Morgunblaðið - 21.11.1996, Side 25

Morgunblaðið - 21.11.1996, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 25 síðurnar ERLENT Ahyggjur af um- svifum Rokkes / - kjarni málsins! Gæti ráðið stórum Eignarhaldið á fárra hendur Schjett-Pedersen kvaðst hafa verulegar áhyggjur af þessari þró- un, að eignarhald í norskum sjáv- arútvegi færðist á hendur fárra manna, en tók fram, að enn hefði Rokke ekki farið fram á heimild til að kaupa Frionor. Talsmenn Rokke-samsteypunn- ar, Resource Group International, RGI, sögðu á mánudag, að dóttur- fyrirtækið Norway Seafoods ætti í viðræðum við Orkla um „sam- ræmingu" eða samvinnu við Frio- nor. Norway Seafoods hefur áður keypt Melbu Fiskeindustri og danska fyrirtækið Torfisk og velt- ir nú meira en 50 milljörðum ísl. kr. hluta af norska tog- araflotanum með kaupum á Frionor Ósló. Morgunblaðið. VAXANDI andstaða er í Noregi við áætlanir stórútgerðarmannsins Kjell Inge Rokkes og hins norska fyrirtækis hans, Norway Seafoods, um að kaupa Frionor, eitt stærsta sjávarútvegs- og fiskvinnslufyrir- tæki í landinu. Meðal annarra hefur Karl Eirik Schjott-Pedersen sjávarútvegsráð- herra lýst efa- semdum um þær. í þingumræð- um á þriðjudags- Kjell Inge kvöld hótaði Rekke Schjott-Pedersen að ógilda kaup Norway Seafoods á Melbu Fi- skeindustri í Troms ef fyrirtækið uppfyllti ekki þær skyldur, sem það hefði gengist undir með kaup- unum, meðal annars hvað varðaði fisklandanir þar, en upphafsmaður umræðunnar var hins vegar Peter Angelsen, einn þingmanna Mið- flokksins. Hann benti á, að keypti Norway Seafoods einnig Frionor, væri fyrirtækið eða Rokke kominn með yfirráð yfir stórum hluta tog- araflotans í Norður-Noregi. eru i ISL8NSKT GOTT TIL flÐ GYGGJfl fl ÍSLENSKIR DAGAR Á Verslunar- °9 Þíón- SUÐURNESJUM ustufyrirtæki á Suður- nesjum setja íslenska framleiðslu fremst. Á næstu dögum munu fyrirtæki I Sandgerði, Garði, Grindavík, Reykjanesbæ og Vogum leggja áherslu á að kynna íslenska framleiðslu. Á Suðurnesjum eru gæði og þjónusta höfð í EXSHKIjnSljJff. I fyrirrúmi. Verslum heima! I ISLENSKIR NEYTENDUR VITA AD INNLENDAR VÖRUR STANDAST ERLENDA SAMKEPPNI * UM LEIÐ OG VIÐ VELJUM ÍSLENSKAR VÖRUR EFLUM VIÐ ÍSLENSKT ATVINNULÍF OG GERUM GÓÐ KAUP. 0 SAMTÖK 3ÍÍ IÐNAÐARINS ÍSLENSKUR LANDtUNAÐUR •Skv. könnun ÍM Gallup sem gerö var I lanúar 1996 fyhr samstarfsnefnd sem stOÖ að étakinu Isienskt já takk haustið 1995 Blað allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.