Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 12
12 E ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ M VALHÖLL FASTEIGNASALA Mörkin 3. 108 Reykjavík sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479 Félag fasteignasala if Stærri eiqnir Baughús - nýtt parh. Giæsiiegt svo gott sem fullb. parh. m. innb. bílsk. 175 fm. Frábært lokað hverfi. Stutt í alla skóla. Glæsílegt útsýni yfir sundin, borgina og víð- ar. Verð 13,9 m. 1836 Ný - Fossvogur - raðhús. Gott 200 fm raðhús ásamt bílskúr á frábærum stað. Verð tilboð. 2452 Ný - Fossvogur - Kóp. - ný- iegt m. StudíÓíb. Fallegt einbýli á góðum stað með um 50 fm bílsk. og sér- stúdfóíbúð, alls 270 fm 4 svefnherb. Heitur pottur. Verð 15,5 m. Skipti á minna sér- býli eða sérh. 1280 Kópavogur - vesturbær. 133 fm einbýli á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. á fal- legum útsýnisstað. Parfnast einhverra lagfæringa. Áhv. 5,3 m. húsbr. Verð 9,8 millj. Skipti á 2-3ja herb. ib. 2203 Ný - Fannafold - útsýni. vomm að fá I einkasölu fallegt nýlegt 130 fm einb. á frábærum útsýnisstað innst í lokaðri götu, auk 33 fm bílsk. m. jeppahurð. 3 svefnherb. Áhv. byggsj. 3,7 m. Verð 13,5 m. Skipti á 4ra m. bílsk. iHáaleiti og nágr. 2338 Fannafold - lítið parhús. Hofum i einkasölu parhús með innb. bílskúr alls 115 fm. Mjög skemmtilega innréttað með fallegri sólstofu. Parket á gólfum. Heitum potti í garði. Áhv. Byggsj. rík. 5,3 millj. og lífesj. 600 þús, alls 5,9 millj. Hér þarf ekk- ert greiðslumat. Verð 9,9 m. 2300 Fornaströnd - Seltjnes. Faiiegt og vandað 260 fm einb. á frábærum útsýn- isstað innarl. í lokaðri götu. Ræktuð eignar- lóð. Arinn, góðar stofur. Glæsilegt útsýni. Húsið klætt m. í-múr að utan. Skipti á minna á Seltj.nesi eða V-bæ. Frostaskjól - glæsilegt. Nýlegt 290 fm endaraðhús m. innb. bílsk. Arinn, parket, 5 svefnherb. Vandaður garðskáli. Eign í sérflokki. Verð 17,8 m. Eignaskipti móguleg á ód. eign. 1706 Ný - Kópavogsbraut - glæsil. éinb. Algerlega endurnýjað 150 fm einb. auk 28 fm bílsk. á frábærum stað í vestur- bæ Kópavogs. Húsið stendur á sannköll- uðum sælureit þöktum stórum trjám. 4 svefnherb. Mögul. á arni. Allt nýtt eða ný- legt. Fáið uppl. hjá sölumönnum. Verð 13,8 m. Skipti á 4ra herb. ib. i Kópavogi. Vogar - Sund. Mjög gott 220 fm rað- hús á 2 hæðum með innb. bílskúr og þvottahúsi á jarðhæð. Nýl. eldhús og bað. Fjögur svefnherb. Góður garður. Áhv. Byggsj. rfk. 2,6 miilj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 12,9 m. 2301. Hamrahverfi - Grafarvogi. Stórglæsilegt 244 fm parhús á frábærum útsýnisstað innarl. í lokaðri götu. Tvöfaldur 42 fm bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Gert ráð f. arni. Stór sólpallur útvið óbyggt svæði. Eign i sérflokki. Ahv. húsbr. + lífsj. 4,7 m. Verð 14,8 m. Skipti skoðuð á 3ja Grafarvogi. 2337 Unufell - á einni hæð. Faiiegt 125 fm raðhús á einni hæð ásamt bílskúr. Róleg og góð staðsetning. Fallegur lítill garður. 3 rúmgóð svefnherbergi. Verð aðeins 10,4 millj. 2356 Lyngheiði - KÓpaV. Gott vel byggt parhús á 1. hæð 124 fm Frábær staðsetn- ing við opið svæði. 3 svefnherb. Áhv. 5,Si m. lán til 25 ára. Verð 8,8 m. Skipti á ód. mögul. Vesturbær - Kópav. Gott 188 fm einb. m. innb. bllsk. á frábærum stað við Meðalbraut, rétt við sundlaugina og mið- bæinn. Mikíl veðursæld, frábært útsýni, heitur pottur [garði o.fl. Verð 11,7 m. Skip- ti á 3-4. herb. i Rvk. 2316 Kleppsholtin - parhÚS. Falleg og vel viðhaldið 255 fm parhús á frábærum út- sýnisstað innst í lokaðri götu. Innb. bílskúr. Mögul. á litilli séríbúð. Húsið svo til Steni- klætt að utan. Verð 13,7 m. Skipti á ód. eign. 2372 Ný - Sigurhæð - Garðabær. Vorum að fá fallegt einbýli sem er 292 fm og byggt 1992. Húsið er að mestu leyti full- búið. Bílskúr er innb. 5 svefnherb. og fjögur 16 fm eða stærri. Glæsilegar stofur með arni. Skipti mögul. á ód. eign. Allt skoð- að. Hagstæð lán. Verð 18,6 m. 2443 Hjallabrekka - endurn. einb. Gullfallegt einb. ca 140 fm á frábærum stað. Allt nýtt. Til afhend. strax. Verð 11,8 m.2169 I smíðum Ný - Hljóðalind - endaraðh. 1. hæð. Glæsileg 146 fm raðh. m. innb. bil- sk. m. JEPPAHURÐ, á frábærum útsýnis- stað í Lindahverfinu í Kópav. Selst f ullb. ut- an (hraunað og málað), + einangrað utan sem innan, annars fokh. Til afhendingar STRAX. Gott verð 8,2 m. Eða tilb. til innr. 10 m 487. Hveralind - 143 fm á 1. hæð. Glæsilega hönnuð raðhús fráb. stað í Kópav. Ein allra síðustu húsin þessarar stærðar í hverfinu. Seljast fullb. utan, fokh. innan. Verð 8,1 m. 476 Jörfalind - glæsil. raðh. i85fm hús á 1 og 1/2 hæð á glæsil. útsýnisstað. Verð 8,9 - 9,2 m. 442 Laufrimi - á 1 hæð nær tilb. u. tréverk. Til afhend. fljótlega 150 fm rað- hús fullmálað að utan og með tyrfðri lóð og nær tilb. u. tréverk að innan. Möguleiki á 40 fm millilofti. Áhv. húsbréf 6,3 m. Einstakt verð. 8,9 m. 842 Mosarimi. 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Verð 8.8 m. 1769 Mosarimi - glæsil. á einni hæð. Endaraðh. 153 fm með innb. bíl- skúr. Öll herb. sérlega rúmgóð, eldhús, bað, stofur og herb. Bílskúr 26 fm Áhv. húsbréf 4 milj. Verð 7,8 m. 2317 Vættaborgir - hagst. verð. Glæsil. 170 fm parh. samtengt á bílsk. Fullb. utan, fokh. innan. á fráb. verði 7,9 m. Dæmi: Við samn. 200 þ.+ húsbr. v. fokh.+rest vaxtalaust til2ja ára. Eða ath. skiptiáórj. 441. Vættaborgir 79 og 81. Ný 160 fm parhús á 2 hæðum með bílskúr á fráb. stað í Grafarvogi. Skilast frág. að utan, fokheld að innan. Verð aðeins 8,4 millj. Mögul. að fá tilb. til innr. Verð 10,6 m.2287 5-6 herb. og sérhæðir Austurbær Kóp. - efri sér- hæð. Mjög góð talsvert endurnýjuð efri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Húsið er nýl. viðgert og málað. Nýl. rúmgott eldhús. 4 svefnherb. (mögul. á 5). Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 10,7 millj. 2289 Básendi - sérhæð - tvær íb. í Sama hÚSÍ. í einkasölu 115 fm sérh. á 1. h. á besta stað við Básenda. Nýl. eldhús og parket. Hús nýviðgert utan. Áhv. Bygg- sj. rík. 3,5 m. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 m. Einnig til sölu i sama húsi glæsil. 2ja herb. íb. á jarðhæð með áhv. byggsj. 2.6 m. Verð 5,6 m. Ný - Jarðhæð - Kóp.- m. 40 fm verönd. - Glæsilegt útsýni. Vorum að fá í sölu 115 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð í þríbýli. Staðsett nálægt skóla og pjónustu. Ahv. ca 4,0 millj. Verð aðeins 7,3 millj. 2371 Fífurimi - sérhæð - skipti á bfl. Ný 100 fm efri sérhæð ásamt bílskúr í glæsil. tvíbýli. Áhv. húsbréf 6 milj. Mögul. að taka bíl uppí kaupverð. Verð 8,9 m. 1999 Hlíðar - glæsil. sérhæð. Giæsii. efri sérhæð með góðu risi sem gefur mögul. íbúðin er með sérinng. Mikið endurnýjuð, m.a., parket, gler, eldhús og fl. Glæsileg íbúð. Verð 9,7 m. 2626 Háaleitisbr. bílskúr. Guiifaiieg s herb. 110 fm íb. á 4 hæð með glæsil. út- sýni. Parket á öllu. Sérstaklega velum- gengin eign og topphús með vandaðri sameign. Verð 8,5 m. 2445 Ný - Hrísmóar - glæsileg. ca 120 fm,íb. á efstu hæð og risi í nýl. klæddu fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Miklir mögul. Áhv. ca 1.7 millj. Verð 10,5 millj. 2352 Hulduborgir - sérinng. stór- glæsil. 110 fm efri hæð ásamt bilskúr á frá- bærum útsýnisstað. Skilast fuilb. að innan með glæsil. innréttingum eftir vali kaup- enda. Verð aðeins 9,4 m. 2248 MÍðhÚS - Sérhæð. Gullfalleg 120 fm neðri hæð í tvíbýli. Þrjú svefnherbergi. Skemmtil. skipulag. Áhv. byggsj. 5,4 m. Afb. aðeins 25 þús. á mán. Hagkvæm kjör. Verð 8,9 m. 1794 Seltjarnarn. - sérh. Guiifaiieg 110 fm neðri hæð ásamt 30 fm toppbílskúr. Allt sér. Frábær aflokuð hellulögð sólaraðstaða mót suðri. Eign í sérflokki. Verð tilboð. 2440 Veghús - 5 svefnherb. Giæsiieg 5-6 herb. íb á 2 hæðum í góðu nýl. fjölb. Fallegt útsýni. vandaðar innr. Áhv. ca 4,4 m. húsbr. Verð 9,8 m. 1992 4ra herbergia Hraunbær. Rúmgóð 4ra herb. íbúð með glæsíl. útsýni, 3 rúmgóð svefnherb. Verð 7,2 m. 1971 Opið virka daga 9-18 Bárður Tryggvason Ingólfur Gissurarson Þórarinn Friðgeirsson Magnea V. Svavarsdóttir. Kristinn Kolbeinsson lögg. fasteignasali Málsháttur vikunnar: Menn eru fæddir til þess að sigra, ekki tapa. Digranesheiði - útsýni Faiieg 4ra herb. efri hæð ítvíb. með glæsil. útsýni. Fal- legur suðurgarður með skjólgirðingu. Verð 7,5 millj. Drápuhlíð - m. bflsk. Vorum að fá í sölu talsvert endurnýjaða 4ra herbergja miðhæð í fjórbýli ásamt bílsk. Nýlegt eld- hús. Parket. Nýl. raflagnir og fl. Frábær staðsetning. Áhv. 2,4 m. húsbr. Verð 8,7 m.2285 Ný - Flétturimi - vaxtalaus út- borgun á 2. árum. vonduð 4ra herb. 115 fm íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt stæði í bílsk. Góðar innr. Laus strax. Áhv. ca 5,3 m. Verð 8,5 m. 2042 Funalind - í lyftuhúsi. Giæsiieg nær fullbúin 113 fm íb. á 2 hæð f vönduðu nýju lyftuhúsi. Mjöggóð staðsetning. Vand- aðar innréttingar. Ahv. húsbréf 4,5 m. m. 5,1% vðxtum. Verð 9,1 millj. eða tilboð. 2353 Furugrund - m. aukaherb. góö 4ra herb. ca 100 fm íb. 2. h. Suðursv. Áhv. 3.2 millj. Verð aðeins 7,2 millj. 1764 Hraunbær. Rúmgóð 4ra herb. íb. á 2 hæð í nýstandsettu húsi. Eign í toppstandi. Stutt f alla þjónustu. Verð 7,2 m. 2266 Hvassaleiti - m. bílskúr - útb. 2.3 mfllj. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð + góður bílsk. Áhv. byggsj. 3,3 m. + húsbr. 1,7 m. Mjög gott verð 7,3 m. Skipti mögul. á 3ja herb. 1904 Ný - Við Sæviðarsund. Guiifaiieg 102 fm íb. á 3. hæð á frábærum stað rétt við Þróttarheimilið. Sérþvottahús. Parket. Fallegt útsýni. Verð 7,1 m. 2450 Ný - Lyngmóar - bílskúr. Guii- falleg 4ra herb. íbúð á 1 h. ásamt 21 fm innb. bilskúr með vinnuhorni. Hagstæð lán. Verð 8,7 m. 2444 Stóragerði - endaíb. góö 102 fm íb. á 2. hæð í vel staðsettu fjölbýli. Suður- svalir. Þvottaaðst. í íb. Áhv. húsbréf 4,0 m. Verð 7,2 m. 2331 Ný - Tjarnarból + bílskúr. Glæsil. 4ra herb. íb. með stórgl. útsýni sem á engan sinn líka. Parket. Sérþvottahús. Toppeign. Verð 9,3 m. 666 TrÖnuhjallÍ - Útsýni. Falleg 4ra herb. íb. á 3/4 hæð i glæsil. fjölb. húsi. Þrjú stór svefnherb. Suðursvalir. Áhv. byggsj og lífeyrissj. ca. kr. 4,2 m. Verð 8,6 m. 2307 3ja herbergja Arnarsmári - glæsiíbúð. stðr- glæsil. útsýnisíb. á efstu hæð í vönduðu við- haldsfríu húsi. Sérþvottahús. Glæsil. innrétt- ingar. Parket. Glæsil. flísaL bað. Stórar suð- ursvalir. Eign í sérflokki. Áhv. 4,5 milj. hús- bréf með 5% vöxtum. Verð 7,8 m. 2327 Austurströnd - glæsiútsýni. Stórglæsil. 85 fm íb. á 7 h. með einstöku út- sýni. Merbau-parket. Glæsil. flísal. bað. Eign í sérflokki. Áhv. Byggsj. rík. 2,8 m. Bílskýli. Verð 7,6 m. 2220. Ný - Vesturb. - Kóp. með Byggsj. 3,5 m. vei skipui. 85 fm ib. .-:> 3 h. nærri miðbæ Kóp. Þarket. Ekkert greiðslumat. Hagst. kjör. Verð 6,4 m. Laus strax. 2546 Ný - Garðabær - endaraðhús á 1. hæð. Glæsilegt 76 fm 3ja herb. raðhús. Frábær staðsetning á rólegum stað i Garðabæ. Vönduð eign. Laus strax. Verð 7,3 m. eða tilboð. 1991 Bakkar - glæsileg íb. Einstðk so fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Suðursvalir. Þvottaherb. í ib. Mögul. á 3. svefnherb. Nýl. eldh., bað, o.fl. Laus 1. des. Áhv. góð lán 2,5 m. Verð 6,5 m. 2373 Laufrimi - 100 fm glæsileg með sérinng. Ný giæsiieg 100 fm íbúð á 2. hæð i nýju fjölbýli á fráb. útsýnis- stað.Til afhend. strax fullb. m. glæsil. innr. og parketi á gólfi. Verð aðeins 7,5 m. 2014 Ný - Nál. Háskólanum. f traustu steinh. falleg 90 fm íb á 2 hæð. Glæsil. stofur með mikilli lofthæð. Stórar nýjar suðursv. Parket. Áhv. húsbréf 4,2 m. Verð 7,2 millj. Fiyðrugrandi - glæsil. Guiifaiieg 3ja herb. ibúð á 3 hæð i glæsil. fjölbýlishúsi. Parket. Sauna í sameign. Suðursvalir. Eftir- sótt staðsetning. Verð 6,8 m. 2259 Kóp - m. bílsk. - skipti á bíl. Falleg 100 fm 3ja herb.íb. á 1. hæð og í kj. ásamt bílskúr. Parket. Áhv. bygg.sj. 2,3 m. Verð 6,6 m. 2079. Frostafold - glæsileg. vonduð 91 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbýli á góðum stað í Grafarvogi. Parket á allri íbúðinni. Glæsil. útsýni yfir borgina. Áhv. byggsj. 5,1 m. Verð 7.950. Þús. 2283 Ný - Heimar - glæsiíbúð. stór- glæsil. 100 fm íbúö með glæsiútsýni. öll endurnýjuð. Stórar suðursvalir. Eign í sér- flokki. Ahv. Byggsj. 3,6 m. Verð 7,8 m. 2447 Galtalind - glæsilegar útsýnis- íbúðir á einstöku verði í glæsil.14 íb. húsi vorum við að fá 4ra herb. ca 107 fm íb. og 90 fm 3ja herb. útsýnisíbúðir sem bjóðast á frá- bæru verði. Verð 4ra herb. 107 fm, aðeins 8,2 millj. Verð 3ja herb. 90 fm aðeins 7,3 millj. íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna með glæsil. spónlögðum mahóní eða kirsuberjainnréttingum og bað- herbergi fullflísalagt. Hús, sameign og lóð afh. fullfrág. Bygg.aðilar Dverghamrar sf. Breiðavík - glæsiíbúðir Vaxtalaus útb. á 30 mán. Stórar og bjartar 100 fm 3ja herb. og 115 fm 4ra herb. íb. í nýju glæsilegu lyftuhúsi á besta stað við nýja gólfvöllinn á Korpúlfsstöðum. Frábærar íbúðir á einstökum kjörum. Verð 3ja herb. ÍOO fm 7,3 millj. fullb.án gólfefna. Verð 4ra herb. 115 fm 8,3 millj. fullb. án gólfefna. Traustir bygg.aðilar Gissur og Pálmi ehf. Ásbraut - hagst. lán. Faiieg 91 fm íbúð á jarðh. með hagstæðum lánum ca kr. 3.2 mllj. Hér þarf ekkert greiðslumat. Þvottahús á hæðinni. Verð 6,6 m. 2442 Ný - Grensásvegur - gott Verð. Góð ca 70 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Góðar svalir. Áhv. byggsj. og fl. 2, 8 m. Verð 5,9 millj. 2054 Háteigsvegur - risíb. Faiieg 3ja herb. íbúð með 2 stórum svefnherb. 15 fm suðursvölum. Nýl. gleri og þaki. Parket. Glæsil. útsýni. Ahv. Byggsj. rík. 3,7 milj. til 40 ára. Verð 6,2 m. 2441 Ný - Boðagrandi - 90 fm Giæsii. 90 fm íbúð með frábæru útsýni á 3. hæð i litlu eftirsóttu fjöbýlishúsi á frábærum stað með glæsil. eldhúsi, parketi á gólfum. Frá- bært útsýni til norðurs og yfir KR-völlinn. Laus fljótlega. Verð 7,850 m. 2439 Hlíðartún - Mosfellsb. - m. bílskúr. Falleg rúmgóð 3ja herb. efri hæð með góðum bílskúr í tvíbýli. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Skipti mógul. á 9 - 10 millj. kr. eign. 2349 Laugarnesv - nýleg. Guiifaiieg 90 fm íb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Parket. Sér- þvottahús. Verð 7,8 m. Skipti mögul. á stærri eign. 1929. Ný - Njálsgata - rúmgóð. Mjög rúmgóð 82,6 fm íbúð á 1. hæð í góðu stein- húsi i hjarta borgarinnar. Nýl. gluggar og gler að hluta. Áhv. 3 millj. hagst. lán. Verð 5,5 millj.2359 Skógarás - bflskúr. Mjög faiieg ný- leg og vel skipul. 81 fm ib. á 2. hæð í góðu litlu fjölb. Mjög góður ca 25 fm bílsk. Áhv. 2.3 m. hagst. lán. Verð aðeins kr. 7,998,000.- 2219 90 fm í verðlaunahúsi. stór íbúð á frábæru verði. Sérgarður. Góð sameign. Verð aðeins 5,6 m. 2269 2ja herbergja Ný - Stórfenglegt útsýni án hliðstæðu. Vorum að fá 58 fm mjög fallega útsýnisib. á 4. hæð í hinu eftirsótta lyftuhúsi við Arahóla. Yfirbyggðar suðvest- ursvalir. Þvottaaðst. í íb. Áhv. 3,7 m. bygg- sj. + húsbr. Verð 5,4 m. Útborgun 1,7 m. 2376 .--"^fil ll'""1 M ¦?¦ ; EtSi JÍZ*\ *- 1 I -1 5 w -H Utti ,. Jtííf í' m 2 ' wP. L.1 vtjttdtfát' L L 1 wUu ^Zil * Ný - Ljósheimar - glæsil. út- Sýni. Afar rúmgóð og falleg 75 fm (b. á 9. hæð (efstu) i nýklæddu lyftuhúsi að utan. Glæsilegar stórar suðursvalir. Þvottaaðst. i íb. Þarket. Stórglœsilegt útsýni til allra átta. Áhv. 4,0 m. húsbr. + lífsj. Verð 6,1 m. 2378 Álfaheiði - byggsj 3,9 m. 65 fm nýleg neðri hæð i klasahúsi. Suðurverönd. Fallegt útsýni. Verð aðeins 6,4 m. 2057 Alftamýri. Falleg og rúmgóð íbúð með miklu útsýni á 4. hæð. Suðursvalir. Parket. Áhv. 3,2 m. húsbréf. Verð 5,2 m. 2350 Ásholt - nýl. lyftuhús í mið- bænum. Glæsileg nýleg íb. á 6. hæð. Suðursvalir mikið útsýni. Laus strax. Mikil sameign m.a. aflokaður glæsil. garður. Húsvörður. Verð 5,5 m. 2568 Básendi - sérinng. bjöh og faiieg 2ja herb. (b. öll nýl. standsett á frábærum stað. Suðurgarður. Parket. Áhv. Byggsj. rík. og Lffeyrissj. stm. rík. 2,6 m. Verð 5,6 m. 2306 I hjarta vesturbæjar - m. byggsj. Góð mikið endurnýjuð ca 50 fm 2ja herb. íb. í gömlu timburhúsi við Bræðra- borgarstíg. Nýir gluggar og gler, raflagnir og fl. Ahv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,1 millj. 2279 Hlíðar - skipti á dýrari. goö 50 fm 2ja herb. íb. ( kj, í góðu fjórbýli. Skipti möguleg á eign á verðb. 6-7 millj. Áhv. 2.2 mlllj. Verð 4,8 millj. Hamraborg - m. byggsj. 00 fm glæsileg 2ja herb. íb. á 6. h. í nýl. viðg. lyftuh. Frábær staðs. í miðbæ Kóp. Oll þjónusta við höndina. Áhv. 2,8 millj. bygg- sj. gr.b. ca 13 þús á mán. Verð 5,3 millj. 2281 Kópavogur - mjög ódýr. M(ög góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. Hús og lokuð bílageymsla sem og garður er allt nýstand- sett á vandaðan hátt. Verð aðeins 4,6 m. 2024 Hamraborg - skipti á bfl. Mjog góð 60 fm íb. á 1 hæð í mjög góðu húsi með bilskýli. Möguleiki að taka bíl uppf kaupverð. Verð 4,650 m. 1439 Vesturbær - með aukaherb. Falleg 2Ja herb. íb. á 2. hæð með góðu aukaherb. í kj. Nýl. gler, þak. Hagstæð lán. Skipti mögul. á stærri eign að 9,8 millj. Verð 5,3 m. 2343 Vesturbær - útb. 1,0 m. + Mjög hagst. leigudæmi. Faiieg ca 60 fm íb. á 4. hæð auk 20 fm svefnloft. Suðursvalir, glæsil. útsýni. Þvottaast. í íb. Stæði i upphituðu bilskýli. Einnig fylgja tvö stór íbúðarherb. m. eldhúskrók og bað- herb. (sturta + þvottaaðst.). Leigut. 35 þús. pr. mán. Áhv. 6.950 þús. húsbr. og hagst. lán. Verð 7.950 þús. 2333 Krummahólar - lyfta. Glæsll. 2ja herb. ib. á 5. hæð. Giæsil. útsýni. Stæði í bílskýli. Laus 1. des.Verð 4,2 m. 1883 Ný - Grafarv. m. sérinng. Ný ca 60 fm íb. á jarðhæð ásamt stæði i opnu bíl- skýli. Þvottaherb., suðurverönd. Glæsil. út- sýni. Fullb. án gólfefna. Afhending strax. Frábært verð 5,8 m. 1685 Við Hlíðarnar. Mjög góð 60 fm tb. ( kj. Mikið endurnýjuð. Parket. Nýstandsett baðherb. Verð 3,5 m. 2446. Þingholtin - sérhæð. Faiieg65fm 2-3ja herb. sérh. á 1. hæð í góðu tvíbýli i þingholtunum. Sérinngangur. 14 fm góð geymsla á baklóð m. hita og rafm Áhv. 2,4 m. húsbr. + byggsj. Verð 5,2 millj. 2339. Fossvogur - sérinng. - útb. 1,2 milj. Nýl. 55 fm Ib. á jarðhæð með sérinng. Allt sér. Byggt 1989. Áhv. 3,5 m. húsbréf. Verð 4,7 m. 2328 UgluhÓlar. Stór og falleg 70 fm fb. á jarðhæð með stórri suðurverönd. Frábær staðsetning mót suðri. Parket. Áhv. hús- bréf 2,5 m. Verð 5,3 m. 1897 SeláS - góð íbúð. Falleg ca 55 fm íbúð á 3. hæð í góðu klæddu lyftuhúsi. Suðursvalir. Góð sameign. Skipti möguleg á sérbýli á allt að 12 -13 millj. Ahv. ca 2,8 millj. Verð 5 millj. 2355 Þangbakki - stórgl. útsýni yf- ir bæinn. Falleg 65 fm íb. í eftirsóttu lyftuhúsi með fráb. útsýni í vestur og norð- ur. Hús allt í toppstandi. Þvottahús á hæð. Laus strax. Verð 5,8 m. 2324 Atvinnuhúsnæði Skipholt - Glæsil. verslunar- húsn. Nýstandsett 200 fm húsnæði í ný- standsettu húsi á besta stað við Skipholtið. Einstakt tækifæri. Verð 12,2 m. 2307 +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.