Morgunblaðið - 21.11.1996, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.11.1996, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 25 síðurnar ERLENT Ahyggjur af um- svifum Rokkes / - kjarni málsins! Gæti ráðið stórum Eignarhaldið á fárra hendur Schjett-Pedersen kvaðst hafa verulegar áhyggjur af þessari þró- un, að eignarhald í norskum sjáv- arútvegi færðist á hendur fárra manna, en tók fram, að enn hefði Rokke ekki farið fram á heimild til að kaupa Frionor. Talsmenn Rokke-samsteypunn- ar, Resource Group International, RGI, sögðu á mánudag, að dóttur- fyrirtækið Norway Seafoods ætti í viðræðum við Orkla um „sam- ræmingu" eða samvinnu við Frio- nor. Norway Seafoods hefur áður keypt Melbu Fiskeindustri og danska fyrirtækið Torfisk og velt- ir nú meira en 50 milljörðum ísl. kr. hluta af norska tog- araflotanum með kaupum á Frionor Ósló. Morgunblaðið. VAXANDI andstaða er í Noregi við áætlanir stórútgerðarmannsins Kjell Inge Rokkes og hins norska fyrirtækis hans, Norway Seafoods, um að kaupa Frionor, eitt stærsta sjávarútvegs- og fiskvinnslufyrir- tæki í landinu. Meðal annarra hefur Karl Eirik Schjott-Pedersen sjávarútvegsráð- herra lýst efa- semdum um þær. í þingumræð- um á þriðjudags- Kjell Inge kvöld hótaði Rekke Schjott-Pedersen að ógilda kaup Norway Seafoods á Melbu Fi- skeindustri í Troms ef fyrirtækið uppfyllti ekki þær skyldur, sem það hefði gengist undir með kaup- unum, meðal annars hvað varðaði fisklandanir þar, en upphafsmaður umræðunnar var hins vegar Peter Angelsen, einn þingmanna Mið- flokksins. Hann benti á, að keypti Norway Seafoods einnig Frionor, væri fyrirtækið eða Rokke kominn með yfirráð yfir stórum hluta tog- araflotans í Norður-Noregi. eru i ISL8NSKT GOTT TIL flÐ GYGGJfl fl ÍSLENSKIR DAGAR Á Verslunar- °9 Þíón- SUÐURNESJUM ustufyrirtæki á Suður- nesjum setja íslenska framleiðslu fremst. Á næstu dögum munu fyrirtæki I Sandgerði, Garði, Grindavík, Reykjanesbæ og Vogum leggja áherslu á að kynna íslenska framleiðslu. Á Suðurnesjum eru gæði og þjónusta höfð í EXSHKIjnSljJff. I fyrirrúmi. Verslum heima! I ISLENSKIR NEYTENDUR VITA AD INNLENDAR VÖRUR STANDAST ERLENDA SAMKEPPNI * UM LEIÐ OG VIÐ VELJUM ÍSLENSKAR VÖRUR EFLUM VIÐ ÍSLENSKT ATVINNULÍF OG GERUM GÓÐ KAUP. 0 SAMTÖK 3ÍÍ IÐNAÐARINS ÍSLENSKUR LANDtUNAÐUR •Skv. könnun ÍM Gallup sem gerö var I lanúar 1996 fyhr samstarfsnefnd sem stOÖ að étakinu Isienskt já takk haustið 1995 Blað allra landsmanna! - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.