Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 44
aj\ 44 MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Ofbob á. tyýviVH fyr\r io $tk. b*kk<i Hagkaup býður í dag, eða meðan birgðir endast, 162.000 egg á einstöku jólatilboðsverði: 49 kr. 10 stk. í bakka, Til þess að sem flestir geti nýtt sér tilboðið takmarkast það við 2 bakka á mann. HAGKADP Njttjgl&Blg. IVIatur og matgerð Laufabrauð Það liggur við að ég sakni hagamúsarinnar núna, segir Krístín Gestsdóttir, sem hefur ekki séð eina einustu mús á þessum vetri. Um síðustu helgi þegar við fullorðna fólkið vorum að búa til laufabrauðsdeig og fínna til tól og tæki til laufabrauðs- gerðar, fóru barnabörnin í skóg- arferð til að leita að músasporum í snjónum. Þegar inn kom fórum við að skoða hin ýmsu mynstur sem skera má í laufabauð. Mesta athygli vakti sú munsturgerð sem heitir „músaslóð" og var það mynstur útfært á ýmsa vegu. Laufabrauö med kúmeni 1 kg hveiti Músaslóciir 1 % dl sykur 1 tsk. lyftiduft % tsk. hjgrtarsolt 2 tsk. kúmen 7 'A dl mjólk 150 g smjörlíki 1. Setjið mjólk í pott ásamt kúm- eni og sjóðið í 2-3 mínútur. Bræðið smjörlíki og setjið saman við. 2. Setjið hveiti, sykur, lyftiduft og hjartarsalt í skál. Bætið mjólk- ur/smjörlíkisblöndunni út í og hnoð- ið deig þar til það er gljáandi og sprungulaust. Haldið deiginu heitu meðan flatt er út. Vefja má álpapp- ír utan um það og setja handklæði yfir. Gott getur verið að búa bara til helming í einu. 3. Fletjið örþunnt út, skerið síðan undan diski og skerið laufaskurð í deigið. 4. Hitið feitina, takið ögn af deig- inu og steikið til að aðgæta hitann. Steikið síðan á báðum hliðum. Þrýstið hlemmi varlega ofan á laufabrauðskökuna um leið og hún er tekin úr pottinum. Leggið á eld- húspappír. Líf og list Listmunir til gjafa eftir sjö listakonur Sýningarsalur og vinnustofur Stangarhyl 7, simi 567 3577 Jrd&ilfurbiiðifti ^) SILFURBÚÐIN ^^ Kringlunni 8-12 *Sfmi 568 9066 - Þarfœrðu gjöfina - 0 oÚtihurð *gluggar Smtðum útihurðir, bílskúrshurðir, svalahurðir, glugga, \l figogfleira. Vélavinnum efni. H l 4 í I í BJLDSHOFÐA 18 • 112 REYKJAVIK SIMI 567 8100 • FAX 567 9080
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.