Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ (|) ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. 2. sýn í kvöld, mið., örfá sæti laus — 3. sýn. sun. 1/12, örfá sæti laus — 4. sýn. fös. 6/12, nokkur sæti laus — 5. sýn. sun. 8/12, nokkur sæti laus. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 29/11, nokkur sæti laus — lau. 7/12. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 30/11, uppselt — lau. 5/12. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 1/12, uppselt — aukasýning lau. 30/11 kl. 14.00, nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld, uppselt — fös. 29/11, uppselt — sun. 1/12 — fös. 6/12 — sun. 8/12 Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Á morgun, örfá sæti laus - lau. 30/11, uppselt — fim. 5/12 — lau. 7/12. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnu- daga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. ^SletkfélaS^ BfREYKJAVÍKUR» ----1897- 1997-- Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Lau. 30/11, sun 8/12, síðasta sýning fyrir jól. Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. Fös. 29/11, síðasta sýning. Litlá’svlð kL 20TÖb" ........... SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Sun. 1/12 kl. 20.30, fim. 5/12 kl. 20.30, sun. 8/12, kl. 20.30. LARGO DESOLATO eftir Václav Havel. Fös 29/11, örfá sæti laus, fös 6/12. Aðeins_4 sýningar eftir Leynibarinn kF. 20.30~ BARPAR eftir Jim Cartwright Fös 29/11, örfá sæti laus, 80. sýn. lau 30/11, örfá sæti laus, fös. 6/12, iau. 7/12.__________ Athugið breyttan opnunartíma. Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið a móti símapontunum virka daga frá kl. 10.0Ó. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem óg hvet flesta til aö fá aö njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 40. sýning fimmtudag 28/11. kl. 20.30 41. sýning sunnudag 1/12. kl. 20.30 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU <Sr\sk veisla lög og Ijóð gríska Ijóð- og tónskáldsins Mikis Þeodorakis 50. sýning! Aukasýning. Allra siðasta sinn. Fös. 29. nóv. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 18.30 fyrir matargesti. Ósóttar pantanir seldar 2 dogum tyrir sýn. Miðasalan opin daglega frá kl. 12-18 nema þriðjudaga, þá aðeins í gegnum síma frá kl. 12-16 og fram að sýningu sýningardaga. í sambandí við neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni inálsins! S'iNT í BORbARLEIKH.ÖSINU Sími 568 8000 Ath. Sýningum lýkur um áramót. Efim JIM CARIVRIGKT 28. nóv. kl. 20 uppselt 30. nóv. kl. 20 uppselt lau. 7. des. kl. 20 örfá sæti laus fös. 27. des. kl. 20 bff. É isl É W M BARNALEIKRITIÐ EFTIR MAONUS SCHEVINO "leIKSTJÖRI: BALTASAR KORMÁKUR 3. sýn. lau. 30. nóv. kl. 14.00 4. sýn. sun. l.des. kl. 14.00 MIÐASALA I OLLUM HRAÐBONKUM ÍSLANDSBANKA „Ekta fín skemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að | y. 2$. verðaekki af þessari *S'v. 89r skemmtun." I . v Mbl. m iSan Rm. 28. nóv. Id. 20, lau. 30. nóv. kl. 20, uppselt. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin.“ „Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugarnar." ^ | IVH Fös. 6. des. kl. 20. „Það má alltaf hlæja...“ Mbl. ★ Dagsljós 7. sýning sun. t. des, Veitingahúsin Cnle Ópero og Við Tjörnina bjóðo rikulego leikhúsmóltið fyrir eðo eftir sýningar n oðeins kr. 1.800. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala i síma 552 3000. Fax 5626775 Opnunartími miðasölu fró 10 - 20. - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM * ► CHRIS Cornell söngvari rokkhljómsveitar- innar vinsælu Soundgarden, er lítið gefínn fyr- ir sviðsljósið enda feiminn með afbrigðum. Honum líður best heima með gítarinn sér við hlið og fer lítið út á lífið í Seattle þar sem hann býr. Einstaka sinnum bregður hann sér þó á veitingahús með eiginkonu sinni, Susan Silver, en sagt er að hann sé jafnsjaldséður á götunum og hinn dularfulli mannapi Stórfótur. Lítið er því um hann vitað en ástæða hóg- værðarinnar er einnig só að Chris vill að hljóm- sveitin í heUd sé áberandi en ekki einstakir meðlimir hennar. Bros er sjaldséð gretta á andliti hans. „Það má teljast gott að ég fæst til að koma ót og syngja með hyómsveitinni,“ segir hann, „því þegar ég er heima þá tala ég eldti við nokkurn mann og fer aldrei ót á nætur- Söngvari Soundgard- en er jaf n sjaldséður og Stór- fótur Iífið. Það eina sem ég geri er að fara stöku sinnum upp á svið og syngja „Outshined“ fyrir þósundir manna. Stundum tala ég ekki við neinn svo vikum skiptir, ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir hve gaman það er að vera þunglyndur,“ bætir þessi geðþekki söngvari við og brosir ót i annað. Soundgarden er nýbyijuð á sex mánaða langri tónleikaferð um heim- inn Garalir og góðir vinir NEI, Michael Stipe söngvari rokkhljómsveitarinnar REM og Courtney Love söng- kona í hljómsveitinni Hole og eiginkona Kurts Coba- ins heitins, eru ekki nýj- asta parið í Hollywood, þrátt fyrir innilegt handaband þeirra á með- fylgjandi mynd. Þau hafa verið góðir vinir í mörg ár og eru hér að koma til frumsýningar myndarinnar „The English Patient", sem er ný rómantísk drama- mynd. Kópavogsleikhúsið sýrtir d vegum Nafnlaiisa leikhópsins ullna hl/ðiVl eftir Davtð Stefdnsson Þriöja sýning fimmtudaginn 28. nóv. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima: 564 4400 ISLF.NSKAC niiðapantanir S: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNalIy J \AASfER Tlass Föstudag 29. nóv. Síðasta sýning. Netfang: http:l/www.centium.islmasterclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. Gleðileikurinn B-I-R-T-I-N-G-U-R Hafnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR * Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Veitingahúsið h.-(Allr ... Fös. 29/11 örfá sæti Lau. 30/11 örfá sæti Fös. 6/12 laus sæti Lau. 7/12 laus sæti Aukasýning 14/12 Ekki hleypt inn eftir kl. 20.00. veitinganusio býður Uppá þrjggja rétta Fjaran leikhúsmáltíö á aöeins 1.900. Hver á 220 milljóna lottómiða? ► BRESKA lotteríið, Camelot, gerði sína siðustu tilraun i siðustu viku til að finna eiganda 220 milljóna króna vinnings, en miðinn sem vinningurinn kom á var keyptur í Hull í maí síðast- liðnum. Lotteríið hefur gert ítrekaðar tilraunir til að finna vinnningshafann án árangurs og meðal annars var flugvél látin fljúga yfír bæinn í þrjá tíma með borða sem á stóð: „220 mil|jóna vinningur - átt þó hann?“ „Enn hefur enginn nálgast vinningiim og svo virðist sem það verði engin breyt- ing þar á. En við vonum enn að eigandi miðans fínnist,“ sagði Alison Howard, tals- maður breska lotterísins. Hann sagði jafnframt að ef vinningshafiim myndi ekki gefa sig fram fyrir kl. 23 þetta sama kvöld, rynni fjárhæðin til góðgerðar- mála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.