Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 26
26 E ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ' . 4 Eignaskiptayfirlýsingar Tek að mér gerð eignaskiptayfirlýsinga um land allt. Gunnar Örn Steingrimsson, byggingatsknifræðingur, Hvannarima 2, 112 Reykjavík. s. 587 3771, bs. 854 6069 /íP r.^FASTEIGNA P MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 % Eldri borgarar Hraunbær Góð 68 fm íb. á 3. hæð. Þvottaherb. í íb. Laus fljótlega. Ekk- ert áhv. Verð 7,0 millj. Miðleiti Góð 121,8 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur og 2 herb. Þvotta- herb. í íb. Parket. Yfirb. svalir að hluta. Laus fljótlega. ^,_______________|<5Si FASTEIQNAMARKAOURINN ehf JJí VS1 ÖJ ÍÓOINSGÖTU 4. Sl'MAR 551-1540,552-1700,FAX 562-0540= ^f' Jgjg' FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN í? ígg" 1S5 SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005 IHS Við höfum fengið nýtt símanúmer: 552 6000 Alhliða fasteignasala, íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, bújarðir, sumarhús. Verðmetum fasteignir Magnús Leópoldsson, lógg. fasteignasali f Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 f EIGNASALAN INGOLFSSTRÆT112-101 REYKJAVIK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. samtengd söluskrA^ ÁCDVDftl LAUFÁS fliWi i lfwl_' Opið álaugardögum frákl. 11-14. Einbýli/raðhús MELBÆR - RAÐHUS Mjög gott 268 fm raðhús á góðum stað. í húsinu eru 6 svefnherb. og stofur m. m. Innb. bílskúr. Húsið er allt í góðu ástandi. Falleg ræktuð lóð. Bein sala eða skipti á góðri 110-120 fm hæð. LAUGARNES M. 2 ÍBÚÐUM Vorum að fá í sölu mjög gott eldra hús sem er kj. og 2 hæðir, alls tæpl. 180 fm 2 saml. stofur og 6 herb., auk 3ja herb. íb. I kj. Getur notast sem einb. eða tvíb. 26 fm bílskúr. Til afh. fljótl. Verð 11,8 millj. HEIÐARHJALLI PARHÚS Skemmil. parh. á frábærum útsýnisstað, alls um 200 fm með innb. bflskúr. Til afh. fljótl. fokh. frág að utan. Langt. lán. Væg útb. Teikn. á skrifst. STARRAHÓLAR 289 fm húseign á fráb. útsýnisstað. Að auki fylgir tvöf. 60 fm bílskúr. Hægt að hafa litla séríb. á jarðh. Húsið er að mestu fullb. V. 14,5 millj. 4-6 herbergja BERGSTAÐASTRÆTI 4ra herb. íbúð á efstu hæð í steinh. (b. er öll mjög rúmg. Mikið útsýni yfir borg- ina. JÖRFABAKKI - LÆKKAÐ VERÐ Rúml. 100 fm endaíb. á I. haeð. 3 svefn- herb. Sérþvhús. í íbúð. Herb. ( kjallara fylgir. Hagst. lán áhv. 3ja herbergia SÓLVALLAGATA - RIS 3ja herb. snyrtil. og góð risíbúð í eldra steinh. sem hefur verið mikið endurn. 2 svefnherb. og stofa m. m. Góð sam- eign. Verð 5,1 millj. HÁTEIGSVEGUR - RIS Lítil 2ja-3ja herb. rishæð i fjórbýli. Sér- hiti. Oll sameign nýl. endurn. Suðursv. Mjög gott útsýni. Falleg ræktuð lóð. Ibúðin ertil afh. strax. V. 4,6-4,7 millj. KEILUGRANDI Mjög góð 3ja herb. íb. á hæð í fjölbhúsi. Parket á öllum gólfum. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Bílskýli. Getur losnað fljótl. LEIRUBAKKI - LAUS 3ja herb. íbúð i fjölb. á góðum stað. (b. fylgir herb. í kj. Sér þvottah. innaf eldh. Til afh. strax. Hagst. verð 5,9 millj. HRÍSRIMI Sérl. glæsil. og vönduð 3-4ra herb. fb. á hæð í nýl. fjölb. Sérsmíðaðar innrétting- ar. Eign í sérfl. Bíiskýli. 2ja herbergja BRÆÐRABORGARSTIGUR 2ja herb. íbúð á 1. hæð f eldra húsi. Ibúðin sjálf mikið endurn. Til afh. strax. Hagst. áhv. langtlán úr veðdeild 3,3 millj. (4,9% vextir). HAGAMELUR-LAUS Til sölu og afh. strax góð 2ja herb. jarðh. f fjórbýlish. á besta staö í vesturb. Sérinng. Til afh. strax. Við sýnum. ÁSVALLAGATA Snyrtil. og góð 2ja herb. kjíb. í nýl. húsi. Öll sameign til fyrirmyndar. FLÉTTURIMI 2ja herb. nýl. og vönduð íbúð á 2. hæð f fjölb. Laus fljótlega. SKÚLAGATA - F. ELDRI BORGARA 2ja herb. 70 fm vönduð fbúð í nýl. fjölb. Parket á gólfum. Geymsla og þvhús á hæðinni. Stæði f bílskýli. Áhvílandi er hagst. lán frá veðdeild tæpl. 3,8 millj. m. 4,9% vöxtum. Atvinnuhúsnæði BRAUTARHOLT ATVINNU- HÚSNÆÐI Til sölu og afh. strax tæpl. 300 fm atv- húsn. á 2h. Hentugt til ýmissa nota. Væg útb. og hagstæð greiðslukjör í boði. Ásett verð 9 millj. Við sýnum. Endurnýjað sérbýli við Framnesveg HJÁ fasteignasölunni Fold er til sölu raðhús við Framnesveg 20B. Þetta er raðhús á þremur hæðum, alls um 120 ferm. að stærð. Húsin í húsaröð- inni eru teiknuð af Guðjóni Samúels- syni og byggð árið 1922, en þetta hús hefur allt verið endurnýjað. „Ég hef fyrir satt að þessi raðhús við Framnesveg hafi verið fyrstu raðhúsin sem byggð voru á íslandi," sagði Finnbogi Hilmarsson hjá Fold. „Þetta hús er allt endurnýjað, þar með talið rafmagn, ofnar og allar lagnir, gler og gluggar sem og öll gólfefni og innréttingar." Húsið er á þremur hæðum. Geng- ið er inn á aðalhæð, en þar eru rúm gott eldhús og borðstofa. Glæsileg sérsmíðuð innrétting er í eldhúsinu og eldunareyja á miðju gólfi með háfi yfir. Á efri hæð er mjög stórt hjónaher- bergi, en það var áður tvö herbergi. Á því eru tveir kvistir sem snúa í suður og norður. Inn af hjónaher- berginu er fataherbergi og sér snyrt- ing er á efri hæðinni ætluð fyrir hjónin. Á neðri hæð er komið inn í sjón- varpshol með flísum. Tvö góð barna- herbergi eru á þessari hæð, bæði HÚSIÐ er raðhús og stendur við Framnesveg 20B. Það er byggt 1922 en allt endurnýjað. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúels- syni. Ásett verð er 10,8 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fold. með parketi og þar er mjög rúmgott baðherbergi. Gengið er úr sjónvarps- holi út í nýja sólstofu með flísum á gólfi og þaðan út á hellulagða ver- önd. Undir Húsinu er svo kjallari. Hús- inu fylgir garður baka til og þar er nýleg, steypt útigeymsla um 10 ferm. að stærð. „Þessi hús koma ekki oft i sölu en hafa alltaf verið mjög vinsæl. Þetta er því gott tækifæri fyrir þá sem vilja vera í góðu sérbýli í Vest- urbænum, sagði Finnbogi Hilmars- son að lokum. Ásett verð er 10,8 millj. kr., en áhvílandi eru um 6 millj. hjá Bygg- ingarsjóði ríkisins og í húsbréfum." Atvinnuhúsnæði á áberandi stað HJÁ fasteignasölunni Laufási er til sölu atvinnuhúsnæði við Dalshraun 5 í Hafnarfirði. Um er að ræða hús á þremur hæðum, en til sölu er hálf fyrsta hæðin, öll önnur hæðin og rúmlega hálf þriðja hæðin, alls tæp- lega 600 fermetrar. „Það sem gefur þessi húsi gildi er m. a. staðurinn, en húsið blasir við af vegamótum Reykjanesvegar, Álftanesvegar og Fjarðarhrauns," sagði Magnús Axelsson hjá Laufási. „Fyrirtæki sem flytur í þetta hús getur með góðu skilti látið alla sem framhjá fara vita um staðsetningu sína og þeir eru margir. Þetta er steinsteypt hús sem í hafa verið verslanir og skrifstofur en íbúðir eru á efstu hæð. Þeim fylgja góðar suðursvalir sem sjást ekki frá veginum. Mjög greið aðkoma er að húsunum og bílastæði næg. Húsið mætti nota á ýmsa vegu, svo sem til almennrar skrifstofu- og verslunarstarfsemi og einnig fyrir félagsstarfsemi af mörgu tagi. Húsnæðið á fyrstu hæð er 140 ferm. og auðvelt að skipta því í tvær 70 ferm. einingar. Ásett verð á það er 7 millj. kr. A annarri hæð er skrif- stofurými, sem er tæpir 190 fermetr- W«P** < «__55:.. HÚSIÐ stendur á áberandi stað við Dalshraun 5 í Hafnarfirði og gæti hentað vel fyrir verslun, skrifstofur eða félagasamtök af ýmsu tagi. Húsið er til sölu hjá Laufási. arar og skiptist nú í þrjár misstórar einingar. Ásett verð er 11 millj. kr. Á efstu hæð eru tvær íbúðir, önnur 100 ferm. og hin 70 ferm. og ásett verð á þær saman er 8 millj. kr. Við kaup á þessu húsnæði koma eigna- skipti til greina.,, „Markaður fyrir húsnæði af þessu tagi er góður," sagði Magnús enn- fremur. „Gott og áberandi húsnæði eins og þetta getur selst fljótt, en atvinnuhúsnæði sem minna ber á, selst á lengri tíma og oft fyrir lægra verð. Verð á atvinnuhúsnæði hefur ann- ars staðið í stað og framboð hefur verið umfram eftirspurn þegar á heildina er litið. Þó er farið að bera á skorti á viðskiptahúsnæði á vissum stöðum, svo sem í Borgartúni, Skeif- unni og Fenjunum í Reykjavík. En kaupendur atvinnuhúsnæðis nú gefa sér gjarnan góðan tíma til kaup- anna." BRYNJOLFUR JONSSON Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík. Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali Fax511-1556 SIMI 511-1555 3ja herb. HRAUNBÆR 75 fm mjög vel skipulögð og falleg íbúð. Verð 5,9 m. Áhv. 3,5 m. góö lán. ÁLMHOLT - MOS Mjög góð 86 fm jarðhæð f tvíbýlisparhúsi. Sérinngangur. Þvottahús og búr í íbúðinni. Góð sólver- önd. Verð 6,7 m. Áhv. 3,6 m. VIÐ SUNDIN Sérlega falleg og björt 3ja-4ra herb. endalbúð á 3ju og efstu hæð. Verð 7,3 m. Áhv. 4,4 m. Einbýli - raðhús ÁLMHOLT - MOS. Gott einbýlis- hús á einni hæð ásamt íbúð í kjallara, alls um 200 fm ásamt 50 fm bílskúr. Skipti á minna. VIÐ HJALLAVEG Tveggja ibúða vandaö, gott og nýlegt einbýlishús, alls um 250-300 fm, Eign í sérflokki. Skipti á minna. Hæðir Opið kl. 9-12.30 og 14-18. Laugardaga kl. 10-14. HRINGBRAUT Mjög falleg og mikið endumýjuð 70 fm fb í sex-býli. Nýtt parket. Nýtt gler. Nýleg eld- húsinnrétting. Verð 5,9 m. ENGIHJALLI 80 fm glæsileg útsýn- isíbúð. Parket á gólfum. Góð sameign. Verð 5,9 m. Áhv. 1,3 m. Laus strax. 4ra herb. og stærri LAUGARNESVEGUR Falieg og mikið endurnýjuð 5 herbergja 120 fm (búð. Parket á gólfum. Góð- ar vestursvallr. Mikið útsýni. Verft 7,9 m. Áhv. 3,8 m. hagstæo lán. GRAFARVOGUR Sériega glæsileg og vönduð ca 100 fm fbúð, byggð af Atla Eiríkssyni sf. Eign f sérflokki fyrir vandláta. Atvinnuhúsnæði VESTURBÆR Sérlega falleg 175 fm útsýnisíbúð á 2 hæðum. Verö 9,9 m. Áhv. 5,5 m. mjög góð lán. HRAUNBÆR Mjög góð 5 her- bergja 114 fm björt og vel skipulögð íbúð. Hagstætt verð. Áhv. 4,5 m. Skipti á minna. VANTAR Fyrir traustan kaupanda óskast gott iðnaðar-, verslunar- eða skrifstofuhúsnæði til kaups. Út- borgun allt aö 10 milljónir. Örugg leiga skilyrði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.