Morgunblaðið - 27.11.1996, Side 45

Morgunblaðið - 27.11.1996, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 45 ATVIN N U A UGL YSINGA R Starfsmaður í hugbúnaðargerð A TVINNUAUGL YSINGAR Bakari óskast til starfa hjá bakaríí á landsbyggðinni. Við leitum eftir manni með góða þekkingu og reynslu. Góð laun í boði. Lysthafendur sendi umsóknir til afgreiðslu Mbl., merktar: „B - 875“, fyrir 3. desember. Framreiðslumenn Vegna góðrar aðsóknar í desember vantar framreiðslumenn og vant starfsfólk í sal og á bar í helgarvinnu, 21 árs og eldri. Upplýsingar á staðnum miðvikudag og fimmtudag frá kl. 13.00-22.00. Leikhúskjallarinn. Verkfræðistofan Hnit hf. óskar eftir að ráða starfsmann til starfa við hugbúnaðargerð. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi þekk- ingu á Visual C++, Visual Basic eða Delphi forritunarmálum. Einnig er nauðsynlegt að umsækjendur hafi þekkingu á Oracle 7 eða sambærilegu gagnagrunnskerfi. Leitað er að starfsmanni, sem á auðvelt með að starfa með öðrum að lausn áhugaverðra og krefjandi verkefna. Umsækjendur skulu skila upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til verkfræði- stofunnar Hnitar hf., Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík, merktum: „Starfsmaður í hug- búnaðargerð". Upplýsingar um starfið eru ekki veittar í síma. Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum v/Vesturlandsveg, 112 Reykjavik Tilraunastöðin óskar að ráða aðstoðarmann, líffræðing eða meinatækni til að vinna við bakteríugreiningar. Ráðið verður í starfið frá 1. janúar 1997. Laun eru samkvæmt samningum opinberra starfsmanna. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skulu sendar fyrir 11. des- embertil Eggerts Gunnarssonar, dýralæknis, sem veitir nánari upplýsingar um starfið (sími 567 4700). AUGL YSINGAR TIL SÖLU Ljósritunarvélar Til sölu notaðar Ijósritunarvélar á góðu verði. KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SlÐUMÚU 14,108 REYKJAVÍK, SlMI 5813022 TiLKYNNINGAR / FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Haustfundur FÉLAGSÚF KIPULAG RÍKISINS Jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi Mat á umhverfisáhrifum -frumathugun Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif- um 2x20 MWe jarðvarmavirkjunar í Bjarnar- flagi í Skútustaðahreppi og 132 kV há- spennulínu milli Kröfluvirkjunar og Bjarnar- flags. Tillaga að ofangreindum framkvæmdum og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum þeirra liggur frammi til kynningar frá 27. nóvember 1996 til 2. janúar 1997 á Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Þjóðarbókhlöðunni, Arn- grímsgötu 3, Reykjavík, skrifstofu Skútu- staðahrepps og sundlaug Skútustaða- hrepps. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 2. janúar 1997 til Skipulags ríkisins, Lauga- vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingac. um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. HUSNÆÐIOSKAST Mosfellsbær Hjón með þrjú börn óska eftir húsnæði til ieigu í Mosfellsbæ frá 1. janúar. Upplýsingar í síma 566 8632, Steina. ATVINNUHÚSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði 600-800 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu nú þegar í rúmlega einn mánuð. Góðar innkeyrsludyr nauðsynlegar. Upplýsingar í síma 897 0421. Ráðstefnuskrifstofu íslands verður haldinn á Hótel Holti föstudaginn 29. nóvember 1996 kl. 15.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í innréttingar fyrir félagslegar leiguibúðir. Um er að ræða tilraunaverkefni Reykjavíkur- borgar og Samtaka iðnaðarins (Hönnunar- stöð) og er frumsmíði innréttinganna til sýnis á Hallveigarstíg 1 miðvikudaginn 27. nóvem- ber frá kl. 14.00 til 18.00, þar sem hönnuðir og fulltrúi framleiðanda frumsmíðinnar mun svara fyrirspurnum væntanlegra bjóðenda. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: Þriðjudaginn 17. desember 1996 kl. 11.00 á sama stað. bgd 157/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna f Hlíða- og Holtahverfi verður haldinn í Valhöll ídag, 27. nóvember, kl. 17.30-19.00 Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins, Árni Sigfússon, borgar- fulltrúi, mun ræða um auknar álögur R-list- ans á borgarbúa. - Meðalfjölskyldan þarf 50 þúsund kr. kaup- hækkun til að standa undír álögunum. - Hverjar eru tillögur sjálfstæðismanna? Athugið að fundurinn hefst kl. 17.30. Stjórnin. auglýsingar I.O.O.F. 9= 17811278'A = F.L. □ Helgafell 5996112719 IV/V H.v. □. Glitnir 59961127191-1 Frl. I.O.O.F. 7 = 17811278'/2=9.ll Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Lækningasamkoma í kvöld kl. 20.00 iódís Konráðsdóttir prédikar og biöur fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Hermann Þorsteinsson segir frá Ameríkuferð. Hugleiðing: Þórarinn Björnsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Aðventuferð í Þórsmörk 29/11-1/12 Brottför föstudag kl. 20.00. Sannkölluö aðventu- og jóla- stemmning í Mörkinni. Sameig- inlegt jólahlaðboð. Föndur, lúsíuhátíð o.fl. fyrir krakkana. Tilvalin fjölskylduferð. Göngu- ferðir. Miðar á skrifstofu. Munlð nýja fræðsiuritið um Hengilssvæðið. Ódýr bók í alla jólapakka göngu- og útiveru- fólks. Árbókin 1996, „Ofan Hreppafjalla", er innifalin i ár- gjaldi kr. 3.300. Verið velkomin að líta við á skrifstofunni í Mörkinni 6 til að kynna ykkur úrval árbóka Ferðafélagsins, ekki síst i dag, 27. nóvember, á 69 ára afmæl- isdegi Ferðafélagsins. Ferðafélag jslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.