Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 ' E 11 FÉLAG llFASTEIGNASALA Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali Karl G. Sigurbjörnsson lögfrœðingur SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR rekstrarfrœðingur SERBYLI SELBREKKA ENDARAÐHUS 31962 Snyrtilegt endaraðhús í lokaðri götu. Möguleiki á að útbúa litla ibúð á jarðhæð. 5 svefnherb. Góðar stofur. Innbyggður bílskúr. Verð aðeins 12,8 millj. DIGRANESVEGUR 31814 140 fm sérhæð ásamt bílsk. á þessum skemmti- lega stað. Svefnherb. í sérálmu, stórar stofur, suðursvalir. Garður í mikilli rækt. Verð 10,5 míllj. ALFTROÐ - KOP. 31964 i þessu húsi eru til sölu tvær samþykktar íbúðir. Neðri hæðin er 4 herb. íbúð ásamt 37 fm bilskúr og rishæðin er stór 2ja herb. íbúð. Sérinng. í hvora íbúð. Húsið er klætt að utan m. endurnýj- uðu þaki. Tvöfaltverksmiðjugler og Danfoss. Vandað tréverk. Stór ræktaður garður. Verð á neðri hæð er 7,5 millj. og á efri hæð 5 millj. ÞJÓTTUSEL - 2 ÍB. 31820 Þetta fallega einbýlishús er til sölu. Húsið er með rúmgóðri 2-3ja herb. aukaíbúð á jarðhæð og tvö- földum innbyggðum bílskúr. Stór suður verönd, vksIui' svalir og fallegt útsýni. 4 svefnherbergi og 3 stofur. Verð 18,7 millj. TUNGUBAKKI29969 189 fm fallegt raðhús á pöllum ásamt inn- byggðum bílsk. 3-4 svefnherb. Fallegt eldhús. Stórar stofur. Tómstundaherbergi í kjallar. Gró- inn garður. Áhv. 2,5 millj. Verð 12,5 millj. (Ö 568 2800 HUSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 JOKLASEL 30210 216 fm raðhús á þremur hæðum m. innb. bílskúr. Vandað hús. Sérstakl. gott eldhús. 3 baðherb. og allt að 6 svefnherb. Flísar, parket og dúkar. Góð eign. Yfirtekin húsbréf og byggsj. 4,6 millj. Verð 12,9 millj. HRYGGJARSEL 27757 Fallegt einbýli sem skiptist í 160 fm íbúð á tveim- ur hæðum og 60 fm íbúð í kjallara m. sérinn- gangi. 55 fm frístandandi bílskúr. Vandað hús. Góður ræktaður garður og verönd. Verð 15,1 millj. HELGUBRAUT15 - KÓP. 16279 Mjög fallegt 215 fm endaraðhús m. séríb. í kjall- ara. Vandaðar innr. Arinn. 3 góð svefnherb. uppi og 1-2 niðri. Ræktaður garður. TOPPEIGN . Verð 14,4 millj. KLETTABERG - HF. 22625 Sérlega glæsilegt parhús á tveimur hæðum ásamt innb. tvöföldum bílskúr alls 220 fm. 4 góð svefnherb. Stór verönd og frábærar s-svalir. Snjóbræðsla í tröppum. Eign í algerum sérflokki. Skilast fullbúið að utan, fokhelt 9,9 millj. eða til- búið undir tréverk á 12,5 milljónir. SERHÆ£)IR STIGAHLIÐ 30152 Mjög falleg 121 fm 4-5 herb. ibúð í mjög gððu 3- býli. Sérinng., -hiti og -þvottahús. Eldhús með nýl. innréttingu. Stór stofa og borðstofa. Nýl. parket. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð 9,3 millj. 4 - 6 HERBERGJA Erum með ákveðinn kaupanda að 4ra herb. íbúð á Seltjarnarnesi. Bein kaup. Hafið samband við sölumann OFANLEITI31815 106 fm glæsileg 4ra-5 herb. ib. á 3ju hæð ásamt bílsk. Góð gólfefni. Suðursvalir. Hentar vel fyrir fjölskyldufólk. 3-4 svefnherb. Þvottahús í íb. Verð 10,5 millj. DUNHAGI28656 100 fm björt og falleg, rúmgóð 4ra - 5 herb. íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu Steni-klæddu húsi. ibúðin er mikið endurnýjuð m.a. gólfefni, gler og glugg- ar. Góðar innréttingar. Útsýni. Áhv. 4,3 millj. hús- bréf. Verð 8,3 millj. Fasteignamiðlarinn Á tnlviiskjii .i skrilslolu tikkar getur |iii í ro oij noBðl skoðnö ylir 300 l'n íikvoður hvorfi, vi:iðhiii|iiiyiiil <iy Btasrð. Tölvan sér siðan um að finna |ia:r eÍQnir sern olrjn við jiinar óskir, TRYGGVAGATA 24942 Mjög athyglisverð 98 fm 4ra herb. ibúð á 2. hæð i nýlega endubyggðu húsi. Sérsmíðaðar innr. og yönduð gólfefni parket og flísar. Nýstandsett bað. ibúðinni fylgir stór suðurverönd þar sem byggður hefur vandaður sólpallur. Bílastæði á baklóð Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. 3 HERBERGI AUSTURBERG 30300 Mjög falleg 3ja herb. endaíbúð á 3ju hæð í snyrti- legri og vel staðsettri blokk. Gott skipulag. Parket og flísar. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 6.950.000 BREIÐAVIK - FULLBUNAR IBUÐIR Eigum eftir óseldar tvær 3ja herb. og þrjár 4ra herb. íbúðir í nýju fjölbýli á einum besta stað í Víkurhverfi. [búðirnar skilast fullbúnar m. innr. úr kirsuberjavið, flísalögðu baði og parketi á gólfum. Stórar v-svalir. Sérþv.hús í íb. Fullfrágengin sam- eign og lóð. Verð frá 7 millj.- 7.950 þús. Tilbúnar til afhendingar, lyklar á skrifstofu. BOGAHLÍÐ 30904 80 fm góð 3ja herb. íb. á 3ju hæð i góðu húsi. Rúmgóð og björt íbúð. Áhv. kr. 2,4 millj. í hag- stæðum lánum. Verð 7,2 millj. ii ín ' 0 D nil i D D tij ea vP ii ^ f- m ¦ BOGAHLIÐ 31879 Mjög falleg 3-4ra herb. íbúð m. aukaherbergi í kjallara. Nýtt eldhús. Eikarparket. Suðursvalir. Húsið nýlega viðgert að utan. Fallegt útsýni.Verð 7,5 millj. ENGJASEL13763 98 fm 3ja-4ra herb. ib. ásamt stæði i bilsk. íbúð á 1. hæð í mjög góðu húsi. Húsið nýtekið í gegn að utan. Suðursvalir. Flísar og parket. Sérþvottahús. Útsýni. LAUS STRAX - LYKLAR Á SKRIFST0FU. Áhv. 4,3 rriillj, Verð 6.950 þús kr KJARRHÓLMI - GÓÐ KAUP 29005 Rúmgóð og falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð, næstneðsta stigahús í Kjarrhólma. Nýlegt parket. Sér þvhús. Frábært útsýni. Fossvogsdalurinn við bæjardyrnar. Verð áður 6,5 millj. nú aðeins 5.950 þús. kr. SMYRLAHRAUN 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endaíb. í 4-býlum stiga- gangi f litlu fjölb. ásamt 28 fm endabilskúr. Hús og sameign nýl. tekið í gegn. Nýtt þak. Endurn. bað. Sérþvhús. Skemmtileg íbúð. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. 2 HERBERGI HOLTSGATA 31626 69 fm falleg íbúð á 1. hæð í góðu húsi. íbúðin er mikið endurn. m.a. ný gólfefni, parket og dúkar og nýttflísalagt baðherb. Áhv. kr. 1,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. ÁLFAHEIÐI - KÓP. 31412 Mjög faileg rúmgóð 2ja herb. íbúð á annarri hæð í litlu klasahúsi. Beykieldhús. Parket og flísar. Sérstaklega góð sameign. Áhv. 4,2 millj. byggsj. m. grb. 21 þús. á mán. Verð 6,5 millj. Útborgun aðeins 2,3 millj. FÁLKAGATA 28579 - LAUS STRAX Rúmgóð 2ja herb. ib. á 1. hæð m. sérinng. í góðu húsi á Fálkagötu örskammtfrá HÍ. Áhv. 1,7 millj. húsbréf. Verð 5,5 millj. AUSTURBERG 29929 Virkilega góð 2ja herb. 61 fm endaíbúð á 1. hæð m. sérgarði. Mjög rúmgóð íbúð, stór stofa, aflok- að eldhús. Húseign í 100% ástandi. Laus strax. Verð 5,3 millj. Opið virka daga 9-18 Laugardaga 12- 14 iÉÉÍÉ REYKAS 22710 69 fm falleg 2ja herb. !b. á 1. hæð i litlu fjölbýli. Útsýnissvalir. Parket. Flísalagt baðherb. Sér- þvottahús í íb. Áhv. 3,3 millj. byggjs. Verð 6,0 millj. SN0RRABRAUT 24521 Falleg, mikið endurnýjuð rúml. 60 fm 2ja herb. íb. á annarri hæð i litlu fjölb. Nýl. parket. Nýl. gler. Hvitt eldhús og flísal. bað. Lítill bakgarður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. m. grb. 17 þús. á mánuði. Verð 5,2 millj. ÞVERBREKKA 28251 44 fm rúmgóð 2ja herb. íbúð í góðu lyftuhúsi á 7. hæð. Eikarparket og parket. Flisalagt baðher- bergi. Vestursvalir. Útsýni. Verð 4,4 millj. LAUGAV. V. MJÖLNISHOLT 28118 Rúmgóð og falleg íbúð á 3. hæð i steinsteyptu húsi. Franskir gluggar. Parket. Góð sameign. Áhv. 2,2 millj. Verð aðeins 4,5 millj. MÝRARGATA - HF. 22625 87 fm 2-3ja herb. íbúð-með sérinngangi. Jarð- hæð, niðurgrafin öðrum megin. Endumýjuð gólf- efni. Útbyggður gluggi í stofu. Útsýni út á sjó. Bíl- skúrsréttur. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,2 millj. NYBYGGINGAR M0SARIMI - PARHUS / EINBYLI 3 hús, parhús og eitt stakt, 153,1 fm á besta ný- byggingarstað í Rimahverfi. 3 svefnherb. Sér þv- hús. Skiiast fokhelt að innan, fullbúið að utan á grófjafnaðri lóð. Verð 7,8 millj. Áhv. 4 millj. í hús- bréfum . Húsin eru tilbúin til afhendingar. Teikn- ingar á skrifstofu. BREIÐAVÍK - RAÐHÚS 22710 Sérstaklega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Húsin seljast fokheld að innan, fullbúin að utan m. gleri og hurðum á 7,8 millj. Tilbúin til innréttinga á 10,3 millj. og fullbúin án gólfefna á 12,1 millj. Skólar og versl. miðstöð í næsta nágrenni. Teikningar og nánari efnislýs- ingar á skrifstofu. 4- NYBYLAVEGUR 14 200 KÓPAVOGUR FAX 5543307 Opið virka daga 9.30-12 og 13-18 Opið laugardaga kl. 12-14 2ja herb. ÞVERBREKKA. Sérl. falleg 45 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Parket. Stórkostl. útsýni. V. 4,4 m. SKÚLAGATA. Sérl. falleg 57 fm íb. Góð staðsetn. V. 4,4 m. GULLSMARI 9 - FYRIR ELDRI BORGARA. Eigum eftir eina 2ja herb. (b. á 1. hæð í þessum vinsælu húsum. Uppl. á skrifst. NYBYLAVEGUR - 2JA ASAMT BÍLSKÚR. Sérl. skemmtil. ca 54 fm Ib. í 6-íb. húsi, ásamt ca 22 fm bilsk. Áhv. byggsj. 2,5 millj. V. 5,9 m. FURUGRUND - 2JA. Sérl. falleg 54 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. neðst í Fossvogsd. Áhv. 2,8 m. V. 5,6 m. Fasteignasalan KJÖRBÝLI SELBREKKA. Gullfallegt 250 fm endaraðh. m. innb. 30 fm bílsk. 5 svefnherb. Miklir mögul. Skipti mögul. V. 13,0 m. 564 1400 3ja herb. LAUGARNESVEGUR 3JA-4RA. Falleg 84 fm íbúð á 2. hæð ásamt 20 fm herb. í kj. Áhv. 3,1 m. V. 6,5 m. KLEPPSVEGUR - 3JA. Gullfalleg 102 fm íb. á 3. hæð. Nýtt parket. Útsýni. Góð staðsetn. Áhv. 4,4 m. V. 7,3 m. SKOGARAS - 3JA. Glæsil. 81 fm íb. á 3. (2. hæð) hæð í gbðu húsi á þess- um vinsæla stað. V. 7,4 m. ENGIHJALLI 25 - 3JA. Sérl. góð 90 fm t'b. á 4. hæð í góðu fjölbýli. Tvennar sval- ir. Áhv. 3,5 m. V. 6,5 m. FANNBORG - 3JA. Mjög falleg 85 fm íb. á 3. hæð. Bílskýli. Frábært útsýni. Suðursv. V. 6,8 m. ASBRAUT - 4RA HERB. Miög fal- leg mikið endurn. 86 fm ib. á efstu hæð. Fráb. útsýni. Góður 26 fm bílsk. Áhv. 3,0 m. V. 7,6 m. STORAGERÐI - 4RA. Falleg 100 fm íb. á 2. hæð ásamt 20 fm bílsk. Parket. Góð staðsetn. V. 7,6 m. EFSTIHJALLI - 4RA ÁSAMT HERB. í KJ. Góð 87 fm íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Áhv. 4,3 m. V. 7,5 m. Sérhæðir ALFHOLSVEGUR - SERH. - LÆKKAÐ VERÐ. Sérl. rurng. og björt 124 fm efri hæð í tvíb. V. aðeins 8,3 HJALLABREKKA - KÓP. Sérl. f alleg 110 f m ef ri sérhæð I tvíb. ásamt 30 fm bílsk. Góð staðsetn. Áhv. 6 millj. góð lán. V. 9,8 m. FURUGRUND 32 - 3JA. Falleg íb. 2. hæð. Áhv. byggsj. 3,4 m. V. 6,4 m. 4ra herb. og stærra LUNDABREKKA - 5 HERB. Sérl. fal- leg 110 fm endaíb. á efstu hæð m. inng. af svölum. Nýtt parket Útsýni. Áhv. 4,4 m. V. 7,9 m. REYNIGRUND - RAÐHUS. Sérl. fallegt 127 fm tvflyft timburhús. Nýl. eldh.innr. Fráb. staðsetn. f Fossvogsdal. V. 10,5 m. BRÆÐRATUNGA - KÓP. - 2 ÍB. Sérl. gott 294 fm endaraðh. á tveimur hæð- um. Sér 2ja herb. Ib. á jarðh. V. 13,8 m. ÓSABAKKI- ENDARAÐHÚS HLIÐARVEGUR - SERH. M. BIL- SK. Sérl. falleg og rúmgóð 125 fm íb. á 1. hæð ásamt 33 fm bílsk. Hús í mjög góðu standi t.d. klætt að utan, nýtt þak, gler o.fl. V. 10,3 m. AUSTAST VIÐ ÁLFHÓLSVEG. m fm neðri hæð ásamt 27 fm bílsk. Nýtt eldhús, parket o.fl. V. 10,6 m. Þetta fallega og vel umgengna 212 f m palla- hús með innb. 23 fm bílsk. er til sölu. Stórar saml. stofur, 4 herb. o.m.fl. V. 12,3 m. Einbýli HRAUNBRAUT - KOP. Sérl. fallegt og vel viðhaldið 125 fm einb. ásamt 31 fm bílsk. Fráb. staðsetn. og útsýni. V. 12,9 m. GRUNDARSMÁRI - KÓP. Glæsil. hannað nær fullb. 209 fm einb. Sérl. glæsil. eld- húsinnr. o.fl. Skipti mögul. Áhv. 6 m. V. 16,8 m. HEIÐAR - KÓP. - ÚTSÝNI. Vor- um að fá f einkasölu vel hannað 197 fm einb. m. bílsk. á einstökum útsýnisstað. Endalóð v.' lokaða götu. Staðsétn. fyrir kröfuharða. Nánari uppl. á skrifst. HLIÐARTUNSHVERFI - MOS. Sérl. fallegt og vel um gengið 136 fm ein- býli ásamt 54 fm tvísk. bílskúr. Fallegur garður með garðhúsi. Góð eign á fráb. stað. VALLARGERÐI - KOP. Sérl. skemmtil. 152 fm tvíl. eldra einb. ásamt 56 fm bílsk. V. 12,7 millj. HOLTAGERÐI - KÓP. Sérlega fallegt og vel viðhaldið 135 fm einb. ásamt 26 fm bílsk. ertil sölu. Fráb. staðsetn. og útsýni. V. 13,4 m. FAGRIHJALLI - EINB./TVÍB. Giæsii. hús 233 fm"á tveimur hæðum. V. 16,9 m. FAGRABREKKA - KÓP. Glæsil. 234 fm hús á tveimur hæðum. Góð staðsetn. I smíðum GULLSMARI 2. Nýjar fullbúnar 3ja-5 herb. íb. á frábærum stað. Afh. sumarið 1997. V. frá 7,5 m. Byggingaraðili: Húsanes hf. HEIÐARHJALLI - BREKKU- HJALLI. 132 fm neðri hæðir ásamt bíl- skúrum. Að utan eru eignirnar fullb. en tilb. til innr. að innan. V. 10,5 m. FJALLALIND - RAÐH. Glæsil. I68fm raðh. á fráb. útsýnisstað. V. 8,7 m. GRÓFARSMÁRI 17-19. Sérl. vel hönnuð ca 180 fm parhús á þessum eftir- sótta stað. V. 9,2 m. LITLAVÖR 1 OG 5 - KÓP. 182 fm rað- hús. Afh. tilb. til innr. Áhv. 6 m.V. 10,9 m. Steinunn Guðmundsdóttir, ritari. Æt Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. fFRafn H. Skúlason, lögfr., lögg. - I fast.sali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.