir sérsamningar Úrvals-Útsýnar vió mjög góða gististaði og bilaleigur i Ft. Myers, Naples, Orlando og Ft. Lauderdale tryggja islenskum sólkerum Flóridaferðir á verði sem erfitt er að standast. Verð frá Úrval góðra gististaða - eingöngu á Ensku ströndinni og í Puerto Rico. Frábær fararstjórn og fjölbreytt dægradvöl.Örfá sæti laus vegna forfalla i 31 dags ferð 6. nóvember og 14 daga ferð 7. desember. Verð frá §■ 5o.b _ m.v. tvibýti i 14 daga á Las Camelias. Innifatið i verði: Flug, gisting, skattar, akstur til og frá flugvelli ertendis og íslensk fararstjórn. m.v. tvo fullorðna og tvö börn í 15 daga kr. á Admirals Bay. 80 kr. m.v. tvibýti í 15 daga á Estero Beach ATennis Club. Innifalið í verði: Ftug, gisting og skattar. /íHRVAL-ÚTSVN Ldxmiíla 4: simi 569 9300, Hafnarfirði: simi 565 2366, Keflavíh: simi 421 1353■ Stlfóssi: sfmi 4S2 1666. Akureyri: stini 462 5000 - og bjd umboðsmönnum um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.