Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 11
f MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 11 TM-ORYGGI •• FYRIR FJOLSKYLDUNA Sameinar öll tryggingamálin á einfaldan, ódýran og þægilegan hátt Hagkvæmari kjör: í TM-ÖRYGGI getur þú tryggt þig og fjölskyldu þína á hagkvæm- ari kjörum. Sveigjanlegur greiðslumáti TM-ÖRYGGI hefur einn gjalddaga á ári sem þú velur og hentar þér best. Iðgjöldin greiðast mánaðarlega með boðgreiðslu eða beingreiðslu hjá banka eða sparisjóði. Persónuleg þjónusta: I TM-ÖRYGGI eru samskiptin við tryggingafélagið bæði þægileg og persónuleg. Pú færð m.a. þinn eigin tryggingaráðgjafa, sérstaka möppu sem heldur utan um öll þín tryggingagögn og ítarlegt yfirlit a.m.k. einu sinni á ári. Þannig færð þú góða yfirsýn yfir öll trygginga mál fjölskyldunnar. TM-ÖRYGGI fyrir fasteignina: Tryggingar fyrir fasteignir eru m.a. lögboðin brunatrygging húseigna, fasteignatrygging og sumarbústaðatrygging. TM-ÖRYGGI fyrir bílinn: í TM-ÖRYGGI getur þú haft allar trygg- ingar fyrir bílinn, svo sem ábyrgðartryggingu og kaskótryggingu. Yfirsýn: TM-ÖRYGGI sameinar öll tryggingamál fjölskyldunnar og veitir góða yfirsýn. TM-ÖRYGGI er sveigjanleg þjónusta þar sem hver og einn velur saman þær tryggingar sem hann og fjölskyldan þurfa á að halda. Sveigjanleiki: í TM-ÖRYGGI getur þú valið saman þær tryggingar sem henta þér og fjölskyldu þinni best. Lágmarks- fjöldi trygginga í TM-ÖRYGGI eru tvær tryggingar til dæmis tvær bifreiðatryggingar eða fjölskyldu- trygging °g fasteignatrygging. TM-ÖRYGGI fyrir heimilið: í TM-ÖRYGGI getur þú haft fjölskyldutryggingu sem er víðtæk vátryggingavernd fyrir fjölskyld- una og innbúið. TM-ÖRYGGI fyrir óvænt atvik: Inn í TM-ÖRYGGI getur þú m.a. sett slysa- og/eða sjúkratryggingu fyrir alla fjölskylduna, líftryggingu og ferða- tryggingar sem tryggja þig m.a. gegn sjúkrakostnaði, ferðarofi o.fl. Jafnframt fá þeir sem eru í TM-ÖRYGGI afslátt af ferðatryggingum. TM-ÖRYGGI fyrir bílakaupin: Peir sem eru í TM-ÖRYGGI geta fengið hagstæð TM-bílalán með lægri lántökukostnaði. !Mj tryggingamiðstöðin hf. Aöalstræti 6 - 8 Sími 515 2000 Wi ORVGGI á öllum sviðum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.