Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 B 23,
ATVIN N U A UGL YSINGA R
Hörkudugleg
rúmlega fimmtug kona óskar eftir vellaunuðu
starfi. Er ýmsu vön, m.a. þjónustu- og versl-
unarstörfum, fiskvinnslu og sl. ár sem skips-
þerna á millilandaskipi.
Svör sendist til afgreiðslu Mþl.,
merkt: „H - 1409“.
Lll&HHBaKI
eiiiiiiifte
tiillftftlftj
[IIIIIIIII
tlftlftBSIIi
Ift Eftft Gftftlft
Háskóli Islands
Laus eru til umsóknar eftirtalin hlutastörf í
læknadeild Háskóla íslands sþr. 3. mgr. 10.
gr. laga nr. 77/1979:
• Dósentsstaf (37%) í hjarta- og brjósthols-
skurðlækningum.
• Dósentsstarf (37%) í líffærafræði.
• Dósentsstarf (37%) í líffærameinafræði.
• Dósentsstarf (50%) í barnasjúkdóma-
fræði.
• Dósentsstarf (50%) í hjartasjúkdóma-
fræði innan lyflæknisfræði.
Gert er ráð fyrir að þessi störf verði veitt frá
1. júlí 1997 að telja.
Umsóknum þarf að fylgja greinargóð skýrsla
um náms- og starfsferil, stjórnunarreynslu,
kennslureynslu og vísindastörf og einnig ein-
tök af helstu fræðilegum ritsmíðum. Um-
sækjendur þurfa að gera grein fyrir hverjar
af rannsóknaniðurstöðum sínum þeir telja
vera markverðastar og jafnframt hlutdeild
sinni í rannsóknum þar sem höfundar eru
fleiri en umsækjendur. Ennfremur er óskað
eftir greinargerð um þær rannsóknir sem
umsækjendur hyggjast vinna að verði þeim
veitt starf og þá aðstöðu sem til þarf.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Félags
háskólakennara og fjármálaráðherra.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 1997 og
skal umsóknum skilað í þríriti til starfsmanna-
sviðs Háskóla íslands við Suðurgötu, 101
Reykjavík.
A
ií&J
KOPAVOGSBÆR
Verkstjóri í
öldrunardeild
Laus er til umsóknar staða verkstjóra í heim-
ilisþjónustu. Um er að ræða 75% stöðu,
tímabundið í eitt ár. Leitað er að einstaklingi
með skipulagshæfileika, reynslu í verkstjórn
og hæfni í mannlegum samskiptum. Áskilin
er góð almenn menntun og starfsreynsla.
Nánari upplýsingar veitir yfirmaður öldrunar-
deildar í síma 554 5700 þriðjudag-föstudag
kl. 13-15.
Umsóknum með upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skilað í afgreiðslu Félags-
málastofnunar Kópavogs í síðasta lagi 13.
nóvember nk.
Starfsmannastjóri.
Delortte &
Touche
Skrifstofustjórí
Óskum eftir að ráða skrifstofustjóra fyrir
fjármálafyrirtæki á landsbyggðinni.
Menr.tun og hæfniskröfur:
• Viðskiptafræði, rekstrarfræði eða önnur
sambærileg menntun æskileg.
• Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af
skrifstofustörfum og staðgóða tölvukunnáttu.
Leitað erað sjálfstæðum og dugmiklum
einstaklingi, sem er tilbúinn til að takast á við
krefjandi starf.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast sendar til
Endurskoðun Sig. Stefánsson hf. fyrir 12.
nóvember 1996. Með allar umsóknir og
fyrirspurnirverðurfariö með sem trúnaðarmál.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni.
Öllum umsóknum veröur svarað.
EndurskoOun Sig. Stefánsson hf.
Deloitte & Touche
Ármúla 40 Pósthólf 8736
128 Reykjavík
Sfmi 588 2020 Fax 588 20 22
rm
SECURITAS
Rœstingadeild SECURITAS hf. er stœrsta fyrirtæki hérlendis á svidi ræstinga- og
hreingerningaþjónustu. Hjá ræstingadeildinni eru nú starfandi á fimmta hundrad starfsmenn,
adallega konur, er vinna við rœstingar á vegum fyrirtœkisins vfðsvegar i borginni og nágrenni.
RÆSTINGASTJÓRI / -STÝRA
SECURITAS hf. óskar efitir aö ráöa ræstingastjóra til stjórnunar ræstinga í hinuin ýmsu fyrirtækjuin á
höfuðborgarsvæðinu. Um mikla verkefnaaukningu er aö ræöa hjá fyrirtækinu.
Ræstingast jóri mun hafa eftirlit meö og annast þjálfun starfsmanna viö ræstingar. Ræstinga-
stjóri er jafnframt fulltrúi Securitas gagnvart þeim viðskiptavinum er til hans leita.
Hæfniskröfur eru aö umsækjendur séu liprir í inannlegum samskiptum og þjónustulundaöir.
Viökomandi þurfa aö geta unnið hratt og skipulega, vera töluglöggir og vel aö sér í rituðu máli auk
þess aö vera vanir aö vinna meö aðstoð tölvu. Umsækjendur þurfa a.m.k. aö vera meö verslunar-
og/eða stúdentspróf eða samabærilega reynslu. Frainhaldsmenntun á sviöi rekstrarfræöi er
áhugaverð.
Umsóknarfrestur er til og með 8 nóvember n.k. Ráöning verður sem fyrst. Æskilegur
aldur er 30-45 ár. Vinnutími er frá kl. 13-20 alla virka daga nema föstudaga frá kl. 9-17.
Vinsamlcga athugið að umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar cru eingöngu vcittar
hjá STRÁ-GALLUP ehf. Skrifstofan er opin frá kl.10-16, en viðtalstímar frá kI.10-13.
STTRÁi ÍGALLÖP
I I STARFSRÁÐNINGAR
Mörkinni 3,108 Reykjavík Súni: 588 3031, bréfsími: 588 3044
IIIIIIIIIÍiIPIBIöBIR lilll mmm, Guðný Harðardóttir
Heimilisaðstoð
Fjölskylda í Kópavogi óskar að ráða reglu-
sama og þroskaða konu til hjálpar við
almenn hússtörf.
Vinnutími á bilinu frá kl. 12 til kl. 16, 4-5 virka
daga í viku. Góð laun eru í boði.
Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknir, með almennum upplýsingum,
sendist til afgreiðslu Mbl., merktar:
„Húshjálp - 862“, fyrir 8. nóvember.
MENNTASKÓLINN
S
I
Frá Menntaskólanum í Kópavogi
Ræsting
Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða
starfsmann til dagræstingar í 4 stundir á dag
í nýju verknámshúsi fyrir hótel- og matvæla-
greinar.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
skólans í síma 554 3861.
Skólameistari.
Við leitum að fólki sem
hefur gaman að því að
tala í síma og vill fá
borgað fyrir það
góð laun.
Ertu til?
Finnst þér gaman aö tala við fólk í síma?
Ert þú drífandi og opinn persónuleiki?
Ef svarið er já
Þá skalt þú endilega ganga til liðs við
okkar nýja fyrirtæki sem býður upp á
nýja feröamöguleika sem gerir fólki
kleift að ferðast um allan heim.
Við bjóðum upp á mjög góða frama- og
ferðamöguleika fyrir rétt fólk.
Umsækjendur verða að vera tilbúnir að
vinna eftir a.m.k. einni eftirfarandi vakt.
10.00-13.00
14.00-17.00
18.30-21.30
Upplagt tækifæri fyrir stúdenta og heimavinnandi
fólk sem vill drýgja tekjumar.
Revnsla er ekki áskilin því viðkomandi
aðilar munu fá fulla þjálfun.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendið
skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
Skeifunni 19,108 Reykjavík
mcrktar "Aukavinna 535” fy'rir
7. nóvcmber n.k.
Associated oöices:
Australia Hong Kong Singapore
Spain Taiwan Tiiailand
GCI
marketing
Iceland
KÓPAVOGI