Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
mAmAUGL YSINGAR
Hamraborg - miðbær
Til leigu um 100 fm verslunarhúsnæði á
götuhæð á besta stað í miðbæ Kópavogs í
Hamraborg 10. Næg bílastæði, til afhending-
ar strax. Langtíma leiga. Allar nánari upplýs-
ingar veitir Jóhann Hálfdanarson.
Eignaborg fasteignasala,
Hamraborg 12, Kópavogi,
sími 564-1500.
Mörkin til sölu eða leigu
Glæsilega innréttað verslunar-, skrifstofu-
og lagerhúsnæði á einum besta stað í bæn-
um sem skiptist í ca 314 fm verslunar- og
skrifsthúsn. ásamt 854 fm lager- og þjón-
usturými með stórum aðkeyrsludyrum og
mikilli lofthæð. Mjög góð aðkoma.
Allar nánari uppl. á skrifst. 8095.
Gistiheimili - Hafnarfirði
Til sölu gott gistiheimili í fullum rekstri sem
er á tveimur hæðum með 25 rúmg. herbergj-
um, góður borðsalur með eldhúsaðstöðu,
setustofu og fl. Stærð 840 fm.
Hagstætt verð og kjör.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
6544/43.
Skrifstofuhúsnæði
Skólavörðustíg 1a
Til leigu er 67 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð
á Skólavörðustíg 1a. Um er að ræða fjögur
herbergi. Húsnæðið er lausttil afnota nú þegar.
Nánari upplýsingar eru gefnar eftir kl. 17 í
síma 562 3342 nk. mánudag til fimmtudags.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Miðsvæðis í Reykjavík eru til leigu tvö góð
^ V skrifstofuherbergi með aðgangi að rúmgóðu
fundarherbergi og eldhúsi. Geta nýst til
ýmiss konar reksturs, t.d. fyrir félagasamtök.
Aðgangur (sameiginlegur endurskoðunar-
skrifstofu) að símkerfi, faxtæki, prenturum
og Ijósritunarvél.
Herbergin leigjast með eða án húsgagna.
Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt:
„GG - 4161“, fyrir 7. nóvember.
-> £
Einbýlis-, rað- eða parhús
óskast til leigu sem fyrst í Reykjavík, Kópa-
vogi, Garðabæ eða Hafnarfirði til a.m.k.
tveggja ára.
Upplýsingar í síma 565 6847 í dag og næstu
daga eftir kl. 19.00.
Raðhús eða íbúð óskast
Óskum eftir ca 130 fm húsnæði sem fyrst á
svæði 112 Reykjavík, (helst í Folda- eða
Hamrahverfi), til lengri tíma.
Upplýsingar í símum 587 4800 og 567 5645,
Sólrún.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Raftahlíð 78, Sauðárkróki, þinglýst eign Sigurbjargar Guðmundsdótt-
ur, eftir kröfu Sameinaða lífeyrissjóðsins, miðvikudaginn 13. nóvem-
ber 1996, kl. 11.00.
Víðigrund 22, íbúð 0301, Sauðárkróli, þinglýst eign Sigrúnar Ásgeirs-
dóttur og Hafsteins Oddssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs verka-
manna og Vátryggingafélags Islands hf., miðvikudaginn 13. nóvem-
ber 1996, kl. 11.30.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
1. nóvember 1996.
GEÐHJÁLP
Félagsfundur
Laugardaginn 9. nóvember kl. 14.00 í félags-
miðstöðinni, Tryggvagötu 9.
Fundarefni: Stefnumótun í geðheilbrigðismálum.
Stjórnin.
FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA
Félags- og fræðslufundur
verður haldinn þriðjudaginn 5. nóvember kl.
20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Hvað segir vinnutímatilskipun ESB um:
► Vinnuverndarmál?
► Hámark yfirvinnu?
► Hvíldartíma? Frídaga? Vaktavinnu?
Næturvinnu?
► Hefur tilskipunin áhrif á þína afkomu?
Halldór Grönvold, skrifstofustjóri ASÍ, fer
yfir málið.
Munið félagsskírteinin.
Félagsstaif
Sjálfboðamiðstöð
Rauða kross Islands
Sjálfboðamiðstöð Rauða kross íslands
heldur kynningarkvöld að Þverholti 15
mánudaginn 4. nóvember kl. 20.30.
Starfeemi stöðvarinnar og möguleikar
til sjáifboðinna starfa innan
Rauða kross íslands á höfuðborgar-
svæðinu verða kynnt.
Allir núverandi og verðandi
sjálfboðaliðar velkomnir.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
Léttvín og bjór
inn íalmennar verslanir
Morgunverðarfundur
fimmtudaginn 7. nóvember 1996, kl. 08.30-
10.00 í Mánabergi, Lágmúla 4, (Úrval-Útsýn).
Framsögumenn:
Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður
Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri,
Steingrímur Sigurgeirsson, blaðamaður.
Fundargjald með morgunverði kr. 1200.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma
568 7811.
Allir velkomnir.
©
Frá Hringsjá
Starfsþjálfun fatlaðra
Hafin er móttaka umsókna fyrir inntöku á
vorönn 1997.
Starfsþjálfun fatlaðra er hugsuð sem endur-
hæfing eða hæfing til náms og starfs og
ætluð einstaklingum eldri en 18 ára, sem
vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla
þurfa að endurmeta og styrkja stöðu sína.
Kennd ertölvunotkun, bókfærsla, reikningur,
íslenska, enska, samfélagsfræði, námstækni
og gerð starfsumsókna. Áhersla er á undir-
búning skrifstofu- og þjónustustarfa.
Veitt er náms- og starfsráðgjöf, starfskynn-
ing og stuðningur við atvinnuleit.
Sótt er um í HRINGSJÁ, Starfsþjálfun fati-
aðra, Hátúni 10d, s. 552-9380/562-2840.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.
&BÍ
Öryrkjabandalag íslands
Hátúni 10, 105 Reykjavík
Hátúni 10, 105 Reykjavík,
sfmi 552 6700
fax: 562 2516
JLroskahjálp
Landssamtökin Þroskahjáip
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík,
sími 588 9390
fax 588 9272.
Kynning á ráðstefnu um ferðamál:
Ferðalög fyrir alla
Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkja-
bandalag íslands hafa ákveðið að efna til
ráðstefnu um ferðamál: Ferðalög fyrir alla
8.-9. nóvember nk. á Hótel Sögu í A-sal.
Húsið opnað kl. 9 föstudaginn 8. nóvember.
Dagskráin hefst síðan kl. 9.30 með setningu
og stendur til kl. 17 þann dag.
Á laugardeginum hefst dagskráin kl. 9.30
og stendur til kl. 12.
Á ráðstefnunni verður leitast við að benda
á sem flesta möguleika fyrir fatlað fólk til
að ferðast. Til þess verða fengnir innlendir
þjónustuaðilar í ferðaþjónustu, stjórnmála-
menn, notendur þjónustunnar og fleiri. Þá
munu þrír erlendir gestafyrirlesarar koma til
ráðstefnunnar sem allir hafa mikla reynslu
af þessum málum. Fyrirlesararnir verða frá
Belgíu, Danmörku og Englandi. Túlkað verð-
ur yfir á íslensku. Dagskráin verður auglýst
nánar í Mbl. miðvikudaginn 6. nóvember nk.
Kaffiveitingar verða í boði samtakanna báða
dagana. Allir eru velkomnir og ekki gert ráð
fyrir þátttökugjaldi.