Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR27.NÓVEMBER1996 57 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 553 - 2075 HX DIGITAL FRUMSYNING: HETJUDAÐ DENZEL MEG WASHINGTON RYAN COURAGE • •• m UNDER Taka2 ^ FIRE HETJUDÁD Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður. Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær i krefjandi hlutverkum sinum og má búast við Óskarstilnefningum næsta vor fyrir frammistöðu þeirra í þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.í. i4ára. BRUCE WIUIS W WlAr aþ-Dagsljos ik ^baÉcaa»Btaka mt STMAN ANDING Syndkl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16ára. MARLON BRANDO VAL KILMER FRUMSYNING: HETJUDÁÐ SAKLAUS FEGURÐ H Sýnd kl. 4.30, 6.45. 9 og 11.15. Dramatisk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á H viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður. JJ Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær i krefjandi hlutverkum sínum og má búast við Óskarstilnefningum næsta vor fyrir frammistöðu þeirra í þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.í. i4ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. SKUGGI FRUMSYND A F0STUDAG Enginn bastarður feilan h Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 11.10. B. i. 14 ára. GENE HACKMAN HUGH GRANT Arnold Schwarzenegger tíi . " £MUtY Syana- pruiscssan TONLIST Gcisladiskur Fyrsta plata hjjómsveitarinnar Stunu. Stuna eru Ziggy, bassi og bakraddir. Alli, hJjóðgerviIl. Sljími, slagverk. Jón, gítar og söngur. Tekið upp í Stúdlo STEF af Árna Gústafssyni og tujóðblandað í Grjótnámunni. Smekk- leysa gefur út og dreifir. Lengd 45,59 mín.Verð 1.999 kr. MÖRKIN milli tónlistarstefna eru ekki alltaf jafn skýr og virðast við fyrstu sýn. Danshljómsveitin Prod- 'gy hefur undanfarið verið að gera svo harða danstónlist að jaðrað hef- ur við pönk og því sem næst komnir í hring með sína tónlist. Undirrituð- um hefur fundist vöntun á þessu hér á landi enda tilvalið að reyna að taka það besta úr hverri stefnu og blanda því saman í eitthvað sem vit er í, ef slíkt er hægt. Stuna er vísir að slíkri blöndun en meðlimir hennar hafa verið meira og minna verið í þungarokktónlist hingað til, trommuleikarinn Stjúni var í hinni stórgóðu Bootlegs meðan hún var við lýði, söngvarinn Jón reyndar einnig, og áður í Nabbla- strengjum sem vann Músíktilraunir árið 1990 0g Dos Pilas. Nú hafa þeir hins vegar söðlað um og leika Morgunblaðið/Arni Sæberg Hljóinsveitin Stuna. í bland við þungarokkið einskonar þungadanstónlist. Plötunni má í raun skipta í tvennt, hefðbundið þungarokk og svo í minnihluta eins- konar teknómartröð með hljóðgervl- um og tilheyrandi. Hlutinn sem ekki er „hefðbundið þungarokk" er mun athyglisverðari, hann einkennist af fyrsta flokks trommuleik Stjúna og undarlegum hljóðum, allt mjög ógn- vekjandi. Maður fær það á stundum á tilfinninguna að maður sé staddur í einhverri hryllings vísindaskáld- sögu. Lögin Trip og Inside standa þar fremst meðal jafningja og White Trash einnig mjög gott en líður fyr- ir hallærislegt rapp Jóns sem er mjög óþjált með lélegum texta, enda Jón ekki vanur að rappa. Hann syng- ur annars vel í öðrum lögum. Besta lag plötunnar er titillagið, m.m.m., örstutt „speedmetal" sem vekur upp hjartslátt og svita. Þar eru Stjúni og Jón upp á sitt besta. Lítið er hægt að dæma bassaleik á plötunni þar sem hann heyrist varla alla plötuna, hljómurinn er botnlaus, reyndar eini gallinn á hljómnum en slæmur engu að síður. Krafturinn hefði orðið mun meiri ef botninn hefði verið meiri. Hljóðgervilsleikur- inn kemur vel út en hefði mátt vera meira áberandi og notkun allra „eff- ekta" er mjög skemmtileg. Það verð- ur að segjast eins og er að undirritað- ur var ekki eins hrifinn af hefðbundn- ari lögum sveitarinnar, þau eru flest ófrumleg, einkum lagið Going Home sem er leiðinleg „ballaða". m.m.m. verður fyrst og fremst minnst fyrir tilraunastarfsemina sem heppnast hefur mjög vel, af- raksturinn varð í þessu tilfelli enginn bastarður heldur góð blanda sem meira mætti heyrast af. Gísli Árnason. GUÐNI Ágústsson, gestur númer 20.000, var leystur út með gjöfum. 20.000 á Stone Free TEKIÐ var á móti 20.000. gestin- um á leikritið Stone Free eftir Jim Cartwright á sýningu í Borgarleik- húsinu fyrr í þessum mánuði. Upp- selt hefur verið á allar 38 sýningar verksins en rúmir fjórir mánuðir eru frá frumsýningu. Ekkert lát er á aðsókn að verkinu og að sögn Karls Péturs Jónassonar hjá Leikfé- lagi íslands leita aðstandendur nú leiða til að halda sýningum áfram eftir áramót en áætlað hafði verið að hætta sýningum um áramót. Taktu lagið Lóa kvikmyndað Stone Free er best sótta leikrit Jims Cartwright hér á landi til þessa en önnur verk hans sem sýnd hafa verið á íslandi eru Stræti, Bar Par og Taktu lagið Lóa. í fréttatilkynningu frá Leikfé- lagi íslands segir að til standi að gera kvikmynd eftir leikritinu Taktu lagið Lóa með leikkonunni Gwyneth Paltrow í aðalhlutverki. SIGURVEGARARNIR: Guðrún 1. sæti, Tómas 2. sæti og Nanna 3. sæti. ÞÓRUNN Helga Þórðardóttir, Shirley Sewell, María Sewell, Birta Líf Kristinsdóttir, Ragnheiður Silvía Kjartansdóttir og Elfa Rut Antonsdóttir. Guðrún söng og sigraði ? URSLIT hæfileikakeppninnar Stjörnur morgun- öðru sæti varð söngvarinn Tómas Malberg og söng dagsins fór fram á Hótel Islandi um helgina. Ellefu hann lögin „Desperado" og „Mustang Sally". f þriðja hæfileikaríkir einstaklingar, tíu söngvarar og einn sæti varð svo sðngkonan Nanna Kristín Jóhannsdótt- grínari, kepptu til úrslita. Úrslit urðu þau að söng- ir með lögin „Memory" og „Help me make it thro- konan Guðrún Óla Jónsdóttir sigraði en hún sönga ugh the night". lögin „I will always love you" og „ All by myself". f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.