Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 45 ATVINNUAUGIYS/NGAR A TVINNUAUGL YSINGAR Bakari óskast til starfa hjá bakaríi á landsbyggðinni. Við leitum eftir manni með góða þekkingu og reynslu. Góð laun í boði. Lysthafendur sendi umsóknir til afgreiðslu Mbl., merktar: „B - 875", fyrir 3. desember. Framreiðslumenn Vegna góðrar aðsóknar í desember vantar framreiðslumenn og vant starfsfólk í sal og á bar í helgarvinnu, 21 árs og eldri. Upplýsingar á staðnum miðvikudag og fimmtudag frá kl. 13.00-22.00. Leikhúskjallarinn. Starfsmaður íhugbúnaðargerð Verkfræðistofan Hnit hf. óskar eftir að ráða starfsmann til starfa við hugbúnaðargerð. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi þekk- ingu á Visual C++, Visual Basic eða Delphi forritunarmálum. Einnig er nauðsynlegt að umsækjendur hafi þekkingu á Oracle 7 eða sambærilegu gagnagrunnskerfi. Leitað er að starfsmanni, sem á auðvelt með að starfa með öðrum að lausn áhugaverðra og krefjandi verkefna. Umsækjendur skulu skila upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til verkfræði- stofunnar Hnitar hf., Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík, merktum: „Starfsmaður íhug- búnaðargerð". Upplýsingar um starfið eru ekki veittar í síma. Tilraunastöð Háskóla íslands ímeinafræði að Keldum v/Vesturlandsveg, 112 Reykjavík Tilraunastöðin óskar að ráða aðstoðarmann, líffræðing eða meinatækni til að vinna við bakteríugreiningar. Ráðið verður í starfið frá 1. janúar 1997. Laun eru samkvæmt samningum opinberra starfsmanna. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skulu sendar fyrir 11. des- embertil Eggerts Gunnarssonar, dýralæknis, sem veitir nánari upplýsingar um starfið (sími 567 4700). AUGLYSINGAR Tlí SÖLU Ljósritunarvélar Til sölu notaðar Ijósritunarvélar á góðu verði. KIARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR StoUMÚU 14.108 REYKJAVfK, S(MI 5813022 TILKYNNINGAR S KIPULAG RÍKISINS Jarðvarmavirkjun í Bjarnarf lagi Mat á umhverf isáhrif um -frumathugun Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif- um 2x20 MWe jarðvarmavirkjunar í Bjarnar- flagi í Skútustaðahreppi og 132 kV há- spennulínu milli Kröfluvirkjunar og Bjarnar- flags. Tillaga að ofangreindum framkvæmdum og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum þeirra liggur frammi til kynningar frá 27. nóvember 1996 til 2. janúar 1997 á Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Þjóðarbókhlöðunni, Arn- grímsgötu 3, Reykjavík, skrifstofu Skútu- staðahrepps og sundlaug Skútustaða- hrepps. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina °9 leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 2. janúar 1997 til Skipulags ríkisins, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingapum mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum u'm mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. HUSNÆÐIOSKAST Mosfellsbær Hjón með þrjú börn óska eftir húsnæði til leigu í Mosfellsbæ frá 1. janúar. Upplýsingar í síma 566 8632, Steina. ATVINNUHÚSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði 600-800 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu nú þegar í rúmlega einn mánuð. Góðar innkeyrsludyr nauðsynlegar. Upplýsingar í síma 897 0421. FUNDIR-m Haustfundur Ráðstefnuskrifstofu íslands verður haldinn á Hótel Holti föstudaginn 29. nóvember 1996 kl. 15.00. Dagskrá samkvæmt sambykktum félagsins. Stjórnin. FELAGSLIF Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi verður haldinn í Valhöll ídag, 27. nóvember, kl. 17.30-19.00 Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins, Arni Sigfússon, borgar- fulltrúi, mun ræða um auknar álögur R-list- ans á borgarbúa. - Meðalfjölskyldan þarf 50 þúsund kr. kaup- hækkun til að standa undir álögunum. - Hverjar eru tillögur sjálfstæðismanna? Athugið að fundurinn hefst kl. 17.30. Stjórnin. auglýsingar FBAGSUF BOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í innréttingar fyrir félagslegar leiguíbúðir. Um er að raeða tilraunaverkefni Reykjavikur- borgar og Samtaka iðnaðarins (Hönnunar- stöð) og er frumsmíði innréttinganna til sýnis á Hallveigarstíg 1 miðvikudaginn 27. nóvem- ber frá kl. 14.00 til 18.00, þar sem hönnuðir og fulltrúi framleiðanda frumsmíðinnar mun svara fyrirspurnum væntanlegra bjóðenda. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: Þriðjudaginn 17. desember 1996 kl. 11.00 á sama stað. bgd 157/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I.O.O.F. 9= 1781127872 = F.L. ? Helgafell 5996112719 IV/V H.v. D. Glitnir 59961127191-1 Frl. I.O.O.F.7=17811278'/2=9.l Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Lækningasamkoma í kvöld kl. 20.00 Jódís Konráðsdóttir prédikar og biður fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. „ SAMBAND ÍSŒNZKRA •^C^ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboössalnum. Hermann Þorsteinsson segir frá Ameríkuferð. Hugleiðing: Þórarinn Björnsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Aðventuf erð í Þórsmörk 29/11-1/12 Brottför föstudag kl. 20.00. Sannkölluð aðventu- og jóla- stemmning í Mörkinni. Sameig- inlegt jólahlaðboð. Föndur, lúsíuhátíð o.fl. fyrir krakkana. Tilvalin fjölskylduferð. Göngu- ferðir. Miðar á skrifstofu. Munið nýja frœðsluritið um Hengilssvæðið. Ódýr bók i alla jólapakka göngu- og útiveru- fólks. Árbókin 1996, „Ofan Hreppafjalla", er innifalin i' ár- gjaldi kr. 3.300. Verið velkomin að líta við á skrifstofunni í Mörkinni 6 til að kynna ykkur úrval árbóka Ferðafélagsins, ekki sfst: dag, 27. nóvember, á 69 ára afmæl- isdegi Ferðafélagsins. Ferðafélag islands. tfj01$tlMaM^ - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.