Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 B 29 I ;•< I ATVINNUA JC / YSINGAR Bygginga- tæknifræðingur óskar eftir starfi. Starfsreynsla á verkfræðistofu. Fyrirspurnir sendist á afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „B-1“ fyrir 7. nóv. nk. Leikskólakennara vantar á barnaheimilið Ós, Bergþórugötu 20, sem fyrst í 100% starf. Ós er foreldrarekinn leikskóli fyrir 25 börn á aldrinum tveggja til sex ára. Starfað er eftir uppeldishugmynd, sem byggist á einfald- leika, skýru og rólegu umhverfi, einbeitingu og friði. ímyndun, sköpun og skynjun barn- anna sjálfra í fyrirrúmi. Skýr og skipuleg dagskrá og aldurs- og kynja- skipting hluta úr degi. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 552 3277. < mfn Skipholti 70 Sími 581 2581 óskar eftir nema á 3. ári, sveini eða meistara. Hlutastarf kemur til greina. Vinsamlega sendið umsóknir til afgreiðslu Mbl., merktar: „Hár- 18181", fyrir 11. nóv. Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslustöð Selfoss óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til afleysinga í eitt ár frá desember ’96 og í byrjun árs '97. Starf hjúkrunarfræðinga við heilsugæslu er fjölbreytt og gefandi. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra heilsu- gæslu í síma 482 1300 eða 482 1746. F.h. heilsugæslustöðvar Selfoss: Hjúkrunarforstjóri. Rafvirki Reglusamur rafvirkjanemi óskar eftir vinnu hjá rafvirkjameistara sem fyrst. Hefur lokið námi frá Iðnskólanum í Reykjavík. Upplýsingar í síma 568 8146. Getum bætt við okkur verkefnum í múrverk og trésmíði. Upplýsingar í símum 566 8538, 555 3605 (eftir kl. 19) og 898 2805. Súfistinn kaffihús, kaffibrennsla Súfistinn, Hafnarfirði, auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: • Afgreiðsla í sal. Vaktavinna. • Starf í eldhúsi. Fullt starf. Umsækjendur vinsamlegast mæti á skrif- stofu Súfistans, Strandgötu 9, Hafnarfirði, milli klukkan 17.00 og 19.00 mánudaginn 4. nóvember nk. Vikublaðið Vikublaðið óskar eftir að ráða blaðamann og vanan mann í umsjón með auglýsingum. Æskilegt er að blaðamaðurinn hafi reynslu í blaðamennsku og/eða staðgóða þekkingu á þjóðmálum og auglýsingamaðurinn sinni jafnframt tímabundnum fjáröflunarverkefnum. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 11. nóv. Umsóknir sendist Vikublaðinu, c/o Friðrik Þór Guðmundsson, Laugavegi 3, 101 Reykjavík. Fyllsta trúnaðar verður gætt. Nánari upplýsingar veitir ritstjóri í vinnusíma 552-8655 eða heimasíma 552-6365. Nemi íhársnyrtiiðn Langar þig að læra hársnyrtingu? Hafðu þá samband við hana Guðrúnu Elvu nk. þriðjudag, 5. nóvember á milli kl. 16 og 18 á hársnyrtistofunni okkar. KLÍPPt^SKorið Hamraborg 10. Sími 564 3933. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft í hálfsdags- starf eftir hádegi á skrifstofu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í almennum skrifstofustörfum og tölvukunnáttu í World og Exel. Starfið er fólgið í almennum skrifstofustörf- um, reikningaútskrift, símavöruslu o.fl. Umækjendur skili inn umsóknum, sem greini frá aldri menntun og fyrri störfum, til af- greiðslu Mbl., merktar: „Skrifstofa - 18169“. ^SAUÐÁRKRÓKSBÆR Leikskólakennari óskast Leikskólinn Glaðheimar á Sauðárkróki óskar eftir að ráða aðstoðarleikskólastjóra í 100% stöðu. Starfið er laust f.o.m. 1. janúar 1997. Leikskólinn Glaðheimar starfar í nýjum og glæsilegum húsakynnum. í leikskólanum eru þrjár deildir með pláss fyrir börn á aldrinum 2 til 6 ára. Nánari upplýsingar veitir Helga Sigurbjörns- dóttir, leikskólastjóri, í síma 453-5496. Umsóknarfrestur er til 26. nóv. nk. Bifvélavirki Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða nema í bifvélavirkjun til starfa á bifreiðaverkstæði P. Samúelssonar ehf. Skilyrði fyrir ráðningu er: - Þjónustulund - Samstarfsvilji - Reglusemi og góð umgengni - Meðmæli Umsóknarfrestur er til 8. nóvember nk. og ber að skila umsóknum til P. Samúelssonar ehf, Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir Bogi Sigurðsson, 1 þjónustustjóri. ' TOYOTA RADAUGl YSINGAR Lóð á Akranesi Til sölu lóð fyrir einbýlishús á einum besta stað á Arnarnesi. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: „Lóð - 4090“ fyrir 12. nóvember. Til sölu úr þrotabúi Til sölu er úr þrotabúi Kaupfélags ísfirðinga vörulager, verslunarinnréttingar og tæki staðsett að Austurvegi 2, ísafirði. Vörulager- inn samanstendur af matvöru, hreinlætisvör- um, búsáhöldum og þess háttar. Óskað er eftir að tilboð í tilgreindar eignir berist neðangreindum skiptastjóra fyrir 7. nóvember 1996. Áskilinn er réttur til að hafna öllum tilboðum. Allar nánari upplýsingar gefur Kristinn Bjarnason hdl., Suðurlandsbraut 4A, Reykja- vík í síma 588-3666. Tilboð má senda í sím- bréfi í nr. 588 6018. Gæludýraverslun Hlutafélag, smásala/heildsala, með gælu- dýravörur, er til sölu að öllu leiti eða hluta. Athugandi að auka hlutafé. Vaxandi velta. Góð staðsetning. Besti sölutíminn framundan. Skipti athugandi. Allar nánari upplýsingar í símum 564 4588 og 555 4716. Félagasamtök athugið! Notaðar Ijósritunarvélar fyrir félög, fyrirtæki og stofnanir Eigum nokkrar góðar notaðar Ijósritunarvélar á frábæru verði sem henta vel fyrir félög og félagasamtök, s.s. til útgáfu fréttabréfa og kynningarefnis, Ijósritun skýrslna o.þ.h. Vél- arnar kosta frá kr. 70-130.000 Upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar, Jó- hanni (897 4007) og Sigurjóni (896 0452). Nýherji hf., Skaftahlíð 24, Sími 569 7700. Sýnishorn úr söluskrá fyrirtækjasölu Hóls: Matvælaframleiðslufyrirtæki. Sælgætisframleiðsla. Verktakafyrirtæki. Prentsmiðja. Bílasala. Lítil matvöruverslun. Góður dagsöluturn. Veitingastaður. Eðalvagnaþjónusta. Skiltagerðir. Snyrtivöruverslun. Verslanir við Laugaveg. Heildverslun. Blómabúð. Sólbaðsstofa í miðbæ. Þið nefnið það, við finnum það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.